Árásarmaðurinn í Christchurch ákærður fyrir hryðjuverk Stefán Ó. Jónsson skrifar 21. maí 2019 06:25 Íbúar Christchurch minnast hér þeirra sem féllu í árásinni. Getty/The Asahi Shimbun Maðurinn sem sakaður er um að hafa orðið 51 að bana í árás á bænahús múslima í Christchurch á Nýja-Sjálandi í mars hefur verið ákærður fyrir hryðjuverk. Frá þessu greindi nýsjálenska lögreglan í yfirlýsingu í morgun. Árásarmaðurinn hefur þegar verið ákærður fyrir morð auk þess sem hann sætir 40 ákærum fyrir tilraun til manndráps. Hann verður næst leiddur fyrir dómara í júní. Töluvert hefur verið tekist á um það í Nýja-Sjálandi hvort rétt væri að ákæra manninn fyrir hryðjuverk. Í umfjöllun breska ríkisútvarpsins er þess getið að efasemdafólk telji að slík ákæra muni lengja réttarhöldin auk þess sem það gæti gefið manninum svigrúm til að opinbera öfgafullar skoðanir sínar. Í aðdraganda árásarinnar gaf árásarmaðurinn það út að hann tryði á yfirburði hvíta kynstofnsins, en sem fyrr segir réðst maðurinn á moskur meðan bænahald stóð yfir. Árásin, sem framin var þann 15. mars, er mannskæðasta skotárás í sögu Nýja-Sjálands. Hún varð hvatinn að samþykkt nýsjálenskra stjórnmálamanna á banni við hálfsjálfvirkum hríðskotarifflum þar í landi. Hryðjuverk í Christchurch Nýja-Sjáland Tengdar fréttir Yfirgnæfandi meirihluti með hertri vopnalöggjöf Alls greiddu 119 nýsjálenskir þingmenn atkvæði með frumvarpinu, en einn greiddi atkvæði gegn. 2. apríl 2019 10:12 Hryðjuverkamaðurinn í Christchurch dvaldi á Íslandi í tíu daga Brenton Tarrant var einn á ferð hér á landi. 8. maí 2019 10:31 Breyta Facebook Live vegna árásanna í Christchurch Facebook hefur gert breytingar á Facebook Live til að reyna að draga úr því að þjónusta fyrirtækisins sé notuð til að "valda skaða eða dreifa hatri“. 15. maí 2019 11:59 Mest lesið Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Fleiri fréttir Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Sjá meira
Maðurinn sem sakaður er um að hafa orðið 51 að bana í árás á bænahús múslima í Christchurch á Nýja-Sjálandi í mars hefur verið ákærður fyrir hryðjuverk. Frá þessu greindi nýsjálenska lögreglan í yfirlýsingu í morgun. Árásarmaðurinn hefur þegar verið ákærður fyrir morð auk þess sem hann sætir 40 ákærum fyrir tilraun til manndráps. Hann verður næst leiddur fyrir dómara í júní. Töluvert hefur verið tekist á um það í Nýja-Sjálandi hvort rétt væri að ákæra manninn fyrir hryðjuverk. Í umfjöllun breska ríkisútvarpsins er þess getið að efasemdafólk telji að slík ákæra muni lengja réttarhöldin auk þess sem það gæti gefið manninum svigrúm til að opinbera öfgafullar skoðanir sínar. Í aðdraganda árásarinnar gaf árásarmaðurinn það út að hann tryði á yfirburði hvíta kynstofnsins, en sem fyrr segir réðst maðurinn á moskur meðan bænahald stóð yfir. Árásin, sem framin var þann 15. mars, er mannskæðasta skotárás í sögu Nýja-Sjálands. Hún varð hvatinn að samþykkt nýsjálenskra stjórnmálamanna á banni við hálfsjálfvirkum hríðskotarifflum þar í landi.
Hryðjuverk í Christchurch Nýja-Sjáland Tengdar fréttir Yfirgnæfandi meirihluti með hertri vopnalöggjöf Alls greiddu 119 nýsjálenskir þingmenn atkvæði með frumvarpinu, en einn greiddi atkvæði gegn. 2. apríl 2019 10:12 Hryðjuverkamaðurinn í Christchurch dvaldi á Íslandi í tíu daga Brenton Tarrant var einn á ferð hér á landi. 8. maí 2019 10:31 Breyta Facebook Live vegna árásanna í Christchurch Facebook hefur gert breytingar á Facebook Live til að reyna að draga úr því að þjónusta fyrirtækisins sé notuð til að "valda skaða eða dreifa hatri“. 15. maí 2019 11:59 Mest lesið Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Fleiri fréttir Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Sjá meira
Yfirgnæfandi meirihluti með hertri vopnalöggjöf Alls greiddu 119 nýsjálenskir þingmenn atkvæði með frumvarpinu, en einn greiddi atkvæði gegn. 2. apríl 2019 10:12
Hryðjuverkamaðurinn í Christchurch dvaldi á Íslandi í tíu daga Brenton Tarrant var einn á ferð hér á landi. 8. maí 2019 10:31
Breyta Facebook Live vegna árásanna í Christchurch Facebook hefur gert breytingar á Facebook Live til að reyna að draga úr því að þjónusta fyrirtækisins sé notuð til að "valda skaða eða dreifa hatri“. 15. maí 2019 11:59