Segir Landspítalann ýta undir neikvæða staðalímynd af konum af erlendum uppruna Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. júlí 2019 14:48 Nichole Leigh Mosty gagnrýnir spítalann fyrir að ýta undir staðalímyndir með auglýsingum sínum. Vísir Nichole Leigh Mosty, verkefnisstjóri hjá Samtökum kvenna af erlendum uppruna á Íslandi og fyrrverandi þingmaður, gagnrýnir Landspítalann fyrir myndbirtingar með auglýsingum sínum um störf á Landspítalann. Með auglýsingu fyrir starf hjúkunarfræðings er birt mynd af íslenskum konum en fyrir starf í mötuneyti mynd af konu dökkri á hörund. Myndirnar birtust á Facebook-síðunni Störf á Landspítala í morgun. Á þriðja tímanum í dag var auglýsingin fjarlægð af Facebook-síðu Landspítalans. „Sem stjórnarmeðlimar og verkefnisstjóri hjá W.O.M.E.N Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi vil ég óska eftir svar frá Landspítali varðandi auglýsingar um störf og hvernig hægt er að ýta undir neikvæð staðalímynd varðandi konur af erlendum uppruna,“ segir Nicole. Hún segist hafa fengið ábendingar um auglýsingarnar tvær. Annars vegar eftir hjúkrunarfræðingi á kvennadeild og svo starfsmanni í eldhúsi. Hvítar íslenskar brosmildar konur óskist á kvenlækningadeild 21A og kona dökk á hörund með hárnet í eldhús. Nichole segir að konan sem myndin sé af í síðari auglýsingunni hafi aldrei gefið leyfi fyrir því að hennar andlit yrði notað í auglýsingunni. „Við óskum eftir því fyrir hennar hönd að mynd verður tekin niður og önnur hlutlaus mynd af starfinu verður sett í staðinn,“ segir Nichole. Það hefur nú verið gert. En fremur telji Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi að óþarfi sé að Landspítalinn ýti undir staðalímynd af konum af erlendum uppruna í láglauna störfum og íslenskum konum í fagstarfinu. Þau viti vel að faglærðir hjúkrunarfræðingar af erlendum uppruna starfi á spítalanum. Innflytjendamál Jafnréttismál Landspítalinn Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Fleiri fréttir Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Sjá meira
Nichole Leigh Mosty, verkefnisstjóri hjá Samtökum kvenna af erlendum uppruna á Íslandi og fyrrverandi þingmaður, gagnrýnir Landspítalann fyrir myndbirtingar með auglýsingum sínum um störf á Landspítalann. Með auglýsingu fyrir starf hjúkunarfræðings er birt mynd af íslenskum konum en fyrir starf í mötuneyti mynd af konu dökkri á hörund. Myndirnar birtust á Facebook-síðunni Störf á Landspítala í morgun. Á þriðja tímanum í dag var auglýsingin fjarlægð af Facebook-síðu Landspítalans. „Sem stjórnarmeðlimar og verkefnisstjóri hjá W.O.M.E.N Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi vil ég óska eftir svar frá Landspítali varðandi auglýsingar um störf og hvernig hægt er að ýta undir neikvæð staðalímynd varðandi konur af erlendum uppruna,“ segir Nicole. Hún segist hafa fengið ábendingar um auglýsingarnar tvær. Annars vegar eftir hjúkrunarfræðingi á kvennadeild og svo starfsmanni í eldhúsi. Hvítar íslenskar brosmildar konur óskist á kvenlækningadeild 21A og kona dökk á hörund með hárnet í eldhús. Nichole segir að konan sem myndin sé af í síðari auglýsingunni hafi aldrei gefið leyfi fyrir því að hennar andlit yrði notað í auglýsingunni. „Við óskum eftir því fyrir hennar hönd að mynd verður tekin niður og önnur hlutlaus mynd af starfinu verður sett í staðinn,“ segir Nichole. Það hefur nú verið gert. En fremur telji Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi að óþarfi sé að Landspítalinn ýti undir staðalímynd af konum af erlendum uppruna í láglauna störfum og íslenskum konum í fagstarfinu. Þau viti vel að faglærðir hjúkrunarfræðingar af erlendum uppruna starfi á spítalanum.
Innflytjendamál Jafnréttismál Landspítalinn Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Fleiri fréttir Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Sjá meira