Að minnsta kosti sjö bæjarhátíðir standa nú yfir um land allt Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 6. júlí 2019 20:30 Ein stærsta ferðahelgi ársins stendur nú yfir. Að minnsta kosti sjö bæjarhátíðir standa nú yfir um land allt og leikur veðrið við landsmenn. Fjölmargir kepptu í skógarhöggsgreinum í Heiðmörk. Fjölmargar bæjarhátíðir fara fram um land allt um helgina. Má þar nefna Ólafsvíkurvöku, Bryggjuhátíð á Stokkseyri, Dýrafjarðardaga á Þingeyri, Markaðshelgi í Bolungarvík, Þjóðhátíð á Siglufirði, Írska daga á Akranesi og Goslokahátíð í Vestmannaeyjum. Stærstar eru þó bæjarhátíðarnar Írskir dagar á Akranesi og Goslokahátíðin í Eyjum. Veðrið leikur við gesti Vestmannaeyja sem fagna endalokum gossins í Heimaey frá 1973. Um ellefu þúsund manns voru á tónleikum sem fram fóru í Vestmannaeyjum í gær að sögn skipuleggjanda hátíðarinnar. Á goslokahátíðinni fagna Vestmannaeyjar því einnig að hundrað ára eru frá því að bærinn fékk kaupstaðarréttindi. Fréttastofa náði einnig tali af skipuleggjanda Írskra daga á Akranesi sem sagði veðri leika bæjarbúa og gesti, en hápunktur hátíðarinnar er hið vinsæla lopapeysuball sem fram fer í kvöld. Að sögn skipuleggjanda hefur hátíðin gengið vel og átti hann erfitt með að leyna gleðinni sem ríkti á skaganum. Þá var margt um að vera í Reykjavík í dag. Margir kíktu á Skógarleikana sem fram fóru í Heiðmörk. Keppt var í skógarhöggsgreinum á borð við trjáklifur og bolahögg. Þá gafst gestum kostur á að læra að tálga, vinna skúlptúra úrtrjábolum og grilla súrdeigsbrauð á trjágrein yfir varðeldi.Sól og blíða var í Reykjavík í dagSIGURJÓN ÓLASON Ferðalög Reykjavík Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Fleiri fréttir Verið að taka ákvörðun varðandi rýmingar á Austfjörðum Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Sjá meira
Ein stærsta ferðahelgi ársins stendur nú yfir. Að minnsta kosti sjö bæjarhátíðir standa nú yfir um land allt og leikur veðrið við landsmenn. Fjölmargir kepptu í skógarhöggsgreinum í Heiðmörk. Fjölmargar bæjarhátíðir fara fram um land allt um helgina. Má þar nefna Ólafsvíkurvöku, Bryggjuhátíð á Stokkseyri, Dýrafjarðardaga á Þingeyri, Markaðshelgi í Bolungarvík, Þjóðhátíð á Siglufirði, Írska daga á Akranesi og Goslokahátíð í Vestmannaeyjum. Stærstar eru þó bæjarhátíðarnar Írskir dagar á Akranesi og Goslokahátíðin í Eyjum. Veðrið leikur við gesti Vestmannaeyja sem fagna endalokum gossins í Heimaey frá 1973. Um ellefu þúsund manns voru á tónleikum sem fram fóru í Vestmannaeyjum í gær að sögn skipuleggjanda hátíðarinnar. Á goslokahátíðinni fagna Vestmannaeyjar því einnig að hundrað ára eru frá því að bærinn fékk kaupstaðarréttindi. Fréttastofa náði einnig tali af skipuleggjanda Írskra daga á Akranesi sem sagði veðri leika bæjarbúa og gesti, en hápunktur hátíðarinnar er hið vinsæla lopapeysuball sem fram fer í kvöld. Að sögn skipuleggjanda hefur hátíðin gengið vel og átti hann erfitt með að leyna gleðinni sem ríkti á skaganum. Þá var margt um að vera í Reykjavík í dag. Margir kíktu á Skógarleikana sem fram fóru í Heiðmörk. Keppt var í skógarhöggsgreinum á borð við trjáklifur og bolahögg. Þá gafst gestum kostur á að læra að tálga, vinna skúlptúra úrtrjábolum og grilla súrdeigsbrauð á trjágrein yfir varðeldi.Sól og blíða var í Reykjavík í dagSIGURJÓN ÓLASON
Ferðalög Reykjavík Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Fleiri fréttir Verið að taka ákvörðun varðandi rýmingar á Austfjörðum Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Sjá meira