Liverpool treyjan er nú þrisvar sinnum vinsælli en Man. United treyjan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. ágúst 2019 09:30 Liverpool treyjan selst mjög vel þessi misserin og margir skella nafni og númeri Mohamed Salah aftan á sína treyju. Hér fagnar Salah en Paul Pogba er ekki eins kátur. Samsett/Getty Engin treyja í ensku úrvalsdeildinni selst betur í dag en Liverpool treyjan en staðarblaðið Liverpool Echo segir frá nýjum sölutölum frá sölufyrirtækinu Love the Sales. „Þökk sé Alex Ferguson var Liverpool í skugga Manchester United í þrjátíu ár en gott gengi í deildinni og vel heppnuð kaup á leikmannamarkaðnum sáu Liverpool komst fram úr Manchester United á treyjumarkaðnum tímabilið 2017-18,“ segir í frétt Liverpool Echo. Þróunin er kominn miklu lengra en síðan þá. „Liverpool treyjurnar eru núna þrisvar sinnum vinsælli en treyjur Manchester United,“ segir í frétt Liverpool Echo.United really are in Liverpool’s shadow on and off the pitch #LFC#MUFChttps://t.co/0NMVUTRtvH — GiveMeSport Football (@GMS__Football) August 27, 2019 Eftirspurnin eftir Liverpool-treyjum jókst um 76 prósent á síðustu leiktíð þar sem Liverpool var í titilbaráttunni fram á síðasta dag og vann síðan Meistaradeildina í sjötta sinn í sögu félagsins. Vinsældir Liverpool eru svo miklar að markmannstreyja Alisson Becker selst nú betur en margar heimavallartreyjur liða ensku úrvalsdeildarinnar.Arsenal with more sales than Man Utd Huddersfield with more sales than Tottenham Leeds with more sales than Everton But Liverpool shirts are more popular than any other club https://t.co/1mgpG74kAe — GiveMeSport Football (@GMS__Football) August 28, 2019Markmannstreyja Alisson eru svo vinsæl að það er meiri eftirspurn eftir henni en eftir treyjum liða eins og Everton, Newcastle United og West Ham United. Treyja Alisson er eins og er ellefta vinsælasta fótboltatreyja á Englandi segir í frétt Liverpool Echo. Liverpool ætlar að nýta sér þetta og er að leita sér að nýjum samningi við íþróttavöruframleiðanda og stefnir að því að fá eins góðan eða jafnvel betri samning en Manchester United gerði á sínum tíma við Adidas. Nú síðast var Nike orðað við Liverpool og talað um mögulegt met. Liverpool fær að minnsta kosti miklu meira en þær 45 milljónir punda sem félagið fær árlega í núgildandi samningi sínum við New Balance.Vinsælustu treyjurnar á Englandi: 1. Liverpool (Enska úrvalsdeildin) 2. Arsenal (Enska úrvalsdeildin) 3. Manchester United (Enska úrvalsdeildin) 4. Manchester City (Enska úrvalsdeildin) 5. Chelsea (Enska úrvalsdeildin) 6. Huddersfield Town (B-deildin) 7. Tottenham Hotspur (Enska úrvalsdeildin) 8. Aston Villa (Enska úrvalsdeildin) 9. Newcastle United (Enska úrvalsdeildin) 10. West Ham United (Enska úrvalsdeildin) 11. Leeds United (B-deildin) 12. Everton (Enska úrvalsdeildin) 13. Wolverhampton Wanderers (Enska úrvalsdeildin) 14. Leicester City (Enska úrvalsdeildin) 15. Derby County (B-deildin) 16. Nottingham Forest (B-deildin) 17. Crystal Palace (Enska úrvalsdeildin) 18. Norwich City (Enska úrvalsdeildin) 19. Sunderland (C-deildin) 20. Stoke City (B-deildin) 21. Sheffield United (Enska úrvalsdeildin) 22. Watford (Enska úrvalsdeildin) 23. Southampton (Enska úrvalsdeildin) 24. Cardiff City (B-deildin) 25. Burnley (Enska úrvalsdeildin) Enski boltinn Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Dyche snýr aftur í enska boltann Enski boltinn „Oft séð svona í sjónvarpi“ og verður sjálfur á stóra skjánum Sport 29 ára stórmeistari látinn Sport Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti Fleiri fréttir Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Sjá meira
