Sólarstundir í júní orðnar fleiri en allan mánuðinn í fyrra Sylvía Hall skrifar 6. júní 2019 19:45 Miðbærinn iðar af lífi í sólinni. Vísir/Vilhelm Í júní í fyrra voru sólskinsstundir í Reykjavík sjötíu talsins en bara í dag eru sólskinsstundir orðnar fleiri en fimmtán og sól enn á lofti. Það hefur ekki farið fram hjá neinum að veðrið hefur leikið við íbúa höfuðborgarsvæðisins síðustu daga. Nú í dag, þann 6. júní, eru sólskinsstundir mánaðarins komnar yfir sjötíu stundir og því met síðasta árs slegið. Sólin hefur látið sjá sig alla daga mánaðarins og benda spár til þess að veðurblíðan haldi áfram. Næstu daga er spáð blíðskaparveðri á höfuðborgarsvæðinu og má sjá tveggja stafa hitatölur í kortunum. Sundstaðir borgarinnar hafa verið vinsælir í veðurblíðunni og útisvæði veitingastaða þéttsetin. Veitingamenn eru því kampakátir þessa dagana.Starfsmenn Café Paris eru vart farnir að setja útiborð upp þegar fyrstu gestir dagsins mæta. Vísir/Vilhelm„Það er miklu meiri stemning hjá öllum. Það er búin að sól síðastliðnar tvær vikur nánast og fólk er miklu meira að koma og sitja úti,“ segir Alexander Skjóldal, veitingastjóri á Sæta Svíninu. Veitingamenn á American Bar og Café Paris taka í sama streng og segja aðsóknina í að njóta veðurblíðunnar yfir mat og drykk vera gífurlega. Þá er Óttarr Hrafnkelsson, deildarstjóri Ylstrandarinnar, afar bjartsýnn á sumarið. „Þetta verður besta sumarið hingað til.“ Reykjavík Veður Mest lesið Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Innlent Willum íhugar formannsframboð Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Fleiri fréttir Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Sjá meira
Í júní í fyrra voru sólskinsstundir í Reykjavík sjötíu talsins en bara í dag eru sólskinsstundir orðnar fleiri en fimmtán og sól enn á lofti. Það hefur ekki farið fram hjá neinum að veðrið hefur leikið við íbúa höfuðborgarsvæðisins síðustu daga. Nú í dag, þann 6. júní, eru sólskinsstundir mánaðarins komnar yfir sjötíu stundir og því met síðasta árs slegið. Sólin hefur látið sjá sig alla daga mánaðarins og benda spár til þess að veðurblíðan haldi áfram. Næstu daga er spáð blíðskaparveðri á höfuðborgarsvæðinu og má sjá tveggja stafa hitatölur í kortunum. Sundstaðir borgarinnar hafa verið vinsælir í veðurblíðunni og útisvæði veitingastaða þéttsetin. Veitingamenn eru því kampakátir þessa dagana.Starfsmenn Café Paris eru vart farnir að setja útiborð upp þegar fyrstu gestir dagsins mæta. Vísir/Vilhelm„Það er miklu meiri stemning hjá öllum. Það er búin að sól síðastliðnar tvær vikur nánast og fólk er miklu meira að koma og sitja úti,“ segir Alexander Skjóldal, veitingastjóri á Sæta Svíninu. Veitingamenn á American Bar og Café Paris taka í sama streng og segja aðsóknina í að njóta veðurblíðunnar yfir mat og drykk vera gífurlega. Þá er Óttarr Hrafnkelsson, deildarstjóri Ylstrandarinnar, afar bjartsýnn á sumarið. „Þetta verður besta sumarið hingað til.“
Reykjavík Veður Mest lesið Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Innlent Willum íhugar formannsframboð Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Fleiri fréttir Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Sjá meira