Kjötfrumvarp úr nefnd Ari Brynjólfsson skrifar 29. maí 2019 06:15 Halla Signý hefur áhyggjur af sýklalyfjaónæmi. Fréttablaðið/Ernir Frumvarp landbúnaðarráðherra um innflutning á fersku kjöti var afgreitt út úr atvinnuveganefnd í gærkvöldi. Nefndarálit og hugsanlegar breytingartillögur lágu ekki fyrir þegar Fréttablaðið fór í prentun. Halla Signý Kristjánsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins og annar varaformaður nefndarinnar, sagði fyrir nefndafundinn að verið væri að leita leiða til að mæta þeim áskorunum sem málinu fylgdu. „Sýklalyfjaónæmar bakteríur eru ein mesta ógn samtímans. Í dag liggja þrír inni á Landspítalanum með þannig bakteríur. Við verðum að bregðast við og þora því.“ Leita þurfi leiða til að banna dreifingu á matvælum sem innihalda ákveðnar tegundir sýklalyfjaónæmra baktería, alveg eins og gert sé innanlands þegar salmonella greinist. „Vísindaheimurinn er að þróa aðferðir til að taka og greina svona sýni á ódýrari og skilvirkari hátt. Þetta snýst ekki bara um að vernda innlenda framleiðslu, þetta snýst líka um heilsu þjóðarinnar og að íslenskur landbúnaður keppi á jafnvægisgrundvelli.“ Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Landbúnaður Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Sjá meira
Frumvarp landbúnaðarráðherra um innflutning á fersku kjöti var afgreitt út úr atvinnuveganefnd í gærkvöldi. Nefndarálit og hugsanlegar breytingartillögur lágu ekki fyrir þegar Fréttablaðið fór í prentun. Halla Signý Kristjánsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins og annar varaformaður nefndarinnar, sagði fyrir nefndafundinn að verið væri að leita leiða til að mæta þeim áskorunum sem málinu fylgdu. „Sýklalyfjaónæmar bakteríur eru ein mesta ógn samtímans. Í dag liggja þrír inni á Landspítalanum með þannig bakteríur. Við verðum að bregðast við og þora því.“ Leita þurfi leiða til að banna dreifingu á matvælum sem innihalda ákveðnar tegundir sýklalyfjaónæmra baktería, alveg eins og gert sé innanlands þegar salmonella greinist. „Vísindaheimurinn er að þróa aðferðir til að taka og greina svona sýni á ódýrari og skilvirkari hátt. Þetta snýst ekki bara um að vernda innlenda framleiðslu, þetta snýst líka um heilsu þjóðarinnar og að íslenskur landbúnaður keppi á jafnvægisgrundvelli.“
Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Landbúnaður Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Sjá meira