Segir að þessi skipti yrðu himnasending fyrir LeBron James Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. maí 2019 23:00 LeBron James. Getty/Joe Robbins Bandarískir fjölmiðlar eru farnir að fjalla um möguleikann á því að Los Angeles Lakers skipti LeBron James til annars NBA-liðs í sumar. Fyrsta tímabil LeBron hjá Lakers var næstum því eins slæmt að það gat orðið og maðurinn sem hafði verið í lokaúrslitum átta ár í röð var aðeins áhorfandi að úrslitakeppninni í ár. Nýjustu sögusagnirnar eru að Lakers og Philadelphia 76ers muni mögulega skipta á LeBron James og Ben Simmons. Ben Simmons er 22 ára en LeBron James er 34 ára. Simmons var ætlað að leiða framtíðarlið Sixers en nú efast sumir um að hann passi við hlið Joel Embiid. Ben Simmons og félagar í Philadelphia 76ers duttu út úr undanúrslitum Austurdeildarinnar á móti Toronto Raptors á sunnudagskvöldið á lokaskoti í oddaleik. Það hafa verið miklar væntingar gerðar til liðsins en það datt út á sama stað í ár og í fyrra. Í fyrra tapaði Philadelphia 76ers 4-1 á móti Boston Celtics í undanúrslitum Austurdeildarinnar. Fjölmiðlamaðurinn Nick Wright í þættinum First Things First á Fox Sports 1 ræddi möguleikann á því að LeBron James fari til Philadelphia 76ers í sumar og honum líst mjög vel á það eins og sjá má hér fyrir neðan. Að mati Wright yrði það himnasending fyrir LeBron James og hans feril að komast til Philadelphia 76ers því að það hafi að hans mati verið liðið sem hentaði honum best."From a pure basketball standpoint, this would be a godsend for LeBron." — @getnickwright on LeBron James to the Sixers pic.twitter.com/ecb63lQ1Hy — FOX Sports (@FOXSports) May 14, 2019 Hér fyrir neðan ræðir síðan Cris Carter, hinn umsjónarmaður First Things First á Fox Sports 1, þessa stóru ákvörðun Los Angeles Lakers að senda frá sér leikmann eins og LeBron James."Given the way the Lakers have done things this offseason, I have to entertain the thought that maybe trading LeBron is the best thing for him. If the Lakers were to trade LeBron James, I wouldn't be surprised at all." — @criscarter80 reacts to Ben Simmons-LeBron trade rumor pic.twitter.com/CsnRDQaiYm — First Things First (@FTFonFS1) May 14, 2019 NBA Mest lesið Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Dagskráin í dag: Hákon Arnar á Anfield Sport Fleiri fréttir Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Sjá meira
Bandarískir fjölmiðlar eru farnir að fjalla um möguleikann á því að Los Angeles Lakers skipti LeBron James til annars NBA-liðs í sumar. Fyrsta tímabil LeBron hjá Lakers var næstum því eins slæmt að það gat orðið og maðurinn sem hafði verið í lokaúrslitum átta ár í röð var aðeins áhorfandi að úrslitakeppninni í ár. Nýjustu sögusagnirnar eru að Lakers og Philadelphia 76ers muni mögulega skipta á LeBron James og Ben Simmons. Ben Simmons er 22 ára en LeBron James er 34 ára. Simmons var ætlað að leiða framtíðarlið Sixers en nú efast sumir um að hann passi við hlið Joel Embiid. Ben Simmons og félagar í Philadelphia 76ers duttu út úr undanúrslitum Austurdeildarinnar á móti Toronto Raptors á sunnudagskvöldið á lokaskoti í oddaleik. Það hafa verið miklar væntingar gerðar til liðsins en það datt út á sama stað í ár og í fyrra. Í fyrra tapaði Philadelphia 76ers 4-1 á móti Boston Celtics í undanúrslitum Austurdeildarinnar. Fjölmiðlamaðurinn Nick Wright í þættinum First Things First á Fox Sports 1 ræddi möguleikann á því að LeBron James fari til Philadelphia 76ers í sumar og honum líst mjög vel á það eins og sjá má hér fyrir neðan. Að mati Wright yrði það himnasending fyrir LeBron James og hans feril að komast til Philadelphia 76ers því að það hafi að hans mati verið liðið sem hentaði honum best."From a pure basketball standpoint, this would be a godsend for LeBron." — @getnickwright on LeBron James to the Sixers pic.twitter.com/ecb63lQ1Hy — FOX Sports (@FOXSports) May 14, 2019 Hér fyrir neðan ræðir síðan Cris Carter, hinn umsjónarmaður First Things First á Fox Sports 1, þessa stóru ákvörðun Los Angeles Lakers að senda frá sér leikmann eins og LeBron James."Given the way the Lakers have done things this offseason, I have to entertain the thought that maybe trading LeBron is the best thing for him. If the Lakers were to trade LeBron James, I wouldn't be surprised at all." — @criscarter80 reacts to Ben Simmons-LeBron trade rumor pic.twitter.com/CsnRDQaiYm — First Things First (@FTFonFS1) May 14, 2019
NBA Mest lesið Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Dagskráin í dag: Hákon Arnar á Anfield Sport Fleiri fréttir Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Sjá meira