Borgarstjóri innblásinn eftir heimsókn til bíllausrar miðborgar Oslóar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. maí 2019 15:31 Dagur með hjól á leigu í Osló. Dagur B. Eggertsson Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, virðist afar ánægður með heimsókn borgarfulltrúa í Reykjavík til Osló, höfuðborgar Noregs. Þar voru þeir viðstaddir ráðstefnu um borgarskipulag. Gott aðgengi að hjólaleigum og rafmagnshlaupahjólum, vakti athygli borgarstjórans auk þess sem miðborgin sé nú nær alfarið án bílaumferðar.Dagur ásamt Líf Magneudóttur og Þórdísi Lóu Þórhallsdóttur, borgarfulltrúum VG og Viðreisnar á rafmagnshlaupahjólum.Dagur B. Eggertsson„Ótrúlega gaman að koma til Ósló - borg sem ég þekki vel en hefur breyst ótrúlega mikið til hins betra á undanförnum árum,“ segir Dagur. „Miðborgin er nú nær alfarið án bílaumferðar, gott aðgengi er að hjólaleigum og rafmagnshlaupahjólum sem eru frábærir ferðamátar til að kynnast nýju svæðunum í borginni sem hafa verið að byggjast upp, meðal annars því hraðbrautir hafa vikið fyrir íbúðum og atvinnuhúsnæði - en umferðin en leidd í stokkum neðanjarðar.“ Almenningssamgöngur hafi verið stórefldar. „Frábær innblástur! Margt til að taka með heim og halda áfram á að þróa borgina í átt til lífsgæða og betra umhverfis: borg fyrir fólk!“Stærsti lærdómurinn á @UrbanFutureConf hingað til er að reykvíska #aðförin er nær því að vera knús en aðför að einu né neinu. Hér í Osló er þetta gert af alvöru og árangurinn frábær. Áfram gakk, #meiriaðför og #meiriborg.— Gunnlaugur Bragi (@gunnlaugurbragi) May 22, 2019 Varaborgarfulltrúinn Gunnlaugur Bragi Björnsson er á svipaðri skoðun og Dagur. Vísar hann til aðfarinnar sem stundum er nefnt í tengslum við Reykjavík, ýmist í alvöru eða gríni, í tengslum við lokun Laugavegar. „Stærsti lærdómurinn á @UrbanFutureConf hingað til er að reykvíska #aðförin er nær því að vera knús en aðför að einu né neinu. Hér í Osló er þetta gert af alvöru og árangurinn frábær. Áfram gakk, #meiriaðför og #meiriborg“. Reykjavík Samgöngur Skipulag Mest lesið Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir Styðja sérlög um Hvammsvirkjun Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Barn fæddist á Seyðisfirði í fyrsta sinn í þrjátíu ár Virkjanaleyfið fyrir Hæstarétt og innsetning Trumps Óðu snjóinn upp að mitti meðan þeir slökktu í alelda bíl Fjöldi heimila enn án rafmagns Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Telja dóminn rangan og vilja komast beint í Hæstarétt Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Grímsvatnahlaupi lokið Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Gripinn þrisvar sama kvöldið og skuldar rúma milljón Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Of snemmt að álykta um þörf á endurtalningu atkvæða Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Gagnrýna að BRCA-konur greiði meira fyrir brjóstaskimunina Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Sjá meira
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, virðist afar ánægður með heimsókn borgarfulltrúa í Reykjavík til Osló, höfuðborgar Noregs. Þar voru þeir viðstaddir ráðstefnu um borgarskipulag. Gott aðgengi að hjólaleigum og rafmagnshlaupahjólum, vakti athygli borgarstjórans auk þess sem miðborgin sé nú nær alfarið án bílaumferðar.Dagur ásamt Líf Magneudóttur og Þórdísi Lóu Þórhallsdóttur, borgarfulltrúum VG og Viðreisnar á rafmagnshlaupahjólum.Dagur B. Eggertsson„Ótrúlega gaman að koma til Ósló - borg sem ég þekki vel en hefur breyst ótrúlega mikið til hins betra á undanförnum árum,“ segir Dagur. „Miðborgin er nú nær alfarið án bílaumferðar, gott aðgengi er að hjólaleigum og rafmagnshlaupahjólum sem eru frábærir ferðamátar til að kynnast nýju svæðunum í borginni sem hafa verið að byggjast upp, meðal annars því hraðbrautir hafa vikið fyrir íbúðum og atvinnuhúsnæði - en umferðin en leidd í stokkum neðanjarðar.“ Almenningssamgöngur hafi verið stórefldar. „Frábær innblástur! Margt til að taka með heim og halda áfram á að þróa borgina í átt til lífsgæða og betra umhverfis: borg fyrir fólk!“Stærsti lærdómurinn á @UrbanFutureConf hingað til er að reykvíska #aðförin er nær því að vera knús en aðför að einu né neinu. Hér í Osló er þetta gert af alvöru og árangurinn frábær. Áfram gakk, #meiriaðför og #meiriborg.— Gunnlaugur Bragi (@gunnlaugurbragi) May 22, 2019 Varaborgarfulltrúinn Gunnlaugur Bragi Björnsson er á svipaðri skoðun og Dagur. Vísar hann til aðfarinnar sem stundum er nefnt í tengslum við Reykjavík, ýmist í alvöru eða gríni, í tengslum við lokun Laugavegar. „Stærsti lærdómurinn á @UrbanFutureConf hingað til er að reykvíska #aðförin er nær því að vera knús en aðför að einu né neinu. Hér í Osló er þetta gert af alvöru og árangurinn frábær. Áfram gakk, #meiriaðför og #meiriborg“.
Reykjavík Samgöngur Skipulag Mest lesið Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir Styðja sérlög um Hvammsvirkjun Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Barn fæddist á Seyðisfirði í fyrsta sinn í þrjátíu ár Virkjanaleyfið fyrir Hæstarétt og innsetning Trumps Óðu snjóinn upp að mitti meðan þeir slökktu í alelda bíl Fjöldi heimila enn án rafmagns Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Telja dóminn rangan og vilja komast beint í Hæstarétt Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Grímsvatnahlaupi lokið Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Gripinn þrisvar sama kvöldið og skuldar rúma milljón Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Of snemmt að álykta um þörf á endurtalningu atkvæða Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Gagnrýna að BRCA-konur greiði meira fyrir brjóstaskimunina Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Sjá meira