Úrskurðaður í gæsluvarðhald þar til hann verður fluttur frá landi Andri Eysteinsson skrifar 12. júlí 2019 11:07 Landsréttur staðfesti hinn áfrýjaða úrskurð. Vísir/Vilhelm Þriðjudaginn 9. júlí síðastliðinn staðfesti Landsréttur úrskurð hæstaréttar í máli hælisleitanda sem úrskurðaður var í gæsluvarðhald 6. júlí síðastliðinn á grundvelli laga nr. 88/2008 um meðferð sakamála. Lögmaður varnaraðila krafðist þess fyrir landsrétti að úrskurðurinn yrði felldur úr gildi en til vara að honum yrði gert að sæta farbanni. Umsókn um alþjóðlega vernd ekki tekin til efnislegrar meðferðar Í úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur frá laugardeginum 6. júlí síðastliðinn segir að degi áður hafi kærði verið handtekinn vegna gruns um þjófnað í verslun í verslunarmiðstöðinni Smáralind í Kópavogi. Við skoðun í kerfum lögreglu kom í ljós að maðurinn dvaldi hér á landi ólöglega en honum hafði verið birt ákvörðun Útlendingastofnunar um að umsókn hans um alþjóðlega vernd hér á landi yrði ekki tekin til efnislegrar meðferðar. Þá segir að kærði skuli fluttur til Frakklands og lögregla skuli framkvæma flutninginn.Í ákvörðun Útlendingastofnunar segir að kærði eigi að baki þrjár aðrar umsóknir um alþjóðlega vernd á Íslandi.Talið var ljóst út frá þeim upplýsingum að kærði dveljist ólöglega á Íslandi, lögregla taldi miklar líkur á því að kærði láti sig hverfa áður en flutningur úr landi kæmist í framkvæmd.„Lögreglustjóri telur nauðsynlegt að kærða verði gert að sæta gæsluvarðhaldi á meðan málið er til meðferðar og til að tryggja nærveru kærða og framkvæmd flutningsins,“ segir í úrskurðinum en bætt er við að mat lögreglu sé á þann veg að ekki sé unnt að beita vægari úrræðum.Héraðsdómur hafði fallist á málflutning sóknaraðila og staðfesti Landsréttur úrskurðinn með vísan til forsenda úrskurðar héraðsdóms.Úrskurðinn í heild sinni má nálgast hér. Dómsmál Hælisleitendur Lögreglumál Mest lesið Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Erlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira
Þriðjudaginn 9. júlí síðastliðinn staðfesti Landsréttur úrskurð hæstaréttar í máli hælisleitanda sem úrskurðaður var í gæsluvarðhald 6. júlí síðastliðinn á grundvelli laga nr. 88/2008 um meðferð sakamála. Lögmaður varnaraðila krafðist þess fyrir landsrétti að úrskurðurinn yrði felldur úr gildi en til vara að honum yrði gert að sæta farbanni. Umsókn um alþjóðlega vernd ekki tekin til efnislegrar meðferðar Í úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur frá laugardeginum 6. júlí síðastliðinn segir að degi áður hafi kærði verið handtekinn vegna gruns um þjófnað í verslun í verslunarmiðstöðinni Smáralind í Kópavogi. Við skoðun í kerfum lögreglu kom í ljós að maðurinn dvaldi hér á landi ólöglega en honum hafði verið birt ákvörðun Útlendingastofnunar um að umsókn hans um alþjóðlega vernd hér á landi yrði ekki tekin til efnislegrar meðferðar. Þá segir að kærði skuli fluttur til Frakklands og lögregla skuli framkvæma flutninginn.Í ákvörðun Útlendingastofnunar segir að kærði eigi að baki þrjár aðrar umsóknir um alþjóðlega vernd á Íslandi.Talið var ljóst út frá þeim upplýsingum að kærði dveljist ólöglega á Íslandi, lögregla taldi miklar líkur á því að kærði láti sig hverfa áður en flutningur úr landi kæmist í framkvæmd.„Lögreglustjóri telur nauðsynlegt að kærða verði gert að sæta gæsluvarðhaldi á meðan málið er til meðferðar og til að tryggja nærveru kærða og framkvæmd flutningsins,“ segir í úrskurðinum en bætt er við að mat lögreglu sé á þann veg að ekki sé unnt að beita vægari úrræðum.Héraðsdómur hafði fallist á málflutning sóknaraðila og staðfesti Landsréttur úrskurðinn með vísan til forsenda úrskurðar héraðsdóms.Úrskurðinn í heild sinni má nálgast hér.
Dómsmál Hælisleitendur Lögreglumál Mest lesið Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Erlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira