Rúmlega helmingur þátttakenda upplifir sig öruggan á hjóli í Reykjavík Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 30. júní 2019 14:37 Rúmlega helmingur þátttakenda í vettvangsrannsókn sem unnin var fyrir Reykjavíkurborg um öryggistilfinningu hjólreiðarmanna upplifa sig örugg á hjóli í Reykjavík. Tæplega tólf prósent upplifa sig óörugg. Sigrún Birna Sigurðardóttir, samgöngu- og umhverfissálfræðingur, segir tölurnar jákvæðar og svipa til þess sem mældist í hinni miklu hjólreiðaborg Kaupmannahöfn þegar mælingar hófust þar. Sigrún Birna vann rannsóknina sem var bæði í formi spurningalista á netinu og svo í formi vettvangsrannsóknar á hjólreiðastíg í Fossvogi. Hún segir mikilvægt að taka saman gögn af þessum toga til að borgin geti markað sér stefnu í uppbyggingu innviða fyrir hjólreiðarmenn. Hún segir að rannsóknin hafi gefið til kynna að öryggistilfinning hjólandi borgarbúa sé almennt góð eða um 54 prósent sem telja sig örugg á hjólastígum í Reykjavík. „Hjólreiðar hafa verið ört vaxandi og eru núna hraðast vaxandi samgöngumáti á höfuðborgarsvæðinu og miðað við það erum við að fá nokkuð góðar tölur, við erum svipuð og Kaupmannahafnarborg þegar þeir byrja að mæla þetta. Þeir eru komnir upp í rúm sjötíu prósent og er það markmiðið þeirra að halda því allavega þar.“ Tæp tólf prósent upplifa óöryggi á hjóli og nefna það sem hamlandi þátt við að nýta hjól. Þar eru konur og eldri borgarar líklegri til að upplifa óöryggi. „Þarna erum við að sjá, þó það sé ekki munur á milli almennrar öryggisupplifunar á höfuðborgarsvæðinu á milli kynjanna þá er þetta samt sem áður hamlandi atriði fyrir konur og þá sem eldri eru frekar en þá sem yngri eru og karla,“ segir Sigrún Birna Sigurðardóttir, samgöngu- og umhverfissálfræðingur. Hjólreiðar Reykjavík Samgöngur Tengdar fréttir Bráðalæknir segir eðlilegra að skylda ökumenn til hjálmanotkunar frekar en hjólreiðamenn Hjalti Már Björnsson, kennslustjóri og sérfræðingur í bráðalækningum á Landspítalanum, segir áhrif hjálma við að koma í veg fyrir höfuðáverka vera minniháttar og í raun mun minni en fólk heldur. 6. júní 2019 09:00 Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Erlent Fleiri fréttir Ekkert prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Garðabæ Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Leggja til breytingar um hærri útgjöld og meiri skatttekjur Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Tíu prósent leikskólastarfsmanna hafi ekki meðalhæfni í íslensku Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Ókyrrð í lægri flughæðum raskar innanlandsfluginu Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Dorrit, leit að bróður og pakkaflóð Miðflokkurinn áfram á flugi Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Viðrar hugmynd um að gera fullveldisdaginn að rauðum degi Þorgerður Katrín opnaði nýtt sendiráð í Madríd Hefðbundin fullveldisdagskrá forseta eftir óvenjulegar aðstæður í fyrra Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Krafa um íslenskukunnáttu á spítalanum eigi að tryggja öryggi sjúklinga Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Setja fyrirvara við vistun barna í brottfararstöð Hæstiréttur byrjaður á Instagram Upplifun gesta við Skógafoss verði margfalt betri Orkuskiptin gangi mun hægar en vonast var til Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Betra að skipta út gömlum seríum og ofhlaða ekki fjöltengin Tvö og hálft ár í fangelsi fyrir hraðbankaþjófnað og Hamraborgarmálið Vilja bæta tónleikaaðstöðu í borginni Sjá meira
