Íslendingur í haldi þýsku lögreglunnar Aðalheiður Ámundadóttir skrifar 27. maí 2019 06:30 Efnin fundust í töskum á Keflavíkurvelli. Fréttablaðið/Anton Brink Íslenskur maður er í haldi lögreglu í Þýskalandi vegna meintrar aðildar að fíkniefnasmygli. Í svari utanríkisráðuneytisins við fyrirspurn Fréttablaðsins segir að ráðuneytinu sé kunnugt um málið og borgaraþjónustan veiti hefðbundna aðstoð vegna þess. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er mál mannsins tengt rannsókn á innflutningi mikils magns kókaíns til Íslands en fjórir sitja í gæsluvarðhaldi hér á landi vegna rannsóknar þess máls. Í fréttum Stöðvar 2 í gær kom fram að málið sem kom upp 12. maí síðastliðinn ætti uppruna sinn í Frankfurt en það voru landamæraverðir í Þýskalandi sem gerðu íslenskum yfirvöldum viðvart um málið. Í kjölfarið voru fjögur ungmenni handtekin hér á landi og úrskurðuð í gæsluvarðhald. Heimildir blaðsins herma að efnið, allt að 20 kíló af kókaíni, komi frá Brasilíu. Það var falið í ferðatöskum og flutt með farþegavél frá Frankfurt. Málið er rannsakað af lögreglunni á Suðurnesjum í samstarfi við þýsk lögregluyfirvöld ásamt tollgæslunni á Keflavíkurflugvelli og lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Lögreglumál Þýskaland Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Miklar tafir vegna umferðarslyss í Hörgársveit Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna umferðarslyss í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Sjá meira
Íslenskur maður er í haldi lögreglu í Þýskalandi vegna meintrar aðildar að fíkniefnasmygli. Í svari utanríkisráðuneytisins við fyrirspurn Fréttablaðsins segir að ráðuneytinu sé kunnugt um málið og borgaraþjónustan veiti hefðbundna aðstoð vegna þess. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er mál mannsins tengt rannsókn á innflutningi mikils magns kókaíns til Íslands en fjórir sitja í gæsluvarðhaldi hér á landi vegna rannsóknar þess máls. Í fréttum Stöðvar 2 í gær kom fram að málið sem kom upp 12. maí síðastliðinn ætti uppruna sinn í Frankfurt en það voru landamæraverðir í Þýskalandi sem gerðu íslenskum yfirvöldum viðvart um málið. Í kjölfarið voru fjögur ungmenni handtekin hér á landi og úrskurðuð í gæsluvarðhald. Heimildir blaðsins herma að efnið, allt að 20 kíló af kókaíni, komi frá Brasilíu. Það var falið í ferðatöskum og flutt með farþegavél frá Frankfurt. Málið er rannsakað af lögreglunni á Suðurnesjum í samstarfi við þýsk lögregluyfirvöld ásamt tollgæslunni á Keflavíkurflugvelli og lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.
Lögreglumál Þýskaland Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Miklar tafir vegna umferðarslyss í Hörgársveit Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna umferðarslyss í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Sjá meira