Menntamálaráðherra borðar íslenskt grænmeti í öll mál Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 4. maí 2019 12:45 Lilja Dögg, ásamt forseta Íslands í Garðyrkjuskóla Landbúnaðarháskóla Íslands á Reykjum, ásamt Guðríði Helgadóttur, staðarhaldara á Reykjum. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Menntamálaráðherra segir framtíð íslenskra garðyrkju bjarta og hrósar Garðyrkjuskólanum á Reykjum í Ölfusi fyrir starfsemi sína en um þessar mundir eru haldið upp á áttatíu ára garðyrkjumenntunar í landinu. Nýr garðskáli verður byggður við Garðyrkjuskólann í sumar. Forseti Íslands, herra Guðni Th. Jóhannesson og menntamálaráðherra, Lilja Dögg Alfreðsdóttir voru heiðursgestir í opnu húsi í Garðyrkjuskóla Landbúnaðarháskóla Íslands á Reykjum í Ölfusi á sumardaginn fyrsta. Lilja var að koma í fyrsta sinn í Garðyrkjuskólann og heillaðist af starfi og umhverfi hans. „Mér líst stórvel á þetta, hér er mikill metnaður og framtíðin er björt á þessu sviði. Eftirspurnin eftir grænmeti og heilnæmum matvörum er alltaf að aukast“, segir Lilja. Lilja Dögg segist borða íslenskt grænmeti í öll mál.Magnús HlynurEn hvernig líst henni á stöðu garðyrkjunnar í landinu? „Hún er góð og það eru bjartir tímar framundan vegna þess að við erum að framleiða hágæða vöru, sem verður eftirspurn og aukin hér innanlands og ég býst við að það eigi líka eftir að aukast erlendis“. En erum við nógu duglega að borða íslenskt grænmeti? „Ég held að við getum alltaf verið duglegri að borða grænmeti. Ég veit það með sjálfan mig en mér finnst grænmeti afskaplega gott og hef það við allar máltíðir“, segir Lilja. Húsakostur Garðyrkjuskólans er ekki upp á marga fiska en þar ber hæst garðskáli skólans, sem er handónýtur. Nú á að byggja nýjan og glæsilegan skála. „Já, við erum að fara að endurgera garðskálann, sem er orðið löngu tímabært og ég bar vil að framtíð þessa skóla sé tryggð og við sjáum það hvað er hægt að gera. Það var stórhuga fólk, sem fór hér af stað og þau hafa sannarlega skilað góðu búi“. Garðyrkja Ölfus Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Fleiri fréttir „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Sjá meira
Menntamálaráðherra segir framtíð íslenskra garðyrkju bjarta og hrósar Garðyrkjuskólanum á Reykjum í Ölfusi fyrir starfsemi sína en um þessar mundir eru haldið upp á áttatíu ára garðyrkjumenntunar í landinu. Nýr garðskáli verður byggður við Garðyrkjuskólann í sumar. Forseti Íslands, herra Guðni Th. Jóhannesson og menntamálaráðherra, Lilja Dögg Alfreðsdóttir voru heiðursgestir í opnu húsi í Garðyrkjuskóla Landbúnaðarháskóla Íslands á Reykjum í Ölfusi á sumardaginn fyrsta. Lilja var að koma í fyrsta sinn í Garðyrkjuskólann og heillaðist af starfi og umhverfi hans. „Mér líst stórvel á þetta, hér er mikill metnaður og framtíðin er björt á þessu sviði. Eftirspurnin eftir grænmeti og heilnæmum matvörum er alltaf að aukast“, segir Lilja. Lilja Dögg segist borða íslenskt grænmeti í öll mál.Magnús HlynurEn hvernig líst henni á stöðu garðyrkjunnar í landinu? „Hún er góð og það eru bjartir tímar framundan vegna þess að við erum að framleiða hágæða vöru, sem verður eftirspurn og aukin hér innanlands og ég býst við að það eigi líka eftir að aukast erlendis“. En erum við nógu duglega að borða íslenskt grænmeti? „Ég held að við getum alltaf verið duglegri að borða grænmeti. Ég veit það með sjálfan mig en mér finnst grænmeti afskaplega gott og hef það við allar máltíðir“, segir Lilja. Húsakostur Garðyrkjuskólans er ekki upp á marga fiska en þar ber hæst garðskáli skólans, sem er handónýtur. Nú á að byggja nýjan og glæsilegan skála. „Já, við erum að fara að endurgera garðskálann, sem er orðið löngu tímabært og ég bar vil að framtíð þessa skóla sé tryggð og við sjáum það hvað er hægt að gera. Það var stórhuga fólk, sem fór hér af stað og þau hafa sannarlega skilað góðu búi“.
Garðyrkja Ölfus Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Fleiri fréttir „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði