Íranir segja viðskiptaþvinganir valda lyfjaskorti Kjartan Kjartansson skrifar 30. júlí 2019 10:44 Apótekari ræðir við viðskiptavin í miðborg Teheran. AP/Ebrahim Noroozi Viðskiptaþvinganir Bandaríkjanna valda nú skorti og dýrtíð á lyfjum í Íran. Lyf og aðrar mannúðarvörur eiga að vera undanþegnar þvingununum en þær hafa knésett efnahag landsins og fælt erlenda banka og fyrirtæki frá því að eiga í viðskiptum þar. Íranski gjaldmiðillinn, riyalinn, hefur hrunið um 70% gagnvart Bandaríkjadollar frá því að Donald Trump Bandaríkjaforseti dró Bandaríkin út úr kjarnorkusamningi heimsveldanna við Íran í fyrra og ákvað að leggja viðskiptaþvinganir aftur á. Vegna þessa hefur verð innfluttra lyfja rokið upp. Jafnvel lyf sem eru framleidd innanlands eru of dýr fyrir marga Írani, að sögn AP-fréttastofunnar. Dýrtíð er einnig á nauðsynjum og neytendavörum í landinu. Saeed Namaki, heilbrigðisráðherra Írans, segir fullyrðingar Bandaríkjastjórnar um að viðskiptaþvinganirnar nái ekki til lyfja séu „stór og augljós lygi“. Refsiaðgerðirnar hafi komið niður á Írönum af öllum stéttum. Fjármálastofnanir veigra sér þannig við því að eiga í viðskiptum við Íran, jafnvel þeim sem eru utan þvinganinna, af ótta við reiði Bandaríkjastjórnar. Því geta Íranir ekki flutt fjármuni á milli landa eða tekið við aðstoð erlendis frá.Taha Shakouri er átta ára gamall og þjáist af krabbameini í lifur. Krabbameinslyf eru að klárast á sjúkrahúsinu í Teheran þar sem hann er til meðferðar.AP/Ebrahim Noroozi Bandaríkin Íran Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Fleiri fréttir Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Sjá meira
Viðskiptaþvinganir Bandaríkjanna valda nú skorti og dýrtíð á lyfjum í Íran. Lyf og aðrar mannúðarvörur eiga að vera undanþegnar þvingununum en þær hafa knésett efnahag landsins og fælt erlenda banka og fyrirtæki frá því að eiga í viðskiptum þar. Íranski gjaldmiðillinn, riyalinn, hefur hrunið um 70% gagnvart Bandaríkjadollar frá því að Donald Trump Bandaríkjaforseti dró Bandaríkin út úr kjarnorkusamningi heimsveldanna við Íran í fyrra og ákvað að leggja viðskiptaþvinganir aftur á. Vegna þessa hefur verð innfluttra lyfja rokið upp. Jafnvel lyf sem eru framleidd innanlands eru of dýr fyrir marga Írani, að sögn AP-fréttastofunnar. Dýrtíð er einnig á nauðsynjum og neytendavörum í landinu. Saeed Namaki, heilbrigðisráðherra Írans, segir fullyrðingar Bandaríkjastjórnar um að viðskiptaþvinganirnar nái ekki til lyfja séu „stór og augljós lygi“. Refsiaðgerðirnar hafi komið niður á Írönum af öllum stéttum. Fjármálastofnanir veigra sér þannig við því að eiga í viðskiptum við Íran, jafnvel þeim sem eru utan þvinganinna, af ótta við reiði Bandaríkjastjórnar. Því geta Íranir ekki flutt fjármuni á milli landa eða tekið við aðstoð erlendis frá.Taha Shakouri er átta ára gamall og þjáist af krabbameini í lifur. Krabbameinslyf eru að klárast á sjúkrahúsinu í Teheran þar sem hann er til meðferðar.AP/Ebrahim Noroozi
Bandaríkin Íran Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Fleiri fréttir Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Sjá meira