Segir að þessi skipti yrðu himnasending fyrir LeBron James Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. maí 2019 23:00 LeBron James. Getty/Joe Robbins Bandarískir fjölmiðlar eru farnir að fjalla um möguleikann á því að Los Angeles Lakers skipti LeBron James til annars NBA-liðs í sumar. Fyrsta tímabil LeBron hjá Lakers var næstum því eins slæmt að það gat orðið og maðurinn sem hafði verið í lokaúrslitum átta ár í röð var aðeins áhorfandi að úrslitakeppninni í ár. Nýjustu sögusagnirnar eru að Lakers og Philadelphia 76ers muni mögulega skipta á LeBron James og Ben Simmons. Ben Simmons er 22 ára en LeBron James er 34 ára. Simmons var ætlað að leiða framtíðarlið Sixers en nú efast sumir um að hann passi við hlið Joel Embiid. Ben Simmons og félagar í Philadelphia 76ers duttu út úr undanúrslitum Austurdeildarinnar á móti Toronto Raptors á sunnudagskvöldið á lokaskoti í oddaleik. Það hafa verið miklar væntingar gerðar til liðsins en það datt út á sama stað í ár og í fyrra. Í fyrra tapaði Philadelphia 76ers 4-1 á móti Boston Celtics í undanúrslitum Austurdeildarinnar. Fjölmiðlamaðurinn Nick Wright í þættinum First Things First á Fox Sports 1 ræddi möguleikann á því að LeBron James fari til Philadelphia 76ers í sumar og honum líst mjög vel á það eins og sjá má hér fyrir neðan. Að mati Wright yrði það himnasending fyrir LeBron James og hans feril að komast til Philadelphia 76ers því að það hafi að hans mati verið liðið sem hentaði honum best."From a pure basketball standpoint, this would be a godsend for LeBron." — @getnickwright on LeBron James to the Sixers pic.twitter.com/ecb63lQ1Hy — FOX Sports (@FOXSports) May 14, 2019 Hér fyrir neðan ræðir síðan Cris Carter, hinn umsjónarmaður First Things First á Fox Sports 1, þessa stóru ákvörðun Los Angeles Lakers að senda frá sér leikmann eins og LeBron James."Given the way the Lakers have done things this offseason, I have to entertain the thought that maybe trading LeBron is the best thing for him. If the Lakers were to trade LeBron James, I wouldn't be surprised at all." — @criscarter80 reacts to Ben Simmons-LeBron trade rumor pic.twitter.com/CsnRDQaiYm — First Things First (@FTFonFS1) May 14, 2019 NBA Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Enski boltinn Fall á lyfjaprófi reyndist eistnakrabbamein Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Sjá meira
Bandarískir fjölmiðlar eru farnir að fjalla um möguleikann á því að Los Angeles Lakers skipti LeBron James til annars NBA-liðs í sumar. Fyrsta tímabil LeBron hjá Lakers var næstum því eins slæmt að það gat orðið og maðurinn sem hafði verið í lokaúrslitum átta ár í röð var aðeins áhorfandi að úrslitakeppninni í ár. Nýjustu sögusagnirnar eru að Lakers og Philadelphia 76ers muni mögulega skipta á LeBron James og Ben Simmons. Ben Simmons er 22 ára en LeBron James er 34 ára. Simmons var ætlað að leiða framtíðarlið Sixers en nú efast sumir um að hann passi við hlið Joel Embiid. Ben Simmons og félagar í Philadelphia 76ers duttu út úr undanúrslitum Austurdeildarinnar á móti Toronto Raptors á sunnudagskvöldið á lokaskoti í oddaleik. Það hafa verið miklar væntingar gerðar til liðsins en það datt út á sama stað í ár og í fyrra. Í fyrra tapaði Philadelphia 76ers 4-1 á móti Boston Celtics í undanúrslitum Austurdeildarinnar. Fjölmiðlamaðurinn Nick Wright í þættinum First Things First á Fox Sports 1 ræddi möguleikann á því að LeBron James fari til Philadelphia 76ers í sumar og honum líst mjög vel á það eins og sjá má hér fyrir neðan. Að mati Wright yrði það himnasending fyrir LeBron James og hans feril að komast til Philadelphia 76ers því að það hafi að hans mati verið liðið sem hentaði honum best."From a pure basketball standpoint, this would be a godsend for LeBron." — @getnickwright on LeBron James to the Sixers pic.twitter.com/ecb63lQ1Hy — FOX Sports (@FOXSports) May 14, 2019 Hér fyrir neðan ræðir síðan Cris Carter, hinn umsjónarmaður First Things First á Fox Sports 1, þessa stóru ákvörðun Los Angeles Lakers að senda frá sér leikmann eins og LeBron James."Given the way the Lakers have done things this offseason, I have to entertain the thought that maybe trading LeBron is the best thing for him. If the Lakers were to trade LeBron James, I wouldn't be surprised at all." — @criscarter80 reacts to Ben Simmons-LeBron trade rumor pic.twitter.com/CsnRDQaiYm — First Things First (@FTFonFS1) May 14, 2019
NBA Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Enski boltinn Fall á lyfjaprófi reyndist eistnakrabbamein Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Sjá meira