Ætla að halda mótmælum í Moskvu ótrauð áfram Kjartan Kjartansson skrifar 25. júlí 2019 11:21 Navalní, leiðtogi rússnesku stjórnarandstöðunnar, var leiddur út í járnum í gærkvöldi, sakaður um að hvetja til ólöglegra mótmæla. Vísir/EPA Stjórnarandstæðingar í Rússlands segjast ætla að halda sig við áform um frekari mótmæli í Moskvu um helgina þrátt fyrir að stjórnvöld hafi ekki veitt leyfi fyrir þeim og að lögreglan hafi handtekið nokkra leiðtoga þeirra í nótt, þar á meðal Alexei Navalní. Fjölmenn mótmæli gegn ríkisstjórn Vladímírs Pútín forseta voru haldin í Moskvu um liðna helgi. Kröfðust mótmælendur frjálsra kosninga og að frambjóðendur sem kjörstjórn hafði vísað frá yrði leyft að bjóða sig fram til borgarstjórnar Moskvu í september. Navalní, sem hefur verið einn helsti leiðtogi stjórnarandstöðunnar undanfarin ár, var handtekinn í gærkvöldi og úrskurðaður í þrjátíu daga fangelsi fyrir að hvetja til ólöglegra mótmæla um helgina. Stuðningsmenn hafa sent frá sér skilaboð um að mótmælin fari fram, sama á hverju tauti og rauli, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Kjörstjórn ógilti framboð nokkurra frambjóðenda stjórnarandstöðunnar á þeim forsendum að þeir hefðu ekki skilað inn tilskildum fjölda gildra undirskrifta til stuðnings framboðanna. Því hafna frambjóðendurnir og fullyrða að þeim sé meina að bjóða sig fram gegn fulltrúum sem styðja Pútín forseta. Navalní sjálfum var bannað að bjóða sig fram gegn Pútín til forseta í fyrra vegna umdeilds dóms sem hann hlaut fyrir fjárglæpi. Rússland Tengdar fréttir Þúsundir krefjast frjálsra kosninga í Rússlandi Yfirvöld hafa úrskurðað framboð tuga frambjóðenda til borgarstjórnarkosninga í haust ógild. 20. júlí 2019 14:15 Þekkt baráttukona hinseginréttinda myrt í Pétursborg Lík Jelenu Grigoryevu fannst í runna nærri heimili hennar í borginni. Hún hafði verið stungið mörgum sinnum og kyrkt. 23. júlí 2019 10:12 Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira
Stjórnarandstæðingar í Rússlands segjast ætla að halda sig við áform um frekari mótmæli í Moskvu um helgina þrátt fyrir að stjórnvöld hafi ekki veitt leyfi fyrir þeim og að lögreglan hafi handtekið nokkra leiðtoga þeirra í nótt, þar á meðal Alexei Navalní. Fjölmenn mótmæli gegn ríkisstjórn Vladímírs Pútín forseta voru haldin í Moskvu um liðna helgi. Kröfðust mótmælendur frjálsra kosninga og að frambjóðendur sem kjörstjórn hafði vísað frá yrði leyft að bjóða sig fram til borgarstjórnar Moskvu í september. Navalní, sem hefur verið einn helsti leiðtogi stjórnarandstöðunnar undanfarin ár, var handtekinn í gærkvöldi og úrskurðaður í þrjátíu daga fangelsi fyrir að hvetja til ólöglegra mótmæla um helgina. Stuðningsmenn hafa sent frá sér skilaboð um að mótmælin fari fram, sama á hverju tauti og rauli, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Kjörstjórn ógilti framboð nokkurra frambjóðenda stjórnarandstöðunnar á þeim forsendum að þeir hefðu ekki skilað inn tilskildum fjölda gildra undirskrifta til stuðnings framboðanna. Því hafna frambjóðendurnir og fullyrða að þeim sé meina að bjóða sig fram gegn fulltrúum sem styðja Pútín forseta. Navalní sjálfum var bannað að bjóða sig fram gegn Pútín til forseta í fyrra vegna umdeilds dóms sem hann hlaut fyrir fjárglæpi.
Rússland Tengdar fréttir Þúsundir krefjast frjálsra kosninga í Rússlandi Yfirvöld hafa úrskurðað framboð tuga frambjóðenda til borgarstjórnarkosninga í haust ógild. 20. júlí 2019 14:15 Þekkt baráttukona hinseginréttinda myrt í Pétursborg Lík Jelenu Grigoryevu fannst í runna nærri heimili hennar í borginni. Hún hafði verið stungið mörgum sinnum og kyrkt. 23. júlí 2019 10:12 Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira
Þúsundir krefjast frjálsra kosninga í Rússlandi Yfirvöld hafa úrskurðað framboð tuga frambjóðenda til borgarstjórnarkosninga í haust ógild. 20. júlí 2019 14:15
Þekkt baráttukona hinseginréttinda myrt í Pétursborg Lík Jelenu Grigoryevu fannst í runna nærri heimili hennar í borginni. Hún hafði verið stungið mörgum sinnum og kyrkt. 23. júlí 2019 10:12