Biden vill fækka fangelsunum um meira en helming Sylvía Hall skrifar 10. júlí 2019 10:44 Biden er ansi sigurstranglegur í forvali Demókrataflokksins. Vísir/Getty Á fundi í Suður-Karólínuríki um helgina sat Joe Biden, frambjóðandi í forvali Demókrataflokksins, fyrir svörum. Aðspurður hvort hann væri tilbúinn til þess að fækka fangelsunum í landinu um helming sagðist hann vera tilbúinn að ganga lengra en það. Í myndbandi sem birt var á vef Buzzfeed má sjá kjósanda frá samtökunum American Civil Liberties Union (ACLU) spyrja Biden hvort hann hygðist stefna að því að fækka fangelsunum um helming í landinu nái hann kjöri. Sjálfur sagðist Biden geta gengið lengra en það. „Meira en það, við getum fækkað þeim meira en það,“ svaraði Biden. Svar Biden er ekki alveg í samræmi við fyrra svar hans þegar annar ACLU kjósandi spurði sambærilegrar á stuðningsmannafundi í Concord í New Hampshire. Sá kjósandi spurði hvort hann vildi fækka föngum um helming í fangelsum landsins og svaraði hann að hann myndi ekki vilja stefna að ákveðinni prósentutölu. „Það eru vissar aðstæður þar sem fólk á að vera á bak við lás og slá því þau hafa í raun og veru framið svívirðilega glæpi og eru ógn við samfélagið,“ sagði Biden. Honum þætti mikilvægt að endurskoða réttarkerfið en bætti við að það væri órökrétt af honum að lofa svo stórum breytingum upp á sitt einsdæmi. Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Biden biðst afsökunar á að hafa hreykt sér af því að starfa með aðskilnaðarsinnum Joe Biden, frambjóðandi í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum árið 2020 og fyrrverandi varaforseti, tjáði sig í síðasta mánuði um samstarf sitt við aðskilnaðarsinna. 6. júlí 2019 23:45 Firnasterk staða Joes Biden í forvali Demókrata Joe Biden, fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna undir Barack Obama, hefur mælst langvinsælastur í forkosningum Demókrata allt árið. 3. júní 2019 08:45 Spjótin stóðu á Biden í kappræðunum Ferilskrá fyrrverandi varaforsetans í málefnum kynþáttanna í Bandaríkjunum var sérstaklega í sviðsljósinu í sjónvarpskappræðum demókrata í gærkvöldi. 28. júní 2019 07:55 Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent Rýmt verður í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Sjá meira
Á fundi í Suður-Karólínuríki um helgina sat Joe Biden, frambjóðandi í forvali Demókrataflokksins, fyrir svörum. Aðspurður hvort hann væri tilbúinn til þess að fækka fangelsunum í landinu um helming sagðist hann vera tilbúinn að ganga lengra en það. Í myndbandi sem birt var á vef Buzzfeed má sjá kjósanda frá samtökunum American Civil Liberties Union (ACLU) spyrja Biden hvort hann hygðist stefna að því að fækka fangelsunum um helming í landinu nái hann kjöri. Sjálfur sagðist Biden geta gengið lengra en það. „Meira en það, við getum fækkað þeim meira en það,“ svaraði Biden. Svar Biden er ekki alveg í samræmi við fyrra svar hans þegar annar ACLU kjósandi spurði sambærilegrar á stuðningsmannafundi í Concord í New Hampshire. Sá kjósandi spurði hvort hann vildi fækka föngum um helming í fangelsum landsins og svaraði hann að hann myndi ekki vilja stefna að ákveðinni prósentutölu. „Það eru vissar aðstæður þar sem fólk á að vera á bak við lás og slá því þau hafa í raun og veru framið svívirðilega glæpi og eru ógn við samfélagið,“ sagði Biden. Honum þætti mikilvægt að endurskoða réttarkerfið en bætti við að það væri órökrétt af honum að lofa svo stórum breytingum upp á sitt einsdæmi.
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Biden biðst afsökunar á að hafa hreykt sér af því að starfa með aðskilnaðarsinnum Joe Biden, frambjóðandi í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum árið 2020 og fyrrverandi varaforseti, tjáði sig í síðasta mánuði um samstarf sitt við aðskilnaðarsinna. 6. júlí 2019 23:45 Firnasterk staða Joes Biden í forvali Demókrata Joe Biden, fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna undir Barack Obama, hefur mælst langvinsælastur í forkosningum Demókrata allt árið. 3. júní 2019 08:45 Spjótin stóðu á Biden í kappræðunum Ferilskrá fyrrverandi varaforsetans í málefnum kynþáttanna í Bandaríkjunum var sérstaklega í sviðsljósinu í sjónvarpskappræðum demókrata í gærkvöldi. 28. júní 2019 07:55 Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent Rýmt verður í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Sjá meira
Biden biðst afsökunar á að hafa hreykt sér af því að starfa með aðskilnaðarsinnum Joe Biden, frambjóðandi í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum árið 2020 og fyrrverandi varaforseti, tjáði sig í síðasta mánuði um samstarf sitt við aðskilnaðarsinna. 6. júlí 2019 23:45
Firnasterk staða Joes Biden í forvali Demókrata Joe Biden, fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna undir Barack Obama, hefur mælst langvinsælastur í forkosningum Demókrata allt árið. 3. júní 2019 08:45
Spjótin stóðu á Biden í kappræðunum Ferilskrá fyrrverandi varaforsetans í málefnum kynþáttanna í Bandaríkjunum var sérstaklega í sviðsljósinu í sjónvarpskappræðum demókrata í gærkvöldi. 28. júní 2019 07:55