Fundu göngufólkið og halda til Ísafjarðar til aðhlynningar í þoku og „leiðindasjó“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 27. júlí 2019 14:17 Neyðarboð frá tveimur göngumönnum í vanda í Fljótavík barst laust eftir klukkan níu í morgun. Hafþór Gunnarsson Björgunarsveitarmenn fundu rétt í þessu göngumennina tvo sem sendu frá sér neyðarboð á tíunda tímanum í morgun vegna vandræða í Fljótavík fyrir vestan. Ekkert amaði að öðrum þeirra en hinn er ekki við fulla heilsu og þarfnast aðhlynningar. Göngumennirnir eru erlendir ferðamenn. Verið er að vinna í því að koma þeim um borð í annað tveggja skipanna sem send voru á vettvang og því næst verður farið með hinn veika á slysadeild á Ísafirði. Sjólagið á siglingaleiðinni til Ísafjarðar er ekki eins og best verður á kosið en þriggja metra ölduhæð er í Aðalvík og enn hærri fyrir Straumnesi. „Leiðindasjór,“ útskýrir Halldór Óli Hjálmarsson, í aðgerðarstjórn á Ísafirði, en hann stýrði aðgerðunum í dag. Þá bætir Halldór við að þokuloft sé fyrir vestan sem sé ekki til bóta. Björgunarskipið Gísli Jóns fór af stað með björgunarsveitarmenn frá Ísafirði snemma í morgun og laust eftir klukkan tíu í morgun bað Lögreglan á Vestjörðum um aðstoð varðskipsins Þórs við að ferja björgunarsveitarfólk frá Bolungarvík til Fljótavíkur. Björgunarsveitir Hornstrandir Ísafjarðarbær Landhelgisgæslan Tengdar fréttir Neyðarboð úr Fljótavík og varðskip á leiðinni Neyðarboð frá tveimur göngumönnum í vanda í Fljótavík fyrir vestan barst laust eftir klukkan níu í morgun. 27. júlí 2019 12:26 Mest lesið Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Erlent Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Innlent „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ Innlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Innlent Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal Innlent Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Innlent Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Erlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent Fleiri fréttir Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Sjá meira
Björgunarsveitarmenn fundu rétt í þessu göngumennina tvo sem sendu frá sér neyðarboð á tíunda tímanum í morgun vegna vandræða í Fljótavík fyrir vestan. Ekkert amaði að öðrum þeirra en hinn er ekki við fulla heilsu og þarfnast aðhlynningar. Göngumennirnir eru erlendir ferðamenn. Verið er að vinna í því að koma þeim um borð í annað tveggja skipanna sem send voru á vettvang og því næst verður farið með hinn veika á slysadeild á Ísafirði. Sjólagið á siglingaleiðinni til Ísafjarðar er ekki eins og best verður á kosið en þriggja metra ölduhæð er í Aðalvík og enn hærri fyrir Straumnesi. „Leiðindasjór,“ útskýrir Halldór Óli Hjálmarsson, í aðgerðarstjórn á Ísafirði, en hann stýrði aðgerðunum í dag. Þá bætir Halldór við að þokuloft sé fyrir vestan sem sé ekki til bóta. Björgunarskipið Gísli Jóns fór af stað með björgunarsveitarmenn frá Ísafirði snemma í morgun og laust eftir klukkan tíu í morgun bað Lögreglan á Vestjörðum um aðstoð varðskipsins Þórs við að ferja björgunarsveitarfólk frá Bolungarvík til Fljótavíkur.
Björgunarsveitir Hornstrandir Ísafjarðarbær Landhelgisgæslan Tengdar fréttir Neyðarboð úr Fljótavík og varðskip á leiðinni Neyðarboð frá tveimur göngumönnum í vanda í Fljótavík fyrir vestan barst laust eftir klukkan níu í morgun. 27. júlí 2019 12:26 Mest lesið Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Erlent Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Innlent „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ Innlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Innlent Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal Innlent Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Innlent Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Erlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent Fleiri fréttir Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Sjá meira
Neyðarboð úr Fljótavík og varðskip á leiðinni Neyðarboð frá tveimur göngumönnum í vanda í Fljótavík fyrir vestan barst laust eftir klukkan níu í morgun. 27. júlí 2019 12:26