Helgunarréttur íbúa á neðstu hæð fjölbýlishúsa óljós 3. júlí 2019 19:05 Sigurður Helgi Guðjónsson, formaður Húseigendafélagsins ræddi við þáttastjórnendur í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis í dag. Vísir/Vilhelm Íslendingar virðast eiga erfiðara en aðrar þjóðir með að búa saman í friði í fjöleignarhúsum. Þetta segir Sigurður Helgi Guðjónsson, formaður Húseigendafélagsins í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis í dag. Í þættinum var rætt um helgunarrétt þeirra sem búa á jarðhæð eða í kjallara í fjölbýlum og rétt þeirra til að helga sér reit fyrir utan gluggann sinn til koma í veg fyrir ónæði sem þeir geta orðið fyrir. Gert er ráð fyrir slíkum reitum í nýrri byggingum en engar þinglýstar reglur liggja fyrir í eldri fjölbýlishúsum. Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, formaður umhverfis- og skipulagsráðs hjá Reykjavíkurborg sagði að í eldri húsum þurfi að komast að samkomulagi innan húsfélagsins. Formaður Húseigendafélagsins, Sigurður Helgi Guðjónsson, sagði í þættinum að kafa þurfi dýpra í lög um fjöleignahús og horfa til laga og reglna um umburðarlyndi og tillitssemi í slíkum híbýlum. Hann segir grunntón laga um fjöleignarhús fela í sér að menn þurfi að fara eftir almennum mannasiðum. „Mönnum er skylt að haga hagnýtingu í fjöleignarhúsum þannig að aðrir verði ekki fyrir meiri ama og óþægindum en óhjákvæmilegt er,“ sagði Sigurður. Sigurður benti hann á að Íslendingar virðast eiga erfiðara en aðrar þjóðir með að búa saman í friði „landnámsmaðurinn og frekjugenin eru ríkari í okkur," sagði Sigurður. Þá var bent á að hægt sé að leita til Húseigendafélagsins ef íbúar fjöleignarhúsa eru vafa um rétt sinn skyldur. Hægt er að hlusta á viðtalið við Sigurð Helga Guðjónsson í spilaranum hér að neðan. Húsnæðismál Reykjavík Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Sjá meira
Íslendingar virðast eiga erfiðara en aðrar þjóðir með að búa saman í friði í fjöleignarhúsum. Þetta segir Sigurður Helgi Guðjónsson, formaður Húseigendafélagsins í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis í dag. Í þættinum var rætt um helgunarrétt þeirra sem búa á jarðhæð eða í kjallara í fjölbýlum og rétt þeirra til að helga sér reit fyrir utan gluggann sinn til koma í veg fyrir ónæði sem þeir geta orðið fyrir. Gert er ráð fyrir slíkum reitum í nýrri byggingum en engar þinglýstar reglur liggja fyrir í eldri fjölbýlishúsum. Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, formaður umhverfis- og skipulagsráðs hjá Reykjavíkurborg sagði að í eldri húsum þurfi að komast að samkomulagi innan húsfélagsins. Formaður Húseigendafélagsins, Sigurður Helgi Guðjónsson, sagði í þættinum að kafa þurfi dýpra í lög um fjöleignahús og horfa til laga og reglna um umburðarlyndi og tillitssemi í slíkum híbýlum. Hann segir grunntón laga um fjöleignarhús fela í sér að menn þurfi að fara eftir almennum mannasiðum. „Mönnum er skylt að haga hagnýtingu í fjöleignarhúsum þannig að aðrir verði ekki fyrir meiri ama og óþægindum en óhjákvæmilegt er,“ sagði Sigurður. Sigurður benti hann á að Íslendingar virðast eiga erfiðara en aðrar þjóðir með að búa saman í friði „landnámsmaðurinn og frekjugenin eru ríkari í okkur," sagði Sigurður. Þá var bent á að hægt sé að leita til Húseigendafélagsins ef íbúar fjöleignarhúsa eru vafa um rétt sinn skyldur. Hægt er að hlusta á viðtalið við Sigurð Helga Guðjónsson í spilaranum hér að neðan.
Húsnæðismál Reykjavík Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Sjá meira