„Allir misstu andlitið nema amma“ Andri Eysteinsson skrifar 28. maí 2019 08:30 Birna Filippía Steinarsdóttir ásamt eldri bróður sínum, sem útskrifaðist sem þjónn, tvíburabróður sínum og föður á útskriftardaginn. Aðsend/Birna „Skipuleggja sig, læra jafnt og þétt og fylgjast með, það er miklu mikilvægara en fólk gerir sér grein fyrir.“ segir Birna Filippía Steinarsdóttir, dúx Fjölbrautaskólans í Garðabæ vorið 2019 um hvað þurfi til að standa sig vel í framhaldsskóla. Birna var í hópi stúdenta sem útskrifuðust frá Fjölbrautaskólanum í Garðabæ við hátíðlega athöfn í hátíðarsal FG laugardaginn 25.maí. Birna sem útskrifaðist með aðaleinkunn upp á 8,9 segir það hafa komið sér á óvart að hafa dúxað. „Ég bjóst alls ekki við því að dúxa og var ekkert að stefna á það heldur, þetta kom mér mjög á óvart, segir Birna sem segir sig og fjölskylduna hafa misst andlitið þegar þau heyrðu tíðindin. „Ég missti andlitið og var í sjokki, fjölskyldan líka og eiginlega allir nema amma mín.“ Undanfarin ár hefur þriggja ára kerfið svokallaða verið við lýði í framhaldsskólum landsins og segir Birna að vegna þess hafi álagið verið mikið. „ Þetta var rosalega mikið álag, maður er lengur í skólanum og það er meiri heimavinna“ Birna segist í samtali við Vísi ekki hafa ákveðið hvað taki við „Ég er enn þá að skoða málið, ég er ekki alveg búin að ákveða mig. Ég veit bara að mig langar til Danmerkur.“ Áður en að því komi ætli Birna að eyða sumrinu við vinnu og slökun í sveitinni. Aðspurð hvaða heilræði hún hafi til handa þeim sem láta sig dreyma um að dúxa í framhaldsskóla, stendur ekki á svörunum. „Mættu í skólann, það er mjög mikilvægt í náminu. Mætingin gildir og þú færð heilmikið út úr tímanum, segir Birna Filippía Steinarsdóttir, dúx Fjölbrautaskólans í Garðabæ vorið 2019. Garðabær Skóla - og menntamál Tímamót Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Fleiri fréttir Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar í kvöld Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Sjá meira
„Skipuleggja sig, læra jafnt og þétt og fylgjast með, það er miklu mikilvægara en fólk gerir sér grein fyrir.“ segir Birna Filippía Steinarsdóttir, dúx Fjölbrautaskólans í Garðabæ vorið 2019 um hvað þurfi til að standa sig vel í framhaldsskóla. Birna var í hópi stúdenta sem útskrifuðust frá Fjölbrautaskólanum í Garðabæ við hátíðlega athöfn í hátíðarsal FG laugardaginn 25.maí. Birna sem útskrifaðist með aðaleinkunn upp á 8,9 segir það hafa komið sér á óvart að hafa dúxað. „Ég bjóst alls ekki við því að dúxa og var ekkert að stefna á það heldur, þetta kom mér mjög á óvart, segir Birna sem segir sig og fjölskylduna hafa misst andlitið þegar þau heyrðu tíðindin. „Ég missti andlitið og var í sjokki, fjölskyldan líka og eiginlega allir nema amma mín.“ Undanfarin ár hefur þriggja ára kerfið svokallaða verið við lýði í framhaldsskólum landsins og segir Birna að vegna þess hafi álagið verið mikið. „ Þetta var rosalega mikið álag, maður er lengur í skólanum og það er meiri heimavinna“ Birna segist í samtali við Vísi ekki hafa ákveðið hvað taki við „Ég er enn þá að skoða málið, ég er ekki alveg búin að ákveða mig. Ég veit bara að mig langar til Danmerkur.“ Áður en að því komi ætli Birna að eyða sumrinu við vinnu og slökun í sveitinni. Aðspurð hvaða heilræði hún hafi til handa þeim sem láta sig dreyma um að dúxa í framhaldsskóla, stendur ekki á svörunum. „Mættu í skólann, það er mjög mikilvægt í náminu. Mætingin gildir og þú færð heilmikið út úr tímanum, segir Birna Filippía Steinarsdóttir, dúx Fjölbrautaskólans í Garðabæ vorið 2019.
Garðabær Skóla - og menntamál Tímamót Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Fleiri fréttir Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar í kvöld Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Sjá meira