Sjáðu Sunnu á vigtinni í Kansas Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. maí 2019 09:30 Sunna Rannveig Davíðsdóttir er klár í slaginn. mynd/invicta Sunna Rannveig Davíðsdóttir náði vigt fyrir strávigtarbardaga sinn á Phoenix Rises-mótinu í Invicta sem fram fer í kvöld og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Sunna steig á vigtina í gær og var 115,9 pund sem er aðeins yfir 115 pundunum sem miðað er við. Leyfilegt er að vera einu pundi þyngri og flaug Sunna því í gegnum vigtunina. Hún mætir nýliðanum Kailin Curran í kvöld en bardaginn verður fyrstur á dagskrá þar sem að tveir aðrir bardagakappar náðu ekki vigt og þurfti aðeins að hrista upp í kvöldinu. Sunna hefur ekki barist í tvö ár í Invicta en er ósigruð þar með þrjá sigra og ekkert tap. Hún fær nú magnað tækifæri að verða strávigtarmeistari en sú sem stendur uppi sem sigurvegari á þessu tólf kvenna móti í kvöld verður nýr meistari. Hér að neðan má sjá vigtunina í Kansas í gær þar sem að Sunna stillti sér upp á móti Kailin Curran og fór bara vel á með þeim fyrir stríðið í kvöld. MMA Tengdar fréttir Sunna flaug í gegnum vigtunina en tvær sterkar duttu út Tvær af sigurstranglegustu keppendunum á Phoenix Rising bardagakvöldinu, sem Sunna "Tsunami“ Davíðsdóttir keppir á um helgina, misstu af niðurskurðinum í dag og munu því ekki taka þátt. 2. maí 2019 20:10 „Sunna er með alvöru hjarta“ Bardagakonan Sunna Rannveig Davíðsdóttir stígur í búrið í Kansas City annað kvöld en hún hefur ekki barist í 20 mánuði. 2. maí 2019 23:00 Invicta lofar háum peningaupphæðum til sigurvegarans Það er nú einn og hálfur dagur þar til bardagakvöldið stóra hjá Sunnu Tsunami hefst í Kansas City. Þar er mikið undir fyrir Sunnu og hinar bardagakempurnar. 2. maí 2019 12:00 Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport KR lánar Óðinn til ÍR Íslenski boltinn Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Óðinn Þór markahæstur að venju Handbolti Fleiri fréttir Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR Óðinn Þór markahæstur að venju Háspennuleikir á Akureyri og Króknum KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Amad líklega frá út tímabilið Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Marmoush með þrennu í sigri Man City Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Sætti sig við þriggja mánaða bann eftir nuddið Merino sá um að setja pressu á Liverpool Sjá meira
Sunna Rannveig Davíðsdóttir náði vigt fyrir strávigtarbardaga sinn á Phoenix Rises-mótinu í Invicta sem fram fer í kvöld og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Sunna steig á vigtina í gær og var 115,9 pund sem er aðeins yfir 115 pundunum sem miðað er við. Leyfilegt er að vera einu pundi þyngri og flaug Sunna því í gegnum vigtunina. Hún mætir nýliðanum Kailin Curran í kvöld en bardaginn verður fyrstur á dagskrá þar sem að tveir aðrir bardagakappar náðu ekki vigt og þurfti aðeins að hrista upp í kvöldinu. Sunna hefur ekki barist í tvö ár í Invicta en er ósigruð þar með þrjá sigra og ekkert tap. Hún fær nú magnað tækifæri að verða strávigtarmeistari en sú sem stendur uppi sem sigurvegari á þessu tólf kvenna móti í kvöld verður nýr meistari. Hér að neðan má sjá vigtunina í Kansas í gær þar sem að Sunna stillti sér upp á móti Kailin Curran og fór bara vel á með þeim fyrir stríðið í kvöld.
MMA Tengdar fréttir Sunna flaug í gegnum vigtunina en tvær sterkar duttu út Tvær af sigurstranglegustu keppendunum á Phoenix Rising bardagakvöldinu, sem Sunna "Tsunami“ Davíðsdóttir keppir á um helgina, misstu af niðurskurðinum í dag og munu því ekki taka þátt. 2. maí 2019 20:10 „Sunna er með alvöru hjarta“ Bardagakonan Sunna Rannveig Davíðsdóttir stígur í búrið í Kansas City annað kvöld en hún hefur ekki barist í 20 mánuði. 2. maí 2019 23:00 Invicta lofar háum peningaupphæðum til sigurvegarans Það er nú einn og hálfur dagur þar til bardagakvöldið stóra hjá Sunnu Tsunami hefst í Kansas City. Þar er mikið undir fyrir Sunnu og hinar bardagakempurnar. 2. maí 2019 12:00 Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport KR lánar Óðinn til ÍR Íslenski boltinn Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Óðinn Þór markahæstur að venju Handbolti Fleiri fréttir Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR Óðinn Þór markahæstur að venju Háspennuleikir á Akureyri og Króknum KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Amad líklega frá út tímabilið Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Marmoush með þrennu í sigri Man City Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Sætti sig við þriggja mánaða bann eftir nuddið Merino sá um að setja pressu á Liverpool Sjá meira
Sunna flaug í gegnum vigtunina en tvær sterkar duttu út Tvær af sigurstranglegustu keppendunum á Phoenix Rising bardagakvöldinu, sem Sunna "Tsunami“ Davíðsdóttir keppir á um helgina, misstu af niðurskurðinum í dag og munu því ekki taka þátt. 2. maí 2019 20:10
„Sunna er með alvöru hjarta“ Bardagakonan Sunna Rannveig Davíðsdóttir stígur í búrið í Kansas City annað kvöld en hún hefur ekki barist í 20 mánuði. 2. maí 2019 23:00
Invicta lofar háum peningaupphæðum til sigurvegarans Það er nú einn og hálfur dagur þar til bardagakvöldið stóra hjá Sunnu Tsunami hefst í Kansas City. Þar er mikið undir fyrir Sunnu og hinar bardagakempurnar. 2. maí 2019 12:00