Biður borgarbúa New York af einlægni að fara varlega næstu daga Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 20. júlí 2019 11:55 Vísir/AP Borgarstjóri New York biður af mikilli einlægni borgarbúa og ferðamenn að fara varlega næstu daga þar í borg vegna hitabylgju sem gengur yfir. Hitabylgjan nær einnig til Washington og Boston í Bandaríkjunum sem og hluta Kanada. Borgarstjóri New York borgar hefur biðlað til fólks að taka hitabylgunni alvarlega. Á Twitter síðu sinni biður hann alla um að hlusta á aðvörun sína og taka henni grafalvarlega. Þar bendir hann fólki einnig á að halda sig inn og passa upp á að drekka nægilega mikinn vökva. Í New York hafa 500 svokallaðar kælistöðvar verið opnaðar en þær veita skugga og bjóða fólki upp á læknisaðstoð sé þess þörf. Einnig er þar skuggi, boðið upp á vatn og salernisaðstöðu. Stöðvarnar eru sérstaklega ætlaðar heimilislausum öldruðum og þeim sem ekki eru með loftkælingu. Hitabylgjan gæti haft áhrif á um 200 milljónir manna og á sumum stöðum Bandaríkjunum er gert ráð fyrir að hiti fari upp í 38 stig eða ofar. Samkvæmt veðurfræðingum í Kanada gæti tilfinning verið sú að hiti í Torontó væri um 40 stig, ef rakastigið er tekið með og í Montreal 45 stig einnig með raka. Á öllum þessum stöðum má búast við að hitabylgjan nái hámarki um helgina og fer svo örlítið kólnandi þegar líður á vikuna. Sérfræðingar tengja tíðari hitabylgjur við loftslagsbreytingar á undanförnum árum. Júní er talinn heitasti mánuður sem mældur hefur verið um allan heim en meðalhitinn var 16,4 stig, samkvæmt nýjum gögnum. New York City: today will be very hot and could be the start of a heatwave through Sunday. Prepare for temperatures in the 90s with a heat index over 100 degrees!Drink water, stay in A/C and check on your neighbors. Visit https://t.co/TbZwX9EoKN for more information. pic.twitter.com/e6slweFVtd— NYC Mayor's Office (@NYCMayorsOffice) July 19, 2019 Bandaríkin Loftslagsmál Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent Rýmt verður á Neskaupstað og Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Sjá meira
Borgarstjóri New York biður af mikilli einlægni borgarbúa og ferðamenn að fara varlega næstu daga þar í borg vegna hitabylgju sem gengur yfir. Hitabylgjan nær einnig til Washington og Boston í Bandaríkjunum sem og hluta Kanada. Borgarstjóri New York borgar hefur biðlað til fólks að taka hitabylgunni alvarlega. Á Twitter síðu sinni biður hann alla um að hlusta á aðvörun sína og taka henni grafalvarlega. Þar bendir hann fólki einnig á að halda sig inn og passa upp á að drekka nægilega mikinn vökva. Í New York hafa 500 svokallaðar kælistöðvar verið opnaðar en þær veita skugga og bjóða fólki upp á læknisaðstoð sé þess þörf. Einnig er þar skuggi, boðið upp á vatn og salernisaðstöðu. Stöðvarnar eru sérstaklega ætlaðar heimilislausum öldruðum og þeim sem ekki eru með loftkælingu. Hitabylgjan gæti haft áhrif á um 200 milljónir manna og á sumum stöðum Bandaríkjunum er gert ráð fyrir að hiti fari upp í 38 stig eða ofar. Samkvæmt veðurfræðingum í Kanada gæti tilfinning verið sú að hiti í Torontó væri um 40 stig, ef rakastigið er tekið með og í Montreal 45 stig einnig með raka. Á öllum þessum stöðum má búast við að hitabylgjan nái hámarki um helgina og fer svo örlítið kólnandi þegar líður á vikuna. Sérfræðingar tengja tíðari hitabylgjur við loftslagsbreytingar á undanförnum árum. Júní er talinn heitasti mánuður sem mældur hefur verið um allan heim en meðalhitinn var 16,4 stig, samkvæmt nýjum gögnum. New York City: today will be very hot and could be the start of a heatwave through Sunday. Prepare for temperatures in the 90s with a heat index over 100 degrees!Drink water, stay in A/C and check on your neighbors. Visit https://t.co/TbZwX9EoKN for more information. pic.twitter.com/e6slweFVtd— NYC Mayor's Office (@NYCMayorsOffice) July 19, 2019
Bandaríkin Loftslagsmál Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent Rýmt verður á Neskaupstað og Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Sjá meira