„Þú hefðir til dæmis aldrei orðið ráðherra ef ekki hefði verið fyrir fólk með mótmælaspjöld“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 28. júní 2019 14:21 Eva Pandora, fyrrverandi alþingiskona, gerði Sigríði Andersen, fyrrverandi dómsmálaráðherra, grein fyrir mikilvægi mótmæla. Vísir/Vilhelm Sigríður Á. Andersen, fyrrverandi dómsmálaráðherra og þingmaður Sjálfstæðisflokksins, velti því fyrir sér hvort verkfall ungmenna í Vinnuskóla Reykjavíkur til að kalla eftir aðgerðum stjórnvalda í loftslagsmálum myndu leiða af sér „raunhæfar lausnir“.Sjá nánar: Vinnuskólakrakkar mótmæla í hádeginu Sigríður deildi fréttinni um verkfall vinnuskólakrakkanna með fylgjendum sínum á Twitter og spurði hvort um væri að ræða spegilmynd af lífinu sjálfu. „Sumir búa til mótmælaspjöld á meðan hinir reita arfa. Skyldu verða einhverjar raunhæfar lausnir á spjöldum barnanna – eða verður þeim krökkum sem dirfast að sitja við námsbækurnar og handverkið eftirlátið það?“ spurði Sigríður. Eva Pandora Baldursdóttir, fyrrverandi alþingiskona fyrir Pírata, svaraði tísti Sigríðar og sagði að sagan sýndi að mótmæli gætu hrundið mikilfenglegum hlutum af stað. „Þú hefðir t.d. aldrei orðið ráðherra ef ekki hefði verið fyrir fólk með mótmælaspjöld,“ sagði Eva og útskýrði að framfarir yrðu þegar fólk þyrði að ögra viðteknum venjum hvers tíma fyrir sig.Spegilmynd af lífinu sjálfu? Sumir búa til mótmælaspjöld á meðan hinir reita arfa. Skyldu verða einhverjar raunhæfar lausnir á spjöldum barnanna - eða verður þeim krökkum sem dirfast að sitja við námsbækurnar og handverkið eftirlátið það? https://t.co/nnEeLktTn8 — Sigríður Á. Andersen (@siggaandersen) June 28, 2019 Börn og uppeldi Loftslagsmál Skóla - og menntamál Umhverfismál Tengdar fréttir Fjöldi nemenda skellti sér í enn eitt verkfallið fyrir loftslagið Fjöldi ungmenna kom saman á Austurvelli í hádeginu til að minna stjornmálamenn á að grípa til þeirra aðgerða sem nauðsynlegar séu til að staðið verði við ákvæði Parísarsamkomulagsins. 24. maí 2019 13:35 Vinnuskólakrakkar mótmæla í hádeginu Hópur nemenda í Vinnuskóla Reykjavíkur tekur frí frá hefðbundnum störfum á morgun til að taka þátt í mótmælum. Móðir segir koma á óvart að hafa ekki verið látin vita. Skólastjóri segir að enginn sé hvattur til að taka þátt. 28. júní 2019 07:30 Hrósar ungu fólki fyrir að skrópa í skólanum Rúmlega ein milljón hefur slegist í hópinn frá því Thunberg settist á tröppurnar. 15. mars efndu ungmenni til loftslagsmótmæla á 2000 mismunandi stöðum í 125 ríkjum. Hvort heldur sem er í Nýja Sjálandi eða Suður-Kóreu, Indlandi eða Íslandi. 8. apríl 2019 16:45 Nemendur um allan heim í verkfalli fyrir loftslagið Íslenskir námsmenn af öllum skólastigum fjölmenntu við Hallgrímskirkju í hádeginu og tóku þátt í alþjóðlegu Loftslagsverkfalli og fer verkfallið fram í yfir hundrað löndum. 15. mars 2019 12:42 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Sjá meira
