Heilsa Navalní sögð ásættanleg Kjartan Kjartansson skrifar 29. júlí 2019 10:45 Navalní var handtekinn fyrir að hvetja til mótmæla í Moskvu um helgina. Vísir/EPA Alexei Navalní, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Rússland, verður útskrifaður af sjúkrahúsi síðar í dag og er heilsa hans sögð ásættanleg. Navalní var fluttur á sjúkrahús í gær eftir að hann sýndi einkenni bráðaofnæmis í fangelsi þar sem honum var haldið vegna mótmæla í Moskvu um helgina. Ólíkum sögum fer af veikindum Navalní. Einn lækna hans segir mögulegt að eitrað hafi verið fyrir honum með óþekktu efni, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Læknir á sjúkrahúsinu sagði aftur á móti við Interfax-fréttastofuna í gær að Navalní hefði greinst með ofsakláða og hann væri á batavegi. Sjúkrahúsið segir nú að Navalní sé í „ásættanlegu ástandi“. Navalní var dæmdur í þrjátíu daga fangelsi fyrir að hvetja til mótmæla í Moskvu um helgina sem stjórnvöld höfðu ekki veitt leyfi fyrir. Fleiri en þúsund mótmælendur voru handtekin um helgina.Breska ríkisútvarpið BBC segir að um tuttugu manns, þar á meðal blaðamenn, hafi verið handteknir fyrir utan fangelsissjúkrahúsið þar sem Navalní var vistaður í gær. Algengt er að stjórnarandstæðingar og gagnrýnendur rússneskra stjórnvalda láti lífið við grunsamlegar aðstæður. Bresk stjórnvöld saka Rússa um að hafa eitrað fyrir rússneskum fyrrverandi njósnara og dóttur hans í bænum Salisbury í fyrra. Eins er talið að Rússar hafi eitrað fyrir Alexander Litvinenko, rússneskum fyrrverandi leyniþjónustumanni, í London árið 2006. Sergei Magnitskí, rússneskur endurskoðandi sem upplýsti um stórfelld fjársvik embættismanna, er talinn hafa verið barinn til ólífis í fangelsi árið 2009. Rússland Tengdar fréttir Ekki útilokað að eitrað hafi verið fyrir Navalny Rússneski stjórnarandstæðingurinn Alexei Navalny var fluttur á sjúkrahús á sunnudag eftir að hafa fengið alvarlegt ofnæmiskast. 28. júlí 2019 23:34 Nálægt 1.400 handteknir í gær eftir mótmæli í Moskvu Aðgerðir yfirvalda gegn stjórnarandstæðingum hófust áður en mótmælin hófust í gær. Stjórnarandstöðuleiðtoginn Alexei Navalny var handtekinn síðasta miðvikudag og dæmdur í 30 daga fangelsi fyrir að boða til mótmælanna. 28. júlí 2019 14:51 Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Innlent „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Erlent Combs áfram í gæsluvarðhaldi Erlent Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Erlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Fleiri fréttir Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Sjá meira
Alexei Navalní, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Rússland, verður útskrifaður af sjúkrahúsi síðar í dag og er heilsa hans sögð ásættanleg. Navalní var fluttur á sjúkrahús í gær eftir að hann sýndi einkenni bráðaofnæmis í fangelsi þar sem honum var haldið vegna mótmæla í Moskvu um helgina. Ólíkum sögum fer af veikindum Navalní. Einn lækna hans segir mögulegt að eitrað hafi verið fyrir honum með óþekktu efni, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Læknir á sjúkrahúsinu sagði aftur á móti við Interfax-fréttastofuna í gær að Navalní hefði greinst með ofsakláða og hann væri á batavegi. Sjúkrahúsið segir nú að Navalní sé í „ásættanlegu ástandi“. Navalní var dæmdur í þrjátíu daga fangelsi fyrir að hvetja til mótmæla í Moskvu um helgina sem stjórnvöld höfðu ekki veitt leyfi fyrir. Fleiri en þúsund mótmælendur voru handtekin um helgina.Breska ríkisútvarpið BBC segir að um tuttugu manns, þar á meðal blaðamenn, hafi verið handteknir fyrir utan fangelsissjúkrahúsið þar sem Navalní var vistaður í gær. Algengt er að stjórnarandstæðingar og gagnrýnendur rússneskra stjórnvalda láti lífið við grunsamlegar aðstæður. Bresk stjórnvöld saka Rússa um að hafa eitrað fyrir rússneskum fyrrverandi njósnara og dóttur hans í bænum Salisbury í fyrra. Eins er talið að Rússar hafi eitrað fyrir Alexander Litvinenko, rússneskum fyrrverandi leyniþjónustumanni, í London árið 2006. Sergei Magnitskí, rússneskur endurskoðandi sem upplýsti um stórfelld fjársvik embættismanna, er talinn hafa verið barinn til ólífis í fangelsi árið 2009.
Rússland Tengdar fréttir Ekki útilokað að eitrað hafi verið fyrir Navalny Rússneski stjórnarandstæðingurinn Alexei Navalny var fluttur á sjúkrahús á sunnudag eftir að hafa fengið alvarlegt ofnæmiskast. 28. júlí 2019 23:34 Nálægt 1.400 handteknir í gær eftir mótmæli í Moskvu Aðgerðir yfirvalda gegn stjórnarandstæðingum hófust áður en mótmælin hófust í gær. Stjórnarandstöðuleiðtoginn Alexei Navalny var handtekinn síðasta miðvikudag og dæmdur í 30 daga fangelsi fyrir að boða til mótmælanna. 28. júlí 2019 14:51 Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Innlent „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Erlent Combs áfram í gæsluvarðhaldi Erlent Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Erlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Fleiri fréttir Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Sjá meira
Ekki útilokað að eitrað hafi verið fyrir Navalny Rússneski stjórnarandstæðingurinn Alexei Navalny var fluttur á sjúkrahús á sunnudag eftir að hafa fengið alvarlegt ofnæmiskast. 28. júlí 2019 23:34
Nálægt 1.400 handteknir í gær eftir mótmæli í Moskvu Aðgerðir yfirvalda gegn stjórnarandstæðingum hófust áður en mótmælin hófust í gær. Stjórnarandstöðuleiðtoginn Alexei Navalny var handtekinn síðasta miðvikudag og dæmdur í 30 daga fangelsi fyrir að boða til mótmælanna. 28. júlí 2019 14:51