Engin treyja í ensku úrvalsdeildinni selst betur í dag en Liverpool treyjan en staðarblaðið Liverpool Echo segir frá nýjum sölutölum frá sölufyrirtækinu Love the Sales. „Þökk sé Alex Ferguson var Liverpool í skugga Manchester United í þrjátíu ár en gott gengi í deildinni og vel heppnuð kaup á leikmannamarkaðnum sáu Liverpool komst fram úr Manchester United á treyjumarkaðnum tímabilið 2017-18,“ segir í frétt Liverpool Echo. Þróunin er kominn miklu lengra en síðan þá. „Liverpool treyjurnar eru núna þrisvar sinnum vinsælli en treyjur Manchester United,“ segir í frétt Liverpool Echo.United really are in Liverpool’s shadow on and off the pitch #LFC#MUFChttps://t.co/0NMVUTRtvH — GiveMeSport Football (@GMS__Football) August 27, 2019 Eftirspurnin eftir Liverpool-treyjum jókst um 76 prósent á síðustu leiktíð þar sem Liverpool var í titilbaráttunni fram á síðasta dag og vann síðan Meistaradeildina í sjötta sinn í sögu félagsins. Vinsældir Liverpool eru svo miklar að markmannstreyja Alisson Becker selst nú betur en margar heimavallartreyjur liða ensku úrvalsdeildarinnar.Arsenal with more sales than Man Utd Huddersfield with more sales than Tottenham Leeds with more sales than Everton But Liverpool shirts are more popular than any other club https://t.co/1mgpG74kAe — GiveMeSport Football (@GMS__Football) August 28, 2019Markmannstreyja Alisson eru svo vinsæl að það er meiri eftirspurn eftir henni en eftir treyjum liða eins og Everton, Newcastle United og West Ham United. Treyja Alisson er eins og er ellefta vinsælasta fótboltatreyja á Englandi segir í frétt Liverpool Echo. Liverpool ætlar að nýta sér þetta og er að leita sér að nýjum samningi við íþróttavöruframleiðanda og stefnir að því að fá eins góðan eða jafnvel betri samning en Manchester United gerði á sínum tíma við Adidas. Nú síðast var Nike orðað við Liverpool og talað um mögulegt met. Liverpool fær að minnsta kosti miklu meira en þær 45 milljónir punda sem félagið fær árlega í núgildandi samningi sínum við New Balance.Vinsælustu treyjurnar á Englandi: 1. Liverpool (Enska úrvalsdeildin) 2. Arsenal (Enska úrvalsdeildin) 3. Manchester United (Enska úrvalsdeildin) 4. Manchester City (Enska úrvalsdeildin) 5. Chelsea (Enska úrvalsdeildin) 6. Huddersfield Town (B-deildin) 7. Tottenham Hotspur (Enska úrvalsdeildin) 8. Aston Villa (Enska úrvalsdeildin) 9. Newcastle United (Enska úrvalsdeildin) 10. West Ham United (Enska úrvalsdeildin) 11. Leeds United (B-deildin) 12. Everton (Enska úrvalsdeildin) 13. Wolverhampton Wanderers (Enska úrvalsdeildin) 14. Leicester City (Enska úrvalsdeildin) 15. Derby County (B-deildin) 16. Nottingham Forest (B-deildin) 17. Crystal Palace (Enska úrvalsdeildin) 18. Norwich City (Enska úrvalsdeildin) 19. Sunderland (C-deildin) 20. Stoke City (B-deildin) 21. Sheffield United (Enska úrvalsdeildin) 22. Watford (Enska úrvalsdeildin) 23. Southampton (Enska úrvalsdeildin) 24. Cardiff City (B-deildin) 25. Burnley (Enska úrvalsdeildin)
Enski boltinn Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Dyche snýr aftur í enska boltann Enski boltinn „Oft séð svona í sjónvarpi“ og verður sjálfur á stóra skjánum Sport 29 ára stórmeistari látinn Sport Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti Fleiri fréttir Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Sjá meira