Rúmlega helmingur þátttakenda upplifir sig öruggan á hjóli í Reykjavík Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 30. júní 2019 14:37 Rúmlega helmingur þátttakenda í vettvangsrannsókn sem unnin var fyrir Reykjavíkurborg um öryggistilfinningu hjólreiðarmanna upplifa sig örugg á hjóli í Reykjavík. Tæplega tólf prósent upplifa sig óörugg. Sigrún Birna Sigurðardóttir, samgöngu- og umhverfissálfræðingur, segir tölurnar jákvæðar og svipa til þess sem mældist í hinni miklu hjólreiðaborg Kaupmannahöfn þegar mælingar hófust þar. Sigrún Birna vann rannsóknina sem var bæði í formi spurningalista á netinu og svo í formi vettvangsrannsóknar á hjólreiðastíg í Fossvogi. Hún segir mikilvægt að taka saman gögn af þessum toga til að borgin geti markað sér stefnu í uppbyggingu innviða fyrir hjólreiðarmenn. Hún segir að rannsóknin hafi gefið til kynna að öryggistilfinning hjólandi borgarbúa sé almennt góð eða um 54 prósent sem telja sig örugg á hjólastígum í Reykjavík. „Hjólreiðar hafa verið ört vaxandi og eru núna hraðast vaxandi samgöngumáti á höfuðborgarsvæðinu og miðað við það erum við að fá nokkuð góðar tölur, við erum svipuð og Kaupmannahafnarborg þegar þeir byrja að mæla þetta. Þeir eru komnir upp í rúm sjötíu prósent og er það markmiðið þeirra að halda því allavega þar.“ Tæp tólf prósent upplifa óöryggi á hjóli og nefna það sem hamlandi þátt við að nýta hjól. Þar eru konur og eldri borgarar líklegri til að upplifa óöryggi. „Þarna erum við að sjá, þó það sé ekki munur á milli almennrar öryggisupplifunar á höfuðborgarsvæðinu á milli kynjanna þá er þetta samt sem áður hamlandi atriði fyrir konur og þá sem eldri eru frekar en þá sem yngri eru og karla,“ segir Sigrún Birna Sigurðardóttir, samgöngu- og umhverfissálfræðingur. Hjólreiðar Reykjavík Samgöngur Tengdar fréttir Bráðalæknir segir eðlilegra að skylda ökumenn til hjálmanotkunar frekar en hjólreiðamenn Hjalti Már Björnsson, kennslustjóri og sérfræðingur í bráðalækningum á Landspítalanum, segir áhrif hjálma við að koma í veg fyrir höfuðáverka vera minniháttar og í raun mun minni en fólk heldur. 6. júní 2019 09:00 Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Erlent Fleiri fréttir Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Sjá meira
Rúmlega helmingur þátttakenda í vettvangsrannsókn sem unnin var fyrir Reykjavíkurborg um öryggistilfinningu hjólreiðarmanna upplifa sig örugg á hjóli í Reykjavík. Tæplega tólf prósent upplifa sig óörugg. Sigrún Birna Sigurðardóttir, samgöngu- og umhverfissálfræðingur, segir tölurnar jákvæðar og svipa til þess sem mældist í hinni miklu hjólreiðaborg Kaupmannahöfn þegar mælingar hófust þar. Sigrún Birna vann rannsóknina sem var bæði í formi spurningalista á netinu og svo í formi vettvangsrannsóknar á hjólreiðastíg í Fossvogi. Hún segir mikilvægt að taka saman gögn af þessum toga til að borgin geti markað sér stefnu í uppbyggingu innviða fyrir hjólreiðarmenn. Hún segir að rannsóknin hafi gefið til kynna að öryggistilfinning hjólandi borgarbúa sé almennt góð eða um 54 prósent sem telja sig örugg á hjólastígum í Reykjavík. „Hjólreiðar hafa verið ört vaxandi og eru núna hraðast vaxandi samgöngumáti á höfuðborgarsvæðinu og miðað við það erum við að fá nokkuð góðar tölur, við erum svipuð og Kaupmannahafnarborg þegar þeir byrja að mæla þetta. Þeir eru komnir upp í rúm sjötíu prósent og er það markmiðið þeirra að halda því allavega þar.“ Tæp tólf prósent upplifa óöryggi á hjóli og nefna það sem hamlandi þátt við að nýta hjól. Þar eru konur og eldri borgarar líklegri til að upplifa óöryggi. „Þarna erum við að sjá, þó það sé ekki munur á milli almennrar öryggisupplifunar á höfuðborgarsvæðinu á milli kynjanna þá er þetta samt sem áður hamlandi atriði fyrir konur og þá sem eldri eru frekar en þá sem yngri eru og karla,“ segir Sigrún Birna Sigurðardóttir, samgöngu- og umhverfissálfræðingur.
Hjólreiðar Reykjavík Samgöngur Tengdar fréttir Bráðalæknir segir eðlilegra að skylda ökumenn til hjálmanotkunar frekar en hjólreiðamenn Hjalti Már Björnsson, kennslustjóri og sérfræðingur í bráðalækningum á Landspítalanum, segir áhrif hjálma við að koma í veg fyrir höfuðáverka vera minniháttar og í raun mun minni en fólk heldur. 6. júní 2019 09:00 Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Erlent Fleiri fréttir Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Sjá meira
Bráðalæknir segir eðlilegra að skylda ökumenn til hjálmanotkunar frekar en hjólreiðamenn Hjalti Már Björnsson, kennslustjóri og sérfræðingur í bráðalækningum á Landspítalanum, segir áhrif hjálma við að koma í veg fyrir höfuðáverka vera minniháttar og í raun mun minni en fólk heldur. 6. júní 2019 09:00