Sigríður Á. Andersen, fyrrverandi dómsmálaráðherra og þingmaður Sjálfstæðisflokksins, velti því fyrir sér hvort verkfall ungmenna í Vinnuskóla Reykjavíkur til að kalla eftir aðgerðum stjórnvalda í loftslagsmálum myndu leiða af sér „raunhæfar lausnir“.Sjá nánar: Vinnuskólakrakkar mótmæla í hádeginu Sigríður deildi fréttinni um verkfall vinnuskólakrakkanna með fylgjendum sínum á Twitter og spurði hvort um væri að ræða spegilmynd af lífinu sjálfu. „Sumir búa til mótmælaspjöld á meðan hinir reita arfa. Skyldu verða einhverjar raunhæfar lausnir á spjöldum barnanna – eða verður þeim krökkum sem dirfast að sitja við námsbækurnar og handverkið eftirlátið það?“ spurði Sigríður. Eva Pandora Baldursdóttir, fyrrverandi alþingiskona fyrir Pírata, svaraði tísti Sigríðar og sagði að sagan sýndi að mótmæli gætu hrundið mikilfenglegum hlutum af stað. „Þú hefðir t.d. aldrei orðið ráðherra ef ekki hefði verið fyrir fólk með mótmælaspjöld,“ sagði Eva og útskýrði að framfarir yrðu þegar fólk þyrði að ögra viðteknum venjum hvers tíma fyrir sig.Spegilmynd af lífinu sjálfu? Sumir búa til mótmælaspjöld á meðan hinir reita arfa. Skyldu verða einhverjar raunhæfar lausnir á spjöldum barnanna - eða verður þeim krökkum sem dirfast að sitja við námsbækurnar og handverkið eftirlátið það? https://t.co/nnEeLktTn8 — Sigríður Á. Andersen (@siggaandersen) June 28, 2019
Börn og uppeldi Loftslagsmál Skóla - og menntamál Umhverfismál Tengdar fréttir Fjöldi nemenda skellti sér í enn eitt verkfallið fyrir loftslagið Fjöldi ungmenna kom saman á Austurvelli í hádeginu til að minna stjornmálamenn á að grípa til þeirra aðgerða sem nauðsynlegar séu til að staðið verði við ákvæði Parísarsamkomulagsins. 24. maí 2019 13:35 Vinnuskólakrakkar mótmæla í hádeginu Hópur nemenda í Vinnuskóla Reykjavíkur tekur frí frá hefðbundnum störfum á morgun til að taka þátt í mótmælum. Móðir segir koma á óvart að hafa ekki verið látin vita. Skólastjóri segir að enginn sé hvattur til að taka þátt. 28. júní 2019 07:30 Hrósar ungu fólki fyrir að skrópa í skólanum Rúmlega ein milljón hefur slegist í hópinn frá því Thunberg settist á tröppurnar. 15. mars efndu ungmenni til loftslagsmótmæla á 2000 mismunandi stöðum í 125 ríkjum. Hvort heldur sem er í Nýja Sjálandi eða Suður-Kóreu, Indlandi eða Íslandi. 8. apríl 2019 16:45 Nemendur um allan heim í verkfalli fyrir loftslagið Íslenskir námsmenn af öllum skólastigum fjölmenntu við Hallgrímskirkju í hádeginu og tóku þátt í alþjóðlegu Loftslagsverkfalli og fer verkfallið fram í yfir hundrað löndum. 15. mars 2019 12:42 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Sjá meira
Fjöldi nemenda skellti sér í enn eitt verkfallið fyrir loftslagið Fjöldi ungmenna kom saman á Austurvelli í hádeginu til að minna stjornmálamenn á að grípa til þeirra aðgerða sem nauðsynlegar séu til að staðið verði við ákvæði Parísarsamkomulagsins. 24. maí 2019 13:35
Vinnuskólakrakkar mótmæla í hádeginu Hópur nemenda í Vinnuskóla Reykjavíkur tekur frí frá hefðbundnum störfum á morgun til að taka þátt í mótmælum. Móðir segir koma á óvart að hafa ekki verið látin vita. Skólastjóri segir að enginn sé hvattur til að taka þátt. 28. júní 2019 07:30
Hrósar ungu fólki fyrir að skrópa í skólanum Rúmlega ein milljón hefur slegist í hópinn frá því Thunberg settist á tröppurnar. 15. mars efndu ungmenni til loftslagsmótmæla á 2000 mismunandi stöðum í 125 ríkjum. Hvort heldur sem er í Nýja Sjálandi eða Suður-Kóreu, Indlandi eða Íslandi. 8. apríl 2019 16:45
Nemendur um allan heim í verkfalli fyrir loftslagið Íslenskir námsmenn af öllum skólastigum fjölmenntu við Hallgrímskirkju í hádeginu og tóku þátt í alþjóðlegu Loftslagsverkfalli og fer verkfallið fram í yfir hundrað löndum. 15. mars 2019 12:42
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent