Konur, efri stéttin og landsbyggðin jákvæðari gagnvart Facebook Birgir Olgeirsson skrifar 29. ágúst 2019 12:19 Rúmlega 30% landsmanna eru hvorki jákvæð né neikvæð og mikill minnihluti, eða um 20% er neikvæður gagnvart Facebook. Vísir/Daníel Tæplega helmingur landsmanna er jákvæður gagnvart Facebook, þrátt fyrir að neikvæð umræða um samfélagsmiðilinn hafi verið áberandi síðustu misserin. Rúmlega 30% landsmanna eru hvorki jákvæð né neikvæð og mikill minnihluti, eða um 20% er neikvæður gagnvart Facebook. Þetta sýnir ný rannsókn EMC Rannsókna. Rannsóknin var framkvæmd 12.-24. ágúst síðastliðinn og var ímynd 65 fyrirtækja á Íslandi mæld. Alls voru 1170 svarendur í rannsókninni sem endurspegla þýði Íslendinga með tilliti til kyns, aldurs og búsetu. Þegar niðurstöðurnar fyrir Facebook eru bornar saman við niðurstöður 64 annarra fyrirtækja á Íslandi kemur í ljós að ímynd samfélagsmiðilsins er ekki ósvipuð ímynd meðalfyrirtækis í mælingunni. Álíka hátt hlutfall er jákvætt gagnvart meðalfyrirtækinu og er jákvætt gagnvart Facebook. Konur, fólk úr efri stéttum og þeir sem búa á landsbyggðinni eru ívið jákvæðari gagnvart Facebook en samanburðarhóparnir. Gísli Steinar Ingólfsson, framkvæmdastjóri EMC rannsókna, segir að fremur jákvæð viðhorf gagnvart Facebook veki athygli.„Þrátt fyrir mikla og neikvæða umræðu um samfélagsmiðilinn og víðfeðm áhrif hans kemur Facebook ágætlega út í samanburði við mörg fyrirtæki á Íslandi. Þetta bendir til þess að margir leggi meiri áherslu á jákvæð áhrif samfélagsmiðlarisans en neikvæð. Fróðlegt verður að fylgjast með þróuninni til framtíðar og hvort viðhorfin breytist samhliða aukinni umræðu“ segir Gísli Steinar. Facebook Samfélagsmiðlar Mest lesið Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Sjá meira
Tæplega helmingur landsmanna er jákvæður gagnvart Facebook, þrátt fyrir að neikvæð umræða um samfélagsmiðilinn hafi verið áberandi síðustu misserin. Rúmlega 30% landsmanna eru hvorki jákvæð né neikvæð og mikill minnihluti, eða um 20% er neikvæður gagnvart Facebook. Þetta sýnir ný rannsókn EMC Rannsókna. Rannsóknin var framkvæmd 12.-24. ágúst síðastliðinn og var ímynd 65 fyrirtækja á Íslandi mæld. Alls voru 1170 svarendur í rannsókninni sem endurspegla þýði Íslendinga með tilliti til kyns, aldurs og búsetu. Þegar niðurstöðurnar fyrir Facebook eru bornar saman við niðurstöður 64 annarra fyrirtækja á Íslandi kemur í ljós að ímynd samfélagsmiðilsins er ekki ósvipuð ímynd meðalfyrirtækis í mælingunni. Álíka hátt hlutfall er jákvætt gagnvart meðalfyrirtækinu og er jákvætt gagnvart Facebook. Konur, fólk úr efri stéttum og þeir sem búa á landsbyggðinni eru ívið jákvæðari gagnvart Facebook en samanburðarhóparnir. Gísli Steinar Ingólfsson, framkvæmdastjóri EMC rannsókna, segir að fremur jákvæð viðhorf gagnvart Facebook veki athygli.„Þrátt fyrir mikla og neikvæða umræðu um samfélagsmiðilinn og víðfeðm áhrif hans kemur Facebook ágætlega út í samanburði við mörg fyrirtæki á Íslandi. Þetta bendir til þess að margir leggi meiri áherslu á jákvæð áhrif samfélagsmiðlarisans en neikvæð. Fróðlegt verður að fylgjast með þróuninni til framtíðar og hvort viðhorfin breytist samhliða aukinni umræðu“ segir Gísli Steinar.
Facebook Samfélagsmiðlar Mest lesið Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Sjá meira