Klofinn dómur þegar Sunna datt út í Kansas Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. maí 2019 00:37 Sunna var ósigruð á atvinnumannaferlinum þar til í kvöld. vísir/allan suárez Sunna Rannveig Davíðsdóttir er úr leik í keppni um strávigtarbelti Invicta-bardagasambandsins í kvöld. Átta keppendur keppa með útsláttarfyrirkomulagi og var bardagi Sunnu við hina bandarísku Kailin Curran fyrstur á dagskrá. Currin var að keppa í fyrsta sinn í Invictus en á að baki sjö UFC-bardaga og má því kalla reynslubolta í faginu. Bardaginn var í meira lagi dramatískur en hann var sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport eins og allt bardagakvöldið sem er svo til nýhafið. Hver bardagi í átta liða úrslitum er ein lota sem stendur yfir í fimm mínútur. Curran fór betur af stað og náði góðum höggum á Sunnu sem átti á tímabili mjög í vök að verjast. Var hún kýld tvisvar í gólfið en gafst ekki upp. Hún náði að snúa bardaganum sér í hag, náði Curran í gólfið og lét höggin dynja í góðan tíma. Curran náði að losa sig og var hart barist allt til loka. Ekki mátti milli sjá hvor þeirra hefði staðið sig betur. Sunna virkaði bjartsýn á niðurstöðu dómara og voru vonbrigðin því mikil þegar í ljós kom að tveir dómarar dæmdu Curran í hag, 10-9, á meðan sá þriðji mat sem svo að Sunna hefði sigrað 10-9. Sunna er því úr leik en bardagakvöldið heldur áfram í beinni á Stöð 2 Sport.These one round fights are great! @KailinCurran drops her for the second time! #PhoenixRising pic.twitter.com/TxwuiO42QH— UFC FIGHT PASS (@UFCFightPass) May 4, 2019 Bandaríkin MMA Tengdar fréttir Sunna flaug í gegnum vigtunina en tvær sterkar duttu út Tvær af sigurstranglegustu keppendunum á Phoenix Rising bardagakvöldinu, sem Sunna "Tsunami“ Davíðsdóttir keppir á um helgina, misstu af niðurskurðinum í dag og munu því ekki taka þátt. 2. maí 2019 20:10 „Sunna er með alvöru hjarta“ Bardagakonan Sunna Rannveig Davíðsdóttir stígur í búrið í Kansas City annað kvöld en hún hefur ekki barist í 20 mánuði. 2. maí 2019 23:00 Sunna lent í Kansas City Það eru aðeins þrír dagar í stærstu stund Sunnu "Tsunami“ Davíðsdóttur á ferlinum en hún berst þá um strávigtarmeistaratitilinn hjá Invicta-bardagasambandinu. 30. apríl 2019 12:00 Sjáðu Sunnu á vigtinni í Kansas Sunna Rannveig Davíðsdóttir náði vigt og berst fyrst í kvöld. 3. maí 2019 09:30 Invicta lofar háum peningaupphæðum til sigurvegarans Það er nú einn og hálfur dagur þar til bardagakvöldið stóra hjá Sunnu Tsunami hefst í Kansas City. Þar er mikið undir fyrir Sunnu og hinar bardagakempurnar. 2. maí 2019 12:00 Sunna: Ég er með þeim bestu í heiminum "Niðurskurðurinn gekk rosalega vel. Það er gott að mega borða vel í dag,“ segir Sunna "Tsunami“ Davíðsdóttir en hún var þá nýbúin að ná vigt fyrir bardagakvöld Invicta og var að fara að fá sér steik. 3. maí 2019 12:30 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Ísak Bergmann hljóp mest allra Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Sjá meira
Sunna Rannveig Davíðsdóttir er úr leik í keppni um strávigtarbelti Invicta-bardagasambandsins í kvöld. Átta keppendur keppa með útsláttarfyrirkomulagi og var bardagi Sunnu við hina bandarísku Kailin Curran fyrstur á dagskrá. Currin var að keppa í fyrsta sinn í Invictus en á að baki sjö UFC-bardaga og má því kalla reynslubolta í faginu. Bardaginn var í meira lagi dramatískur en hann var sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport eins og allt bardagakvöldið sem er svo til nýhafið. Hver bardagi í átta liða úrslitum er ein lota sem stendur yfir í fimm mínútur. Curran fór betur af stað og náði góðum höggum á Sunnu sem átti á tímabili mjög í vök að verjast. Var hún kýld tvisvar í gólfið en gafst ekki upp. Hún náði að snúa bardaganum sér í hag, náði Curran í gólfið og lét höggin dynja í góðan tíma. Curran náði að losa sig og var hart barist allt til loka. Ekki mátti milli sjá hvor þeirra hefði staðið sig betur. Sunna virkaði bjartsýn á niðurstöðu dómara og voru vonbrigðin því mikil þegar í ljós kom að tveir dómarar dæmdu Curran í hag, 10-9, á meðan sá þriðji mat sem svo að Sunna hefði sigrað 10-9. Sunna er því úr leik en bardagakvöldið heldur áfram í beinni á Stöð 2 Sport.These one round fights are great! @KailinCurran drops her for the second time! #PhoenixRising pic.twitter.com/TxwuiO42QH— UFC FIGHT PASS (@UFCFightPass) May 4, 2019
Bandaríkin MMA Tengdar fréttir Sunna flaug í gegnum vigtunina en tvær sterkar duttu út Tvær af sigurstranglegustu keppendunum á Phoenix Rising bardagakvöldinu, sem Sunna "Tsunami“ Davíðsdóttir keppir á um helgina, misstu af niðurskurðinum í dag og munu því ekki taka þátt. 2. maí 2019 20:10 „Sunna er með alvöru hjarta“ Bardagakonan Sunna Rannveig Davíðsdóttir stígur í búrið í Kansas City annað kvöld en hún hefur ekki barist í 20 mánuði. 2. maí 2019 23:00 Sunna lent í Kansas City Það eru aðeins þrír dagar í stærstu stund Sunnu "Tsunami“ Davíðsdóttur á ferlinum en hún berst þá um strávigtarmeistaratitilinn hjá Invicta-bardagasambandinu. 30. apríl 2019 12:00 Sjáðu Sunnu á vigtinni í Kansas Sunna Rannveig Davíðsdóttir náði vigt og berst fyrst í kvöld. 3. maí 2019 09:30 Invicta lofar háum peningaupphæðum til sigurvegarans Það er nú einn og hálfur dagur þar til bardagakvöldið stóra hjá Sunnu Tsunami hefst í Kansas City. Þar er mikið undir fyrir Sunnu og hinar bardagakempurnar. 2. maí 2019 12:00 Sunna: Ég er með þeim bestu í heiminum "Niðurskurðurinn gekk rosalega vel. Það er gott að mega borða vel í dag,“ segir Sunna "Tsunami“ Davíðsdóttir en hún var þá nýbúin að ná vigt fyrir bardagakvöld Invicta og var að fara að fá sér steik. 3. maí 2019 12:30 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Ísak Bergmann hljóp mest allra Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Sjá meira
Sunna flaug í gegnum vigtunina en tvær sterkar duttu út Tvær af sigurstranglegustu keppendunum á Phoenix Rising bardagakvöldinu, sem Sunna "Tsunami“ Davíðsdóttir keppir á um helgina, misstu af niðurskurðinum í dag og munu því ekki taka þátt. 2. maí 2019 20:10
„Sunna er með alvöru hjarta“ Bardagakonan Sunna Rannveig Davíðsdóttir stígur í búrið í Kansas City annað kvöld en hún hefur ekki barist í 20 mánuði. 2. maí 2019 23:00
Sunna lent í Kansas City Það eru aðeins þrír dagar í stærstu stund Sunnu "Tsunami“ Davíðsdóttur á ferlinum en hún berst þá um strávigtarmeistaratitilinn hjá Invicta-bardagasambandinu. 30. apríl 2019 12:00
Sjáðu Sunnu á vigtinni í Kansas Sunna Rannveig Davíðsdóttir náði vigt og berst fyrst í kvöld. 3. maí 2019 09:30
Invicta lofar háum peningaupphæðum til sigurvegarans Það er nú einn og hálfur dagur þar til bardagakvöldið stóra hjá Sunnu Tsunami hefst í Kansas City. Þar er mikið undir fyrir Sunnu og hinar bardagakempurnar. 2. maí 2019 12:00
Sunna: Ég er með þeim bestu í heiminum "Niðurskurðurinn gekk rosalega vel. Það er gott að mega borða vel í dag,“ segir Sunna "Tsunami“ Davíðsdóttir en hún var þá nýbúin að ná vigt fyrir bardagakvöld Invicta og var að fara að fá sér steik. 3. maí 2019 12:30