Sat föst í bíl sínum í sex daga eftir bílveltu Sylvía Hall skrifar 3. ágúst 2019 22:30 Bastide sat föst í bílnum í sex daga. samsett/AP Bíll hinnar 45 ára gömlu Corine Bastide endaði utanvegar og valt í skóglendi rétt fyrir utan borgina Liege í Belgíu í síðustu viku. Bílinn endaði á hvolfi og sat hún föst í bílnum í sex daga eftir slysið. Að sögn Bastide hringdi síminn hennar stanslaust fyrstu nóttina. Hún reyndi að ná í hann en var of verkjuð til þess að hreyfa sig eftir slysið. Daginn eftir hætti síminn svo að hringja og þá vissi hún að rafhlaðan var tóm. „Ég reyndi að öskra þegar ég heyrði í fólki en það heyrði greinilega enginn í mér,“ sagði Bastide í samtali við ríkisfjölmiðilinn. Á sama tíma reið hitabylgja yfir landið og fór hitinn hæst yfir fjörutíu gráður. Hún náði að halda í sér lífinu með því að drekka vatnsflöskur sem hún hafði safnað og geymt í bíl sínum eftir að stormur reið yfir svæðið. „Hitinn var kæfandi í fyrstu. Ég náði að opna hurð með fætinum. Svo fór að rigna yfir helgina og það var gott. Á hinn bóginn þurfti ég að sofa í vatni í tvær nætur. Mér var kalt og ég skalf allan tímann,“ segir hún og bætir við að það hafi verið erfiðast að liggja á brotnu gleri. Vinir fjölskyldu Bastide komu auga á bíl hennar þegar þeir voru að dreifa auglýsingum þar sem lýst var eftir henni. Þeir gerðu lögreglu viðvart sem bjargaði Bastide úr bílflakinu. Belgía Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Innlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Launmorð á götum New York Erlent Fleiri fréttir Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Sjá meira
Bíll hinnar 45 ára gömlu Corine Bastide endaði utanvegar og valt í skóglendi rétt fyrir utan borgina Liege í Belgíu í síðustu viku. Bílinn endaði á hvolfi og sat hún föst í bílnum í sex daga eftir slysið. Að sögn Bastide hringdi síminn hennar stanslaust fyrstu nóttina. Hún reyndi að ná í hann en var of verkjuð til þess að hreyfa sig eftir slysið. Daginn eftir hætti síminn svo að hringja og þá vissi hún að rafhlaðan var tóm. „Ég reyndi að öskra þegar ég heyrði í fólki en það heyrði greinilega enginn í mér,“ sagði Bastide í samtali við ríkisfjölmiðilinn. Á sama tíma reið hitabylgja yfir landið og fór hitinn hæst yfir fjörutíu gráður. Hún náði að halda í sér lífinu með því að drekka vatnsflöskur sem hún hafði safnað og geymt í bíl sínum eftir að stormur reið yfir svæðið. „Hitinn var kæfandi í fyrstu. Ég náði að opna hurð með fætinum. Svo fór að rigna yfir helgina og það var gott. Á hinn bóginn þurfti ég að sofa í vatni í tvær nætur. Mér var kalt og ég skalf allan tímann,“ segir hún og bætir við að það hafi verið erfiðast að liggja á brotnu gleri. Vinir fjölskyldu Bastide komu auga á bíl hennar þegar þeir voru að dreifa auglýsingum þar sem lýst var eftir henni. Þeir gerðu lögreglu viðvart sem bjargaði Bastide úr bílflakinu.
Belgía Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Innlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Launmorð á götum New York Erlent Fleiri fréttir Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Sjá meira