Rúmlega helmingur þátttakenda í vettvangsrannsókn sem unnin var fyrir Reykjavíkurborg um öryggistilfinningu hjólreiðarmanna upplifa sig örugg á hjóli í Reykjavík. Tæplega tólf prósent upplifa sig óörugg. Sigrún Birna Sigurðardóttir, samgöngu- og umhverfissálfræðingur, segir tölurnar jákvæðar og svipa til þess sem mældist í hinni miklu hjólreiðaborg Kaupmannahöfn þegar mælingar hófust þar. Sigrún Birna vann rannsóknina sem var bæði í formi spurningalista á netinu og svo í formi vettvangsrannsóknar á hjólreiðastíg í Fossvogi. Hún segir mikilvægt að taka saman gögn af þessum toga til að borgin geti markað sér stefnu í uppbyggingu innviða fyrir hjólreiðarmenn. Hún segir að rannsóknin hafi gefið til kynna að öryggistilfinning hjólandi borgarbúa sé almennt góð eða um 54 prósent sem telja sig örugg á hjólastígum í Reykjavík. „Hjólreiðar hafa verið ört vaxandi og eru núna hraðast vaxandi samgöngumáti á höfuðborgarsvæðinu og miðað við það erum við að fá nokkuð góðar tölur, við erum svipuð og Kaupmannahafnarborg þegar þeir byrja að mæla þetta. Þeir eru komnir upp í rúm sjötíu prósent og er það markmiðið þeirra að halda því allavega þar.“ Tæp tólf prósent upplifa óöryggi á hjóli og nefna það sem hamlandi þátt við að nýta hjól. Þar eru konur og eldri borgarar líklegri til að upplifa óöryggi. „Þarna erum við að sjá, þó það sé ekki munur á milli almennrar öryggisupplifunar á höfuðborgarsvæðinu á milli kynjanna þá er þetta samt sem áður hamlandi atriði fyrir konur og þá sem eldri eru frekar en þá sem yngri eru og karla,“ segir Sigrún Birna Sigurðardóttir, samgöngu- og umhverfissálfræðingur.
Hjólreiðar Reykjavík Samgöngur Tengdar fréttir Bráðalæknir segir eðlilegra að skylda ökumenn til hjálmanotkunar frekar en hjólreiðamenn Hjalti Már Björnsson, kennslustjóri og sérfræðingur í bráðalækningum á Landspítalanum, segir áhrif hjálma við að koma í veg fyrir höfuðáverka vera minniháttar og í raun mun minni en fólk heldur. 6. júní 2019 09:00 Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Erlent Fleiri fréttir Ekkert prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Garðabæ Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Leggja til breytingar um hærri útgjöld og meiri skatttekjur Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Tíu prósent leikskólastarfsmanna hafi ekki meðalhæfni í íslensku Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Ókyrrð í lægri flughæðum raskar innanlandsfluginu Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Dorrit, leit að bróður og pakkaflóð Miðflokkurinn áfram á flugi Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Viðrar hugmynd um að gera fullveldisdaginn að rauðum degi Þorgerður Katrín opnaði nýtt sendiráð í Madríd Hefðbundin fullveldisdagskrá forseta eftir óvenjulegar aðstæður í fyrra Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Krafa um íslenskukunnáttu á spítalanum eigi að tryggja öryggi sjúklinga Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Setja fyrirvara við vistun barna í brottfararstöð Hæstiréttur byrjaður á Instagram Upplifun gesta við Skógafoss verði margfalt betri Orkuskiptin gangi mun hægar en vonast var til Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Betra að skipta út gömlum seríum og ofhlaða ekki fjöltengin Tvö og hálft ár í fangelsi fyrir hraðbankaþjófnað og Hamraborgarmálið Vilja bæta tónleikaaðstöðu í borginni Sjá meira
Bráðalæknir segir eðlilegra að skylda ökumenn til hjálmanotkunar frekar en hjólreiðamenn Hjalti Már Björnsson, kennslustjóri og sérfræðingur í bráðalækningum á Landspítalanum, segir áhrif hjálma við að koma í veg fyrir höfuðáverka vera minniháttar og í raun mun minni en fólk heldur. 6. júní 2019 09:00