Telja geislavirkan úrgang leka úr rússnesku kafbátsflaki Kjartan Kjartansson skrifar 11. júlí 2019 15:52 Kafbáturinn á hafsbotni í Noregshafi. Geislavarnir Noregs Norskir vísindamenn segja að geislavirkur úrgangur leki út í hafið frá kjarnaknúnum rússneskum kafbáti sem sökk í Noregshafi fyrir þrjátíu árum. Geislun í nágrenni flaksins mælist 800.000 sinnum hærri en eðlilegt er. Rússneski kafbáturinn Komsomolets sökk árið 1989 . Með honum fórust 42 sjóliðar en 27 sluppu lifandi. Tveir kjarnaoddar voru um borð í kafbátnum þegar hann sökk, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Geislavirkt sesín lekur nú út um loftræstirör, að sögn Geislavarna Noregs. Hilde Elise Heldal, ein vísindamannanna sem kannaði aðstæður við bátinn með fjarstýrðum kafbát, telur þó litla hættu á ferðum þar sem lítið dýralíf sé í nágrenni flaksins og geislavirka efnis þynnist hratt út í sjónum. Eldur kom upp í öðrum rússneskum kafbáti í Barentshafi í síðustu vikur. Fjórtán sjóliðar fórust þá en rússnesk yfirvöld segja að kjarnaofninn um borð sé óskemmdur. Noregur Rússland Umhverfismál Tengdar fréttir Fjórtán Rússar fórust þegar eldur kviknaði í kafbáti Fjórtán manna áhöfn rannsóknarkafbáts rússneska sjóhersins fórst af völdum eiturgufa sem losnuðu þegar eldur kom upp um borð. 2. júlí 2019 14:49 Rússar sakaðir um að hylma yfir kafbátaslys Fjórtán sjóliðar fórust þegar eldsvoði kom upp í kafbát á mánudag. Rússneskir fjölmiðlar gagnrýna þögn stjórnvalda og telja að kafbáturinn hafi verið kjarnorkuknúinn. 3. júlí 2019 12:33 Telja eldinn hafa komið upp í rafhlöðurými kafbátsins Einhverjir úr áhöfninni eru sagðir hafa lifa af. Kjarnaofn um borð hafi ekki orðið fyrir skemmdum í eldinum. 4. júlí 2019 12:39 Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent KR-ingurinn í vörn Stjörnunnar búinn að redda flugvél fyrir 180 manns til Nice Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Píratar tilbúnir til þess að styðja minnihlutastjórn VG, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar Innlent Grunnskólakennarar felldu kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Sjá meira
Norskir vísindamenn segja að geislavirkur úrgangur leki út í hafið frá kjarnaknúnum rússneskum kafbáti sem sökk í Noregshafi fyrir þrjátíu árum. Geislun í nágrenni flaksins mælist 800.000 sinnum hærri en eðlilegt er. Rússneski kafbáturinn Komsomolets sökk árið 1989 . Með honum fórust 42 sjóliðar en 27 sluppu lifandi. Tveir kjarnaoddar voru um borð í kafbátnum þegar hann sökk, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Geislavirkt sesín lekur nú út um loftræstirör, að sögn Geislavarna Noregs. Hilde Elise Heldal, ein vísindamannanna sem kannaði aðstæður við bátinn með fjarstýrðum kafbát, telur þó litla hættu á ferðum þar sem lítið dýralíf sé í nágrenni flaksins og geislavirka efnis þynnist hratt út í sjónum. Eldur kom upp í öðrum rússneskum kafbáti í Barentshafi í síðustu vikur. Fjórtán sjóliðar fórust þá en rússnesk yfirvöld segja að kjarnaofninn um borð sé óskemmdur.
Noregur Rússland Umhverfismál Tengdar fréttir Fjórtán Rússar fórust þegar eldur kviknaði í kafbáti Fjórtán manna áhöfn rannsóknarkafbáts rússneska sjóhersins fórst af völdum eiturgufa sem losnuðu þegar eldur kom upp um borð. 2. júlí 2019 14:49 Rússar sakaðir um að hylma yfir kafbátaslys Fjórtán sjóliðar fórust þegar eldsvoði kom upp í kafbát á mánudag. Rússneskir fjölmiðlar gagnrýna þögn stjórnvalda og telja að kafbáturinn hafi verið kjarnorkuknúinn. 3. júlí 2019 12:33 Telja eldinn hafa komið upp í rafhlöðurými kafbátsins Einhverjir úr áhöfninni eru sagðir hafa lifa af. Kjarnaofn um borð hafi ekki orðið fyrir skemmdum í eldinum. 4. júlí 2019 12:39 Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent KR-ingurinn í vörn Stjörnunnar búinn að redda flugvél fyrir 180 manns til Nice Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Píratar tilbúnir til þess að styðja minnihlutastjórn VG, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar Innlent Grunnskólakennarar felldu kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Sjá meira
Fjórtán Rússar fórust þegar eldur kviknaði í kafbáti Fjórtán manna áhöfn rannsóknarkafbáts rússneska sjóhersins fórst af völdum eiturgufa sem losnuðu þegar eldur kom upp um borð. 2. júlí 2019 14:49
Rússar sakaðir um að hylma yfir kafbátaslys Fjórtán sjóliðar fórust þegar eldsvoði kom upp í kafbát á mánudag. Rússneskir fjölmiðlar gagnrýna þögn stjórnvalda og telja að kafbáturinn hafi verið kjarnorkuknúinn. 3. júlí 2019 12:33
Telja eldinn hafa komið upp í rafhlöðurými kafbátsins Einhverjir úr áhöfninni eru sagðir hafa lifa af. Kjarnaofn um borð hafi ekki orðið fyrir skemmdum í eldinum. 4. júlí 2019 12:39