Enginn dómari skipaður enn í máli flugmannsekkju Garðar Örn Úlfarsson skrifar 12. ágúst 2019 06:00 Roslyn Wagstaff heldur á blómum fyrir miðri mynd. Hér er hún ásamt fjölskyldu sinni. Enn hefur ekki verið skipaður dómari í máli ekkju Kanadamannsins sem fórst í flugslysi í Barkárdal gegn flugmanninum og tryggingafélaginu Sjóvá. Roslyn Wagstaff er ekkja ferjuflugmannsins Grants Wagstaff sem lét lífið þegar flugvél í eigu Arngríms Jóhannssonar brotlenti í Barkárdal í Eyjafirði 9. ágúst 2015, eða fyrir fjórum árum. Arngrímur flaug vélinni sem var á leið frá Akureyri til Keflavíkur. Hann hafði ráðið Grant til að ferja vélina síðan vestur um haf. Sjóvá sem tryggði flugvél Arngríms neitar að greiða ekkjunni bætur. Mál sem hún höfðar gegn Sjóvá og Arngrími var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur 27. júní síðastliðinn. Ekki liggur fyrir hvenær málið verður á dagskrá dómsins enda hefur enn ekki verið útnefndur dómari í því samkvæmt upplýsingum úr dómshúsinu. Eins og fram hefur komið í Fréttablaðinu hyggst dóttir Grants Wagstaff, Sarah, einnig höfða mál á eigin spýtur ásamt tveimur systkinum sínum. Hefur hún óskað eftir því að fá gjafsókn í málinu líkt og móðir hennar mun hafa fengið. Einnig hefur Sarah efnt til hópfjármögnunar á vefsíðunni gofundme.com fyrir kostnaði vegna málsins. Síðast þegar fréttist höfðu safnast 1.250 dalir, jafnvirði 154 þúsund króna Akureyri Dómsmál Dómstólar Flugslys í Barkárdal Fréttir af flugi Hörgársveit Tengdar fréttir Kanadísk flugmannsekkja fær ekkert frá Sjóvá og ætlar í hart Engar bætur fást vegna Kanadamannsins Grants Wagstaff sem fórst er Arngrímur Jóhannsson brotlenti flugvél sem flytja átti úr landi í ágúst 2015. 8. mars 2019 07:00 Hvernig gat þetta komið fyrir okkur? Sarah Wagstaff er dóttir Grants Wagstaff sem lést í flugslysi á Íslandi 2015. Hann var um borð í sjóflugvél sem flogið var af Arngrími Jóhannssyni, kenndum við Atlanta. Sarah telur illa farið með fjölskylduna. 9. mars 2019 08:45 Safnar fyrir málsókn vegna flugslyss föður Sarah Wagstaff, dóttir Kanadamanns sem lést í flugslysi í Barkárdal, safnar nú fé fyrir málsókn gegn Sjóvá og líklega einnig Arngrími Jóhannssyni sem átti vélina og flaug henni. Móðir hennar rekur þegar mál gegn Arngrími og Sjóvá. 16. júlí 2019 06:00 Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Fleiri fréttir Niceair aflýsir jómfrúarfluginu „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Sjá meira
Enn hefur ekki verið skipaður dómari í máli ekkju Kanadamannsins sem fórst í flugslysi í Barkárdal gegn flugmanninum og tryggingafélaginu Sjóvá. Roslyn Wagstaff er ekkja ferjuflugmannsins Grants Wagstaff sem lét lífið þegar flugvél í eigu Arngríms Jóhannssonar brotlenti í Barkárdal í Eyjafirði 9. ágúst 2015, eða fyrir fjórum árum. Arngrímur flaug vélinni sem var á leið frá Akureyri til Keflavíkur. Hann hafði ráðið Grant til að ferja vélina síðan vestur um haf. Sjóvá sem tryggði flugvél Arngríms neitar að greiða ekkjunni bætur. Mál sem hún höfðar gegn Sjóvá og Arngrími var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur 27. júní síðastliðinn. Ekki liggur fyrir hvenær málið verður á dagskrá dómsins enda hefur enn ekki verið útnefndur dómari í því samkvæmt upplýsingum úr dómshúsinu. Eins og fram hefur komið í Fréttablaðinu hyggst dóttir Grants Wagstaff, Sarah, einnig höfða mál á eigin spýtur ásamt tveimur systkinum sínum. Hefur hún óskað eftir því að fá gjafsókn í málinu líkt og móðir hennar mun hafa fengið. Einnig hefur Sarah efnt til hópfjármögnunar á vefsíðunni gofundme.com fyrir kostnaði vegna málsins. Síðast þegar fréttist höfðu safnast 1.250 dalir, jafnvirði 154 þúsund króna
Akureyri Dómsmál Dómstólar Flugslys í Barkárdal Fréttir af flugi Hörgársveit Tengdar fréttir Kanadísk flugmannsekkja fær ekkert frá Sjóvá og ætlar í hart Engar bætur fást vegna Kanadamannsins Grants Wagstaff sem fórst er Arngrímur Jóhannsson brotlenti flugvél sem flytja átti úr landi í ágúst 2015. 8. mars 2019 07:00 Hvernig gat þetta komið fyrir okkur? Sarah Wagstaff er dóttir Grants Wagstaff sem lést í flugslysi á Íslandi 2015. Hann var um borð í sjóflugvél sem flogið var af Arngrími Jóhannssyni, kenndum við Atlanta. Sarah telur illa farið með fjölskylduna. 9. mars 2019 08:45 Safnar fyrir málsókn vegna flugslyss föður Sarah Wagstaff, dóttir Kanadamanns sem lést í flugslysi í Barkárdal, safnar nú fé fyrir málsókn gegn Sjóvá og líklega einnig Arngrími Jóhannssyni sem átti vélina og flaug henni. Móðir hennar rekur þegar mál gegn Arngrími og Sjóvá. 16. júlí 2019 06:00 Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Fleiri fréttir Niceair aflýsir jómfrúarfluginu „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Sjá meira
Kanadísk flugmannsekkja fær ekkert frá Sjóvá og ætlar í hart Engar bætur fást vegna Kanadamannsins Grants Wagstaff sem fórst er Arngrímur Jóhannsson brotlenti flugvél sem flytja átti úr landi í ágúst 2015. 8. mars 2019 07:00
Hvernig gat þetta komið fyrir okkur? Sarah Wagstaff er dóttir Grants Wagstaff sem lést í flugslysi á Íslandi 2015. Hann var um borð í sjóflugvél sem flogið var af Arngrími Jóhannssyni, kenndum við Atlanta. Sarah telur illa farið með fjölskylduna. 9. mars 2019 08:45
Safnar fyrir málsókn vegna flugslyss föður Sarah Wagstaff, dóttir Kanadamanns sem lést í flugslysi í Barkárdal, safnar nú fé fyrir málsókn gegn Sjóvá og líklega einnig Arngrími Jóhannssyni sem átti vélina og flaug henni. Móðir hennar rekur þegar mál gegn Arngrími og Sjóvá. 16. júlí 2019 06:00