Funda um sameiningu Renault og Fiat Chrysler Andri Eysteinsson og Gunnar Reynir Valþórsson skrifa 27. maí 2019 07:40 Fiat Chrysler er áttundi stærsti bílaframleiðandi heims. Getty/Bloomberg Ítalsk-ameríski bílarisinn Fiat Chrysler hefur stungið upp á sameiningu við franska bílaframleiðandann Renault. Frá þessu var greint í morgun en ef áformin ganga eftir verður um að ræða þriðja stærsta bílaframleiðanda heims. Hugmyndin sem liggur að baki sameiningartillögunni er að spara milljarða dala með sameiningunni og gera framleiðendunum kleift að takast betur á við hinar hröðu breytingar sem eiga sér stað í bílaiðnaðinum nú um stundir þar sem bensínvélin er á undanhaldi fyrir umhverfisvænni orkugjöfum. Stjórn Renault mun funda um málið í dag en óljóst er hvað þetta þýði fyrir samstarf Renault við japanska risann Nissan, sem hefur verið í gangi í nokkur ár. Samstarfið hefur þó riðað nokkuð undanfarna mánuði eftir handtöku fyrrverandi forstjóra Renault og Nissan, Carlos Ghosn vegna fjármálamisferlis. Bandaríkin Bílar Frakkland Ítalía Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Ítalsk-ameríski bílarisinn Fiat Chrysler hefur stungið upp á sameiningu við franska bílaframleiðandann Renault. Frá þessu var greint í morgun en ef áformin ganga eftir verður um að ræða þriðja stærsta bílaframleiðanda heims. Hugmyndin sem liggur að baki sameiningartillögunni er að spara milljarða dala með sameiningunni og gera framleiðendunum kleift að takast betur á við hinar hröðu breytingar sem eiga sér stað í bílaiðnaðinum nú um stundir þar sem bensínvélin er á undanhaldi fyrir umhverfisvænni orkugjöfum. Stjórn Renault mun funda um málið í dag en óljóst er hvað þetta þýði fyrir samstarf Renault við japanska risann Nissan, sem hefur verið í gangi í nokkur ár. Samstarfið hefur þó riðað nokkuð undanfarna mánuði eftir handtöku fyrrverandi forstjóra Renault og Nissan, Carlos Ghosn vegna fjármálamisferlis.
Bandaríkin Bílar Frakkland Ítalía Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira