Góð byrjun ekki nóg gegn Króötum og strákarnir misstu af undanúrslitasætinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júlí 2019 14:19 Arnór Viðarsson, númer 11, var markahæstur í íslenska liðinu með sex mörk. Mynd/HSÍ Íslenska sautján ára karlalandsliðið í handbolta tapaði með þremur mörkum á móti Króatíu, 21-24, í síðasta leik liðsins i riðlakeppni á Ólympíuleikum Evrópuæskunnar í Baku. Íslensku strákarnir þurftu stig gegn Króötum til að komast upp úr riðlinum en urðu að sætta sig við tap. Arnór Viðarsson var markahæstur í íslenska liðinu með sex mörk en nafni hans Arnór Ísak Haddsson skoraði fimm mörk. Enginn annar skoraði meira en tvö mörk. Íslenska liðið byrjaði leikinn vel og komst bæði í 5-3 og 9-6 en liðið var síðan 11-9 yfir þegar fjórar mínútur voru til hálfleiks. Króatar jöfnuðu í 11-11 fyrir hálfleik. Íslenska liðið var 13-12 yfir í upphafi seinni hálfleiks en þá komu þrjú króatísk mörk í röð og Króatar náðu síðan mest fimm marka forystu, 16-21, þegar sjö mínútur voru eftir. Sigur Króata var því nokkuð öruggur. Íslensku strákarnir sitja því eftir með sárt ennið þrátt fyrir að hafa unnið stórkostlegan sigur á Frökkum í fyrsta leik. Jafntefli og tap í gær var ekki nóg til að koma íslenska liðinu í undanúrslitin. Frakkar unnu tvo síðustu leiki sína og fara áfram og Króatarnir fara síðan áfram á betri úrslitum í innbyrðis leik sínum á móti Íslandi. Handbolti Tengdar fréttir Strákarnir misstu leikinn niður í jafntefli í lokin Íslenska sautján ára landsliðið gerði 21-21 jafntefli við Slóveníu í öðrum leik sínum á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í dag. 23. júlí 2019 14:30 Sautján ára strákarnir unnu stórkostlegan sigur á Frökkum Íslenska sautján ára landsliðs karla í handbolta vann sex marka sigur á Frökkum, 37-31, í fyrsta leik sínum á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Bakú í Aserbaísjan. 22. júlí 2019 14:24 Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Fótbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur Handbolti Fleiri fréttir „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ HM í dag: Bitur Króati og blaðamenn í brasi Gaf tvær stoðsendingar í fyrri hálfleik þrátt fyrir að koma ekkert inn á „Óheppni ef þú gerir þetta einu sinni en síendurtekið er þetta bara lélegt“ Segir áhorfendatölur á HM ýktar: „Leið eins og það væru svona fimm hundruð“ Lætur ekki glepjast þrátt fyrir þrettán marka sigur: „Hafa ekki efni á þessu“ Myndasyrpa úr stórsigri strákanna í fyrsta leik á HM Skýrsla Vals: Píptest og svefnlyf „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Grænhöfðaeyjum: Hlaðborð fyrir hornamennina Töfræðin á móti Grænhöfðaeyjum: Orri nýtti allt sitt í fyrsta HM-leiknum „Þetta tók eina eða tvær sóknir en svo var ég rólegur“ „Þeir eru ekki með lélega handboltamenn“ Engin óvænt tíðindi en stórsigrar á HM í kvöld Umfjöllun: Ísland - Grænhöfðaeyjar 34-21 | Strákarnir okkar stungu strax af Sjá meira
Íslenska sautján ára karlalandsliðið í handbolta tapaði með þremur mörkum á móti Króatíu, 21-24, í síðasta leik liðsins i riðlakeppni á Ólympíuleikum Evrópuæskunnar í Baku. Íslensku strákarnir þurftu stig gegn Króötum til að komast upp úr riðlinum en urðu að sætta sig við tap. Arnór Viðarsson var markahæstur í íslenska liðinu með sex mörk en nafni hans Arnór Ísak Haddsson skoraði fimm mörk. Enginn annar skoraði meira en tvö mörk. Íslenska liðið byrjaði leikinn vel og komst bæði í 5-3 og 9-6 en liðið var síðan 11-9 yfir þegar fjórar mínútur voru til hálfleiks. Króatar jöfnuðu í 11-11 fyrir hálfleik. Íslenska liðið var 13-12 yfir í upphafi seinni hálfleiks en þá komu þrjú króatísk mörk í röð og Króatar náðu síðan mest fimm marka forystu, 16-21, þegar sjö mínútur voru eftir. Sigur Króata var því nokkuð öruggur. Íslensku strákarnir sitja því eftir með sárt ennið þrátt fyrir að hafa unnið stórkostlegan sigur á Frökkum í fyrsta leik. Jafntefli og tap í gær var ekki nóg til að koma íslenska liðinu í undanúrslitin. Frakkar unnu tvo síðustu leiki sína og fara áfram og Króatarnir fara síðan áfram á betri úrslitum í innbyrðis leik sínum á móti Íslandi.
Handbolti Tengdar fréttir Strákarnir misstu leikinn niður í jafntefli í lokin Íslenska sautján ára landsliðið gerði 21-21 jafntefli við Slóveníu í öðrum leik sínum á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í dag. 23. júlí 2019 14:30 Sautján ára strákarnir unnu stórkostlegan sigur á Frökkum Íslenska sautján ára landsliðs karla í handbolta vann sex marka sigur á Frökkum, 37-31, í fyrsta leik sínum á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Bakú í Aserbaísjan. 22. júlí 2019 14:24 Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Fótbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur Handbolti Fleiri fréttir „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ HM í dag: Bitur Króati og blaðamenn í brasi Gaf tvær stoðsendingar í fyrri hálfleik þrátt fyrir að koma ekkert inn á „Óheppni ef þú gerir þetta einu sinni en síendurtekið er þetta bara lélegt“ Segir áhorfendatölur á HM ýktar: „Leið eins og það væru svona fimm hundruð“ Lætur ekki glepjast þrátt fyrir þrettán marka sigur: „Hafa ekki efni á þessu“ Myndasyrpa úr stórsigri strákanna í fyrsta leik á HM Skýrsla Vals: Píptest og svefnlyf „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Grænhöfðaeyjum: Hlaðborð fyrir hornamennina Töfræðin á móti Grænhöfðaeyjum: Orri nýtti allt sitt í fyrsta HM-leiknum „Þetta tók eina eða tvær sóknir en svo var ég rólegur“ „Þeir eru ekki með lélega handboltamenn“ Engin óvænt tíðindi en stórsigrar á HM í kvöld Umfjöllun: Ísland - Grænhöfðaeyjar 34-21 | Strákarnir okkar stungu strax af Sjá meira
Strákarnir misstu leikinn niður í jafntefli í lokin Íslenska sautján ára landsliðið gerði 21-21 jafntefli við Slóveníu í öðrum leik sínum á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í dag. 23. júlí 2019 14:30
Sautján ára strákarnir unnu stórkostlegan sigur á Frökkum Íslenska sautján ára landsliðs karla í handbolta vann sex marka sigur á Frökkum, 37-31, í fyrsta leik sínum á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Bakú í Aserbaísjan. 22. júlí 2019 14:24