Invicta lofar háum peningaupphæðum til sigurvegarans Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. maí 2019 12:00 Það styttist í að við sjáum Sunnu í búrinu. Það er nú einn og hálfur dagur þar til bardagakvöldið stóra hjá Sunnu Tsunami hefst í Kansas City. Þar er mikið undir fyrir Sunnu og hinar bardagakempurnar. Átta konur berjast þá um strávigtartitilinn á einu kvöldi. Þær sem fara í úrslit berjast því þrisvar sama kvöldið. Í fyrstu tveimur umferðunum er bardaginn ein lota en úrslitabardaginn er hefðbuninn þriggja lotu bardagi. Invicta-bardagasambandið hefur lagt mikið í að auglýsa þetta stórskemmtilega bardagakvöld og hefur lofað háu verðlaunafé til meistarans. Hversu miklu er þó óljóst. Þær sem ná að klára sína bardaga fá einnig bónus. Stóru verðlaunin eru þó strávigtarbelti sambandsins. Hér að neðan má sjá smá kynningu á kvöldinu.On Friday night, we'll crown a new strawweight champion as eight fighters compete in the #PhoenixRising tournament. Here's an inside look at the first four combatants vying for Invicta gold: https://t.co/xu2WrIERgEpic.twitter.com/iw40ct5fwz — Invicta FC (@InvictaFights) April 30, 2019 Sunna hefur verið lengi frá og ekki barist í 20 mánuði. Hún getur því ekki beðið eftir því að stíga aftur inn í búrið og sýna hvað hún getur. Okkar kona hefur undirbúið sig af kostgæfni fyrir bardagakvöldið og meðal annars í Las Vegas áður en hún fór yfir til Kansas City. View this post on InstagramJust a few more days and then it's time _ A nice video by @mjolnirmma shot a few days before I went to to finalise my training camp. _ _ _ #mjölnirmma #womensmma #sunnatsunami #invicta #invictafc #mma A post shared by Sunna Rannveig Davíðsdóttir (@sunnatsunami) on May 1, 2019 at 12:46pm PDT MMA Tengdar fréttir Sunna: Ég er fædd bardagakona Sunna Rannveig Davíðsdóttir, eða Sunna Tsunami, snýr loksins aftur í búrið í byrjun maí er hún tekur þátt í skemmtilegu bardagakvöldi með útsláttarfyrirkomulagi. 4. mars 2019 14:45 Sunna: Hlakka til að fá að taka aðeins í þær Bardagakonan Sunna Tsunami mun loksins stíga aftur inn í búrið í byrjun maí. Hún mun þá berjast í nýrri keppni á vegum Invicta bardagasambandsins. 4. mars 2019 19:15 Sunna lent í Kansas City Það eru aðeins þrír dagar í stærstu stund Sunnu "Tsunami“ Davíðsdóttur á ferlinum en hún berst þá um strávigtarmeistaratitilinn hjá Invicta-bardagasambandinu. 30. apríl 2019 12:00 Sunna keppir um heimsmeistaratitil Sunna Rannveig Davíðsdóttir getur tryggt sér heimsmeistarabeltið í strávigt í byrjun maí þegar hún tekur þátt í Phoenix Rising bardagakvöldinu. 17. apríl 2019 10:30 Sunna snýr aftur í búrið eftir 20 mánaða fjarveru Sunna Rannveig Davíðsdóttir berst í Kansas eftir tvo mánuði. 4. mars 2019 07:41 Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Álftanes í 5. sætið en Þórsarar í basli Uppgjör: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Í beinni: Man. Utd - Real Sociedad | Fyrirliði Íslands á Old Trafford Í beinni: Fiorentina - Panathinaikos | Íslendingar kljást í Flórens Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Leik lokið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum Í beinni: Njarðvík - Tindastóll | Tvö af bestu liðunum takast á Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Myndavél TNT Sports náði tvísnertingunni hjá Julián Alvarez Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Mikael vann úrvalsdeildina með stæl Hart barist um að fylgja Íslandi á EM „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Gunnar tekur aftur við Haukum Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Sjá meira
Það er nú einn og hálfur dagur þar til bardagakvöldið stóra hjá Sunnu Tsunami hefst í Kansas City. Þar er mikið undir fyrir Sunnu og hinar bardagakempurnar. Átta konur berjast þá um strávigtartitilinn á einu kvöldi. Þær sem fara í úrslit berjast því þrisvar sama kvöldið. Í fyrstu tveimur umferðunum er bardaginn ein lota en úrslitabardaginn er hefðbuninn þriggja lotu bardagi. Invicta-bardagasambandið hefur lagt mikið í að auglýsa þetta stórskemmtilega bardagakvöld og hefur lofað háu verðlaunafé til meistarans. Hversu miklu er þó óljóst. Þær sem ná að klára sína bardaga fá einnig bónus. Stóru verðlaunin eru þó strávigtarbelti sambandsins. Hér að neðan má sjá smá kynningu á kvöldinu.On Friday night, we'll crown a new strawweight champion as eight fighters compete in the #PhoenixRising tournament. Here's an inside look at the first four combatants vying for Invicta gold: https://t.co/xu2WrIERgEpic.twitter.com/iw40ct5fwz — Invicta FC (@InvictaFights) April 30, 2019 Sunna hefur verið lengi frá og ekki barist í 20 mánuði. Hún getur því ekki beðið eftir því að stíga aftur inn í búrið og sýna hvað hún getur. Okkar kona hefur undirbúið sig af kostgæfni fyrir bardagakvöldið og meðal annars í Las Vegas áður en hún fór yfir til Kansas City. View this post on InstagramJust a few more days and then it's time _ A nice video by @mjolnirmma shot a few days before I went to to finalise my training camp. _ _ _ #mjölnirmma #womensmma #sunnatsunami #invicta #invictafc #mma A post shared by Sunna Rannveig Davíðsdóttir (@sunnatsunami) on May 1, 2019 at 12:46pm PDT
MMA Tengdar fréttir Sunna: Ég er fædd bardagakona Sunna Rannveig Davíðsdóttir, eða Sunna Tsunami, snýr loksins aftur í búrið í byrjun maí er hún tekur þátt í skemmtilegu bardagakvöldi með útsláttarfyrirkomulagi. 4. mars 2019 14:45 Sunna: Hlakka til að fá að taka aðeins í þær Bardagakonan Sunna Tsunami mun loksins stíga aftur inn í búrið í byrjun maí. Hún mun þá berjast í nýrri keppni á vegum Invicta bardagasambandsins. 4. mars 2019 19:15 Sunna lent í Kansas City Það eru aðeins þrír dagar í stærstu stund Sunnu "Tsunami“ Davíðsdóttur á ferlinum en hún berst þá um strávigtarmeistaratitilinn hjá Invicta-bardagasambandinu. 30. apríl 2019 12:00 Sunna keppir um heimsmeistaratitil Sunna Rannveig Davíðsdóttir getur tryggt sér heimsmeistarabeltið í strávigt í byrjun maí þegar hún tekur þátt í Phoenix Rising bardagakvöldinu. 17. apríl 2019 10:30 Sunna snýr aftur í búrið eftir 20 mánaða fjarveru Sunna Rannveig Davíðsdóttir berst í Kansas eftir tvo mánuði. 4. mars 2019 07:41 Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Álftanes í 5. sætið en Þórsarar í basli Uppgjör: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Í beinni: Man. Utd - Real Sociedad | Fyrirliði Íslands á Old Trafford Í beinni: Fiorentina - Panathinaikos | Íslendingar kljást í Flórens Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Leik lokið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum Í beinni: Njarðvík - Tindastóll | Tvö af bestu liðunum takast á Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Myndavél TNT Sports náði tvísnertingunni hjá Julián Alvarez Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Mikael vann úrvalsdeildina með stæl Hart barist um að fylgja Íslandi á EM „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Gunnar tekur aftur við Haukum Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Sjá meira
Sunna: Ég er fædd bardagakona Sunna Rannveig Davíðsdóttir, eða Sunna Tsunami, snýr loksins aftur í búrið í byrjun maí er hún tekur þátt í skemmtilegu bardagakvöldi með útsláttarfyrirkomulagi. 4. mars 2019 14:45
Sunna: Hlakka til að fá að taka aðeins í þær Bardagakonan Sunna Tsunami mun loksins stíga aftur inn í búrið í byrjun maí. Hún mun þá berjast í nýrri keppni á vegum Invicta bardagasambandsins. 4. mars 2019 19:15
Sunna lent í Kansas City Það eru aðeins þrír dagar í stærstu stund Sunnu "Tsunami“ Davíðsdóttur á ferlinum en hún berst þá um strávigtarmeistaratitilinn hjá Invicta-bardagasambandinu. 30. apríl 2019 12:00
Sunna keppir um heimsmeistaratitil Sunna Rannveig Davíðsdóttir getur tryggt sér heimsmeistarabeltið í strávigt í byrjun maí þegar hún tekur þátt í Phoenix Rising bardagakvöldinu. 17. apríl 2019 10:30
Sunna snýr aftur í búrið eftir 20 mánaða fjarveru Sunna Rannveig Davíðsdóttir berst í Kansas eftir tvo mánuði. 4. mars 2019 07:41
Uppgjör: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga