Mannréttindabaráttu lýkur aldrei Jóhann K. Jóhannsson skrifar 17. ágúst 2019 19:30 Hinsegin dagar náðu hámarki í dag með gleðigöngu á tuttugu ára afmæli hátíðarinnar. Þátttakendur sögðu baráttu hinsegin fólks hvergi nærri lokið þó margt hafi áunnist á liðnum árum. Einn var handtekinn grunaður um að ætla trufla gönguna. Tugþúsundir lögð leið sína í miðborg Reykjavíkur í dag til þess að fagna fjölbreytileikanum og styðja í verki réttindabaráttu hinsegin fólks. Gleðin skein úr hverju andliti bæði þeirra sem komu til þess að njóta og þeirra sem lagt hafa dag við nótt við að undirbúa Gleðigönguna. Gangan var sögð sú stærsta frá upphafi.Borgarstjórn tók þátt í göngunni í dagVísir/Stöð 2Þetta er það sem við eigum að standa fyrir Hinsegin dagar náðu hámarki sínu í dag með Gleðigöngunni en réttindabaráttáttunni er hvergi nærri lokið. Frá því í júní 1999 hefur hinsegin fólk fagnað voru Hinsegin dagar í ár íburðarmeiri í tilefni tuttugu ára afmælisins. Hátíðin hefur vaxið með miklum hraða undanfarin ár og er orðin einn að þremur stærstu viðburðum Reykjavíkurborgar ár hvert.Hvað er gleðigangan fyrir ykkur? „Við erum nú bara að koma í fyrsta skipti. Þetta er augljóslega bar gleði og hamingja og það sem við eigum að standa fyrir,“ segir Daníel Ben Guðlaugsson sem tók þátt í göngunni í fyrsta skipti. „Að koma hérna í dag gefur manni alltaf hlýju í hjartað,“ segir Stefanía Tara Þrastardóttir. „Ég mundi segja bara algjör gleðidagur fyrir alla, fjölskylduna og bara alla aðra. Ekki bara þeim sem eru gay heldur að við fögnum fjölbreytileikanum, ástinni, allir fá að ver aðeins og þeir eru og bara eigi góðan dag,“ segir Inga Hrönn Stefánsdóttir.Sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi tók þátt í GleðigöngunniVísir/Jóhann KMannréttindabaráttu lýkur aldreiEin kona var þó handtekinn stuttu eftir að gangan lagði stað. Samkvæmt upplýsingum frá Jóhanni Karli Þórissyni, aðstoðaryfirlögregluþjóni var viðkomandi grunuð um að ætla trufla gönguna en því hafnar hún alfarið í viðtali á Vísi í dag. Ýmsu hefur verið áorkað í baráttu hinsegin fólks á liðnum árum hefur Ísland verið talið framarlega í þeim efnum. „Mannréttindabaráttu lýkur aldrei. Það er nú bara einfaldlega þannig. Þannig að nú gleðjumst við yfir þeim áfanga sem við höfum náð og höldum áfram með þá sem við þurfum að ná næst,“ segir Felix Bergsson. „Þessu er aldrei lokið og við erum bara minntar á það alltaf. Þú veist, það koma alltaf upp ný og ný tilfelli í sjálfu sér. Ennþá í hundrað löndum er samkynhneigð ólögleg og við myndum ekki fá að eiga barn,“ segir Ragnhildur Scheving. „Ég er transmaður. Og hvernig var að stíga út? Langt síðan? Það eru að verða fjögur ár síðan. Auðveldara en maður heldur. Maður er alltaf svo hræddur en þetta er bara svo miklu betra svona, miklu skemmtilegra,“ segir Daníel Ben.En er þetta dagurinn sem allir koma úr skápnum?„Ég held að Gunnar Helgason verði að svara því,“ segir Felix og Gunnar svarar; „já,“ og hlær. Hinsegin Reykjavík Tengdar fréttir Einhverjir erlendir gestir munu missa af Gleðigöngunni Gleðiganga verður farin viku seinna en venja er, meðal annars vegna stórtónleika Ed Sheeran í Laugardal. 26. júlí 2019 18:45 Hápunktur Hinsegin daga í dag Dagskrá hinsegin daga í dag er meðal annars gleðiganga og útihátíð. 11. ágúst 2018 09:24 Hinsegin dagar árið 2019 verða tíu daga hátíð Hinsegin dagar fagna 20 ára afmæli á næsta ári. Til stendur að teygja verulega á hátíðinni af því tilefni og bjóoða upp á fleiri og stærri viðburði. Á sama tíma verða fimmtíu ár liðin frá Stonewall uppreisninni sem margir telja marka upphaf eiginlegrar réttindabaráttu hinsegin fólks. 25. október 2018 11:32 Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Fleiri fréttir Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Sjá meira
Hinsegin dagar náðu hámarki í dag með gleðigöngu á tuttugu ára afmæli hátíðarinnar. Þátttakendur sögðu baráttu hinsegin fólks hvergi nærri lokið þó margt hafi áunnist á liðnum árum. Einn var handtekinn grunaður um að ætla trufla gönguna. Tugþúsundir lögð leið sína í miðborg Reykjavíkur í dag til þess að fagna fjölbreytileikanum og styðja í verki réttindabaráttu hinsegin fólks. Gleðin skein úr hverju andliti bæði þeirra sem komu til þess að njóta og þeirra sem lagt hafa dag við nótt við að undirbúa Gleðigönguna. Gangan var sögð sú stærsta frá upphafi.Borgarstjórn tók þátt í göngunni í dagVísir/Stöð 2Þetta er það sem við eigum að standa fyrir Hinsegin dagar náðu hámarki sínu í dag með Gleðigöngunni en réttindabaráttáttunni er hvergi nærri lokið. Frá því í júní 1999 hefur hinsegin fólk fagnað voru Hinsegin dagar í ár íburðarmeiri í tilefni tuttugu ára afmælisins. Hátíðin hefur vaxið með miklum hraða undanfarin ár og er orðin einn að þremur stærstu viðburðum Reykjavíkurborgar ár hvert.Hvað er gleðigangan fyrir ykkur? „Við erum nú bara að koma í fyrsta skipti. Þetta er augljóslega bar gleði og hamingja og það sem við eigum að standa fyrir,“ segir Daníel Ben Guðlaugsson sem tók þátt í göngunni í fyrsta skipti. „Að koma hérna í dag gefur manni alltaf hlýju í hjartað,“ segir Stefanía Tara Þrastardóttir. „Ég mundi segja bara algjör gleðidagur fyrir alla, fjölskylduna og bara alla aðra. Ekki bara þeim sem eru gay heldur að við fögnum fjölbreytileikanum, ástinni, allir fá að ver aðeins og þeir eru og bara eigi góðan dag,“ segir Inga Hrönn Stefánsdóttir.Sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi tók þátt í GleðigöngunniVísir/Jóhann KMannréttindabaráttu lýkur aldreiEin kona var þó handtekinn stuttu eftir að gangan lagði stað. Samkvæmt upplýsingum frá Jóhanni Karli Þórissyni, aðstoðaryfirlögregluþjóni var viðkomandi grunuð um að ætla trufla gönguna en því hafnar hún alfarið í viðtali á Vísi í dag. Ýmsu hefur verið áorkað í baráttu hinsegin fólks á liðnum árum hefur Ísland verið talið framarlega í þeim efnum. „Mannréttindabaráttu lýkur aldrei. Það er nú bara einfaldlega þannig. Þannig að nú gleðjumst við yfir þeim áfanga sem við höfum náð og höldum áfram með þá sem við þurfum að ná næst,“ segir Felix Bergsson. „Þessu er aldrei lokið og við erum bara minntar á það alltaf. Þú veist, það koma alltaf upp ný og ný tilfelli í sjálfu sér. Ennþá í hundrað löndum er samkynhneigð ólögleg og við myndum ekki fá að eiga barn,“ segir Ragnhildur Scheving. „Ég er transmaður. Og hvernig var að stíga út? Langt síðan? Það eru að verða fjögur ár síðan. Auðveldara en maður heldur. Maður er alltaf svo hræddur en þetta er bara svo miklu betra svona, miklu skemmtilegra,“ segir Daníel Ben.En er þetta dagurinn sem allir koma úr skápnum?„Ég held að Gunnar Helgason verði að svara því,“ segir Felix og Gunnar svarar; „já,“ og hlær.
Hinsegin Reykjavík Tengdar fréttir Einhverjir erlendir gestir munu missa af Gleðigöngunni Gleðiganga verður farin viku seinna en venja er, meðal annars vegna stórtónleika Ed Sheeran í Laugardal. 26. júlí 2019 18:45 Hápunktur Hinsegin daga í dag Dagskrá hinsegin daga í dag er meðal annars gleðiganga og útihátíð. 11. ágúst 2018 09:24 Hinsegin dagar árið 2019 verða tíu daga hátíð Hinsegin dagar fagna 20 ára afmæli á næsta ári. Til stendur að teygja verulega á hátíðinni af því tilefni og bjóoða upp á fleiri og stærri viðburði. Á sama tíma verða fimmtíu ár liðin frá Stonewall uppreisninni sem margir telja marka upphaf eiginlegrar réttindabaráttu hinsegin fólks. 25. október 2018 11:32 Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Fleiri fréttir Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Sjá meira
Einhverjir erlendir gestir munu missa af Gleðigöngunni Gleðiganga verður farin viku seinna en venja er, meðal annars vegna stórtónleika Ed Sheeran í Laugardal. 26. júlí 2019 18:45
Hápunktur Hinsegin daga í dag Dagskrá hinsegin daga í dag er meðal annars gleðiganga og útihátíð. 11. ágúst 2018 09:24
Hinsegin dagar árið 2019 verða tíu daga hátíð Hinsegin dagar fagna 20 ára afmæli á næsta ári. Til stendur að teygja verulega á hátíðinni af því tilefni og bjóoða upp á fleiri og stærri viðburði. Á sama tíma verða fimmtíu ár liðin frá Stonewall uppreisninni sem margir telja marka upphaf eiginlegrar réttindabaráttu hinsegin fólks. 25. október 2018 11:32