Ekki í gæsluvarðhald eftir vopnað rán og innrás á heimili Vésteinn Örn Pétursson skrifar 4. maí 2019 12:43 Lögreglumenn á vettvangi sögðust á tímabili hafa óttast um líf sitt, sökum ógnandi háttalags mannsins. Vísir/vilhelm Landsréttur staðfesti í gær úrskurð héraðsdóms þar sem gæsluvarðhaldskröfu lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu á hendur manni, sem framdi vopnað rán og fór í kjölfarið inn í heimahús og ógnaði íbúum þess, var hafnað. Vísir hafði áður greint frá því að maðurinn hefði rænt bensínstöð stuttu áður en hann réðst inn í nærliggjandi íbúðarhús í Langholtshverfi í Reykjavík um kvöldmatarleytið á þriðjudag. Þar hafi hann lent í átökum við húsráðanda. Maðurinn hafi gramsað í skúffum heimilisins og fundið þar hníf sem hann notaði til þess að ógna lögreglumