Börn veikjast frekar en fullorðnir af völdum E. coli Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 8. júlí 2019 20:00 Alls hafa tíu börn greinst með sýkingu af völdum E.coli baktería. Sóttvarnarlæknir segir börn sérstaklega næm fyrir bakteríunni og hugsanlegt sé að fullorðnir myndi ónæmi fyrir henni. Sveitarstjóri Bláskógabyggðar segir íbúa uggandi yfir stöðunni. Tíunda e.coli smitið var staðfest í dag. Þeir sem smitaðir eru eiga það sameiginlegt að hafa verið á ferð um Bláskógabyggð undanfarnar vikur. Um er að ræða saurbakteríu sem kemst niður í meltingarveg og framleiðir eiturefni sem valdið getur blóðugum niðurgangi og í alvarlegum tilfellum nýrnarbilun og blóðleysi. „Þetta er semsagt saurmengun. Þetta er baktería sem lifir í saur og hún kemst í matvæli og vatn. Fólk getur einnig smitast beint af dýrum eða menguðu umhverfi. Fólk lætur þessa bakteríu ofan í sig og þannig myndast sýking,“ sagði Þórólfur Guðnason, sóttvarnarlæknir. Hann segir ekki tímabært að segja til um hvort líklegra sé að smitið komi úr matvælum eða vatni. Orsök smitsins eru eins og stendur ókunn. Aðspurður hvernig standi á því að einungis börn hafa smitast af veirunni segir hann börn líklega næmari fyrir henni. „Já börn veikjast frekar en fullorðnir af völdum þessarar bakteríu. Fá meiri einkenni og veikjast oftar, afhverju það er er ekki alveg ljóst en það er hugsanlegt að við fullorðna fólkið séum búin að mynda einhvers konar ónæmi sem verndar okkur meira en börnin,“ sagði Þórólfur Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir að börnin sem greindust um helgina með sýkingu af völdum E. coli baktería séu sem betur fer ekki alvarlega veik.Vísir/BaldurFjögur börn greindust með sýkinguna í síðustu viku en tvö af þeim voru lögð inn á Barnaspítalann með alvarleg einkenni. Annað þeirra er útskrifað og komið heim en hitt liggur enn á spítalanum. „Þessi fimm sem greindust um helgina hafa ekki þurft að leggjast inn á spítalann og eru þannig ekki með alvarleg veikindi en það er fylgst áfram með þeim til að tryggja það að þau myndi ekki með sér alvarleg einkenni,“ sagði Þórólfur. Sveitarstjóri Bláskógabyggðar segir íbúa órólega yfir stöðunni en þeir bíða nú eftir að uppruni sýkingarinnar finnist. „Það er mjög mikilvægt að það takist að finna hann þannig að það sé hægt að vinna með það og koma í veg fyrir áframhaldandi sýkingar. Á meðan enginn niðurstaða liggur fyrir eru allir að bíða og allir liggja undir grun,“ sagði Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri Bláskógabyggðar. Ásta Stefánsdóttir er sveitarstjóri í Bláskógabyggð. Hún segir íbúa uggandi yfir stöðunni.VÍSIR/MAGNÚS HLYNUR Bláskógabyggð E.coli á Efstadal II Heilbrigðismál Neytendur Tengdar fréttir Telja nokkuð víst að E. coli bakterían hafi ekki borist með drykkjarvatni Alls hafa nú tíu börn smitast og sýkst af völdum E. coli bakteríunnar þar sem eitt barn til viðbótar greindist í dag. 8. júlí 2019 16:00 Fimm börn til viðbótar greind með sýkingar af völdum E. coli Fimm börn greindust með sýkingar af völdum E. coli baktería um helgina til viðbótar við þau fjögur sem greinst höfðu og greint var frá fyrir helgi. 8. júlí 2019 11:30 Óþægilegt að allir í sveitarfélaginu liggi undir grun Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri í Bláskógabyggð, segir E. coli bakteríusmit sem virðist mega rekja til sveitafélagsins liggja nokkuð þungt á íbúum. Óþægilegt sé að vita ekki uppruna smitsins. 8. júlí 2019 13:27 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira
Alls hafa tíu börn greinst með sýkingu af völdum E.coli baktería. Sóttvarnarlæknir segir börn sérstaklega næm fyrir bakteríunni og hugsanlegt sé að fullorðnir myndi ónæmi fyrir henni. Sveitarstjóri Bláskógabyggðar segir íbúa uggandi yfir stöðunni. Tíunda e.coli smitið var staðfest í dag. Þeir sem smitaðir eru eiga það sameiginlegt að hafa verið á ferð um Bláskógabyggð undanfarnar vikur. Um er að ræða saurbakteríu sem kemst niður í meltingarveg og framleiðir eiturefni sem valdið getur blóðugum niðurgangi og í alvarlegum tilfellum nýrnarbilun og blóðleysi. „Þetta er semsagt saurmengun. Þetta er baktería sem lifir í saur og hún kemst í matvæli og vatn. Fólk getur einnig smitast beint af dýrum eða menguðu umhverfi. Fólk lætur þessa bakteríu ofan í sig og þannig myndast sýking,“ sagði Þórólfur Guðnason, sóttvarnarlæknir. Hann segir ekki tímabært að segja til um hvort líklegra sé að smitið komi úr matvælum eða vatni. Orsök smitsins eru eins og stendur ókunn. Aðspurður hvernig standi á því að einungis börn hafa smitast af veirunni segir hann börn líklega næmari fyrir henni. „Já börn veikjast frekar en fullorðnir af völdum þessarar bakteríu. Fá meiri einkenni og veikjast oftar, afhverju það er er ekki alveg ljóst en það er hugsanlegt að við fullorðna fólkið séum búin að mynda einhvers konar ónæmi sem verndar okkur meira en börnin,“ sagði Þórólfur Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir að börnin sem greindust um helgina með sýkingu af völdum E. coli baktería séu sem betur fer ekki alvarlega veik.Vísir/BaldurFjögur börn greindust með sýkinguna í síðustu viku en tvö af þeim voru lögð inn á Barnaspítalann með alvarleg einkenni. Annað þeirra er útskrifað og komið heim en hitt liggur enn á spítalanum. „Þessi fimm sem greindust um helgina hafa ekki þurft að leggjast inn á spítalann og eru þannig ekki með alvarleg veikindi en það er fylgst áfram með þeim til að tryggja það að þau myndi ekki með sér alvarleg einkenni,“ sagði Þórólfur. Sveitarstjóri Bláskógabyggðar segir íbúa órólega yfir stöðunni en þeir bíða nú eftir að uppruni sýkingarinnar finnist. „Það er mjög mikilvægt að það takist að finna hann þannig að það sé hægt að vinna með það og koma í veg fyrir áframhaldandi sýkingar. Á meðan enginn niðurstaða liggur fyrir eru allir að bíða og allir liggja undir grun,“ sagði Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri Bláskógabyggðar. Ásta Stefánsdóttir er sveitarstjóri í Bláskógabyggð. Hún segir íbúa uggandi yfir stöðunni.VÍSIR/MAGNÚS HLYNUR
Bláskógabyggð E.coli á Efstadal II Heilbrigðismál Neytendur Tengdar fréttir Telja nokkuð víst að E. coli bakterían hafi ekki borist með drykkjarvatni Alls hafa nú tíu börn smitast og sýkst af völdum E. coli bakteríunnar þar sem eitt barn til viðbótar greindist í dag. 8. júlí 2019 16:00 Fimm börn til viðbótar greind með sýkingar af völdum E. coli Fimm börn greindust með sýkingar af völdum E. coli baktería um helgina til viðbótar við þau fjögur sem greinst höfðu og greint var frá fyrir helgi. 8. júlí 2019 11:30 Óþægilegt að allir í sveitarfélaginu liggi undir grun Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri í Bláskógabyggð, segir E. coli bakteríusmit sem virðist mega rekja til sveitafélagsins liggja nokkuð þungt á íbúum. Óþægilegt sé að vita ekki uppruna smitsins. 8. júlí 2019 13:27 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira
Telja nokkuð víst að E. coli bakterían hafi ekki borist með drykkjarvatni Alls hafa nú tíu börn smitast og sýkst af völdum E. coli bakteríunnar þar sem eitt barn til viðbótar greindist í dag. 8. júlí 2019 16:00
Fimm börn til viðbótar greind með sýkingar af völdum E. coli Fimm börn greindust með sýkingar af völdum E. coli baktería um helgina til viðbótar við þau fjögur sem greinst höfðu og greint var frá fyrir helgi. 8. júlí 2019 11:30
Óþægilegt að allir í sveitarfélaginu liggi undir grun Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri í Bláskógabyggð, segir E. coli bakteríusmit sem virðist mega rekja til sveitafélagsins liggja nokkuð þungt á íbúum. Óþægilegt sé að vita ekki uppruna smitsins. 8. júlí 2019 13:27