Vilja halda unga fólkinu með því að fella niður tekjuskatt Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. júlí 2019 10:47 Um 1,7 milljónir Pólverja hafa leitað að tækifærum annars staðar en í Póllandi frá árinu 2004. Getty/Nur Photo Ný lög sem taka gildi í Póllandi í vikunni munu gera það að verkum að um tvær milljónir ungs fólks í Póllandi mun ekki þurfa að greiða tekjuskatt. Forsætisráðherra Póllands segir að með lögunum sé hægt að koma í veg fyrir að ungt fólk flytji á brott frá Póllandi í von um hærri tekjur og betra líf. Lögin fela það í sér að allir þeir sem eru 26 ára og yngri og með lægri árstekjur en 85.528 slot, um 2,7 milljónir íslenskra króna verða undanþegin tekjuskatti frá og með 1. ágúst næstkomandi. Tekjuskattsprósentan í Póllandi er 18 prósent. Undanþáguviðmiðið þykir nokkuð ríflegt, sé litið til þess að meðallaun í Póllandi eru um 60 þúsund slot á ári, um 1,9 milljónir króna.Í frétt CNN segir að með hinum nýju lögum vilji ríkisstjórnin í Póllandi stemma stigu við brottflutning Pólverja til annarra Evrópulanda. Frá því að Pólland gekk í Evrópusambandið árið 2004 hafa um 1,7 milljónir Pólverja haldið á önnur mið. Mateusz Morawiecki, forsætisráðherra landsins, segir að snúa þurfi þessari þróun við og hin nýju lög séu tilraun til þess.Í samtali við CNN segir Barbara Jancewicz, félagsfræðingur við Háskólann í Varsjá, að á undanförnum þremur til fjórum árum hafi orðið vart við skort á vinnuafli í Póllandi og því sé mikilvægt að laða þá sem yfirgefið hafa Pólland aftur heim. Pólland Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Fleiri fréttir Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Sjá meira
Ný lög sem taka gildi í Póllandi í vikunni munu gera það að verkum að um tvær milljónir ungs fólks í Póllandi mun ekki þurfa að greiða tekjuskatt. Forsætisráðherra Póllands segir að með lögunum sé hægt að koma í veg fyrir að ungt fólk flytji á brott frá Póllandi í von um hærri tekjur og betra líf. Lögin fela það í sér að allir þeir sem eru 26 ára og yngri og með lægri árstekjur en 85.528 slot, um 2,7 milljónir íslenskra króna verða undanþegin tekjuskatti frá og með 1. ágúst næstkomandi. Tekjuskattsprósentan í Póllandi er 18 prósent. Undanþáguviðmiðið þykir nokkuð ríflegt, sé litið til þess að meðallaun í Póllandi eru um 60 þúsund slot á ári, um 1,9 milljónir króna.Í frétt CNN segir að með hinum nýju lögum vilji ríkisstjórnin í Póllandi stemma stigu við brottflutning Pólverja til annarra Evrópulanda. Frá því að Pólland gekk í Evrópusambandið árið 2004 hafa um 1,7 milljónir Pólverja haldið á önnur mið. Mateusz Morawiecki, forsætisráðherra landsins, segir að snúa þurfi þessari þróun við og hin nýju lög séu tilraun til þess.Í samtali við CNN segir Barbara Jancewicz, félagsfræðingur við Háskólann í Varsjá, að á undanförnum þremur til fjórum árum hafi orðið vart við skort á vinnuafli í Póllandi og því sé mikilvægt að laða þá sem yfirgefið hafa Pólland aftur heim.
Pólland Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Fleiri fréttir Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Sjá meira