Andri Vilhelm fékk tvö og hálft ár fyrir tilefnislausa líkamsárás Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. júní 2019 15:42 Dómur var kveðinn upp í Landsrétti í dag. Vísir/Vilhelm Landsréttur hefur dæmt Andra Vilhelm Guðmundsson, 33 ára karlmann, í tveggja ára og sex mánaða fangelsi fyrir líkamsárás á skemmtistað á Suðurlandi í janúar 2016. Var árásin tilefnislaus en hann réðst að gest á skemmtistaðnum og veitti honum þungt hnefahögg í andlit með þeim afleiðingum að þrjár tennur í munni brotnuðu. Þá hlaut maðurinn aðra áverka á andliti. Með árásinni rauf Andri Vilhelm skilorð og var því dæmdur upp sá hluti refsingar sem bundinn var skilorði í fyrri dómi. Var dómurinn yfir Andra fyrir árásina þyngdur um tvo mánuði frá því sem var í héraði. Var litið til þess að að Andri Vilhelm hefur í tvígang verið sakfelldur fyrir líkamsárás og hefur dómurinn því ítrekunaráhrif. Þarf Andri Vilhelm að greiða tæpa milljón króna í skaðabætur og 600 þúsund krónur í miskabætur. Dómurinn var kveðinn upp í dag. Dómsmál Tengdar fréttir Nýdæmdur grunaður um lífshættulega árás Andri Vilhelm Guðmundsson, 24 ára Keflvíkingur, situr nú í gæsluvarðhaldi grunaður um alvarlega líkamsárás á nýársnótt. Andri var dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi 26. nóvember síðastliðinn fyrir tvær hrottafengnar líkamsárásir, rán og frelsissviptingu en gekk laus þar sem hann tók sér frest til að áfrýja dómnum. 13. janúar 2011 06:15 Fær ekki bætur vegna stórfelldrar líkamsárásar því hann var þátttakandi í slagsmálunum Maðurinn hlaut lífshættulegan höfuðáverka og er 15 prósent öryrki en árásin átti sér stað við Hótel 1919 að morgni nýársdags 2011. 23. desember 2015 11:17 Pyntuðu mann við innheimtu fíkniefnaskuldar Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í dag Andra Vilhelm Guðmundsson í 2½ árs fangelsi og Gunnar Jóhann Gunnarsson í tveggja ára fangelsi fyrir fjölmörg brot. Meðal annars eru þeir ákærðir fyrir frelsissviptingu og líkamsárás. 26. nóvember 2010 15:15 Þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir stórhættulega líkamsárás Tuttugu og fjögurra ára gamall karlmaður, Andri Vilhelm Guðmundsson, var dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun fyrir alvarlega líkamsárás í Hafnarstræti síðastliðinn nýársdag. 24. febrúar 2011 11:12 Mest lesið Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Innlent Willum íhugar formannsframboð Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Fleiri fréttir Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Sjá meira
Landsréttur hefur dæmt Andra Vilhelm Guðmundsson, 33 ára karlmann, í tveggja ára og sex mánaða fangelsi fyrir líkamsárás á skemmtistað á Suðurlandi í janúar 2016. Var árásin tilefnislaus en hann réðst að gest á skemmtistaðnum og veitti honum þungt hnefahögg í andlit með þeim afleiðingum að þrjár tennur í munni brotnuðu. Þá hlaut maðurinn aðra áverka á andliti. Með árásinni rauf Andri Vilhelm skilorð og var því dæmdur upp sá hluti refsingar sem bundinn var skilorði í fyrri dómi. Var dómurinn yfir Andra fyrir árásina þyngdur um tvo mánuði frá því sem var í héraði. Var litið til þess að að Andri Vilhelm hefur í tvígang verið sakfelldur fyrir líkamsárás og hefur dómurinn því ítrekunaráhrif. Þarf Andri Vilhelm að greiða tæpa milljón króna í skaðabætur og 600 þúsund krónur í miskabætur. Dómurinn var kveðinn upp í dag.
Dómsmál Tengdar fréttir Nýdæmdur grunaður um lífshættulega árás Andri Vilhelm Guðmundsson, 24 ára Keflvíkingur, situr nú í gæsluvarðhaldi grunaður um alvarlega líkamsárás á nýársnótt. Andri var dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi 26. nóvember síðastliðinn fyrir tvær hrottafengnar líkamsárásir, rán og frelsissviptingu en gekk laus þar sem hann tók sér frest til að áfrýja dómnum. 13. janúar 2011 06:15 Fær ekki bætur vegna stórfelldrar líkamsárásar því hann var þátttakandi í slagsmálunum Maðurinn hlaut lífshættulegan höfuðáverka og er 15 prósent öryrki en árásin átti sér stað við Hótel 1919 að morgni nýársdags 2011. 23. desember 2015 11:17 Pyntuðu mann við innheimtu fíkniefnaskuldar Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í dag Andra Vilhelm Guðmundsson í 2½ árs fangelsi og Gunnar Jóhann Gunnarsson í tveggja ára fangelsi fyrir fjölmörg brot. Meðal annars eru þeir ákærðir fyrir frelsissviptingu og líkamsárás. 26. nóvember 2010 15:15 Þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir stórhættulega líkamsárás Tuttugu og fjögurra ára gamall karlmaður, Andri Vilhelm Guðmundsson, var dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun fyrir alvarlega líkamsárás í Hafnarstræti síðastliðinn nýársdag. 24. febrúar 2011 11:12 Mest lesið Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Innlent Willum íhugar formannsframboð Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Fleiri fréttir Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Sjá meira
Nýdæmdur grunaður um lífshættulega árás Andri Vilhelm Guðmundsson, 24 ára Keflvíkingur, situr nú í gæsluvarðhaldi grunaður um alvarlega líkamsárás á nýársnótt. Andri var dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi 26. nóvember síðastliðinn fyrir tvær hrottafengnar líkamsárásir, rán og frelsissviptingu en gekk laus þar sem hann tók sér frest til að áfrýja dómnum. 13. janúar 2011 06:15
Fær ekki bætur vegna stórfelldrar líkamsárásar því hann var þátttakandi í slagsmálunum Maðurinn hlaut lífshættulegan höfuðáverka og er 15 prósent öryrki en árásin átti sér stað við Hótel 1919 að morgni nýársdags 2011. 23. desember 2015 11:17
Pyntuðu mann við innheimtu fíkniefnaskuldar Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í dag Andra Vilhelm Guðmundsson í 2½ árs fangelsi og Gunnar Jóhann Gunnarsson í tveggja ára fangelsi fyrir fjölmörg brot. Meðal annars eru þeir ákærðir fyrir frelsissviptingu og líkamsárás. 26. nóvember 2010 15:15
Þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir stórhættulega líkamsárás Tuttugu og fjögurra ára gamall karlmaður, Andri Vilhelm Guðmundsson, var dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun fyrir alvarlega líkamsárás í Hafnarstræti síðastliðinn nýársdag. 24. febrúar 2011 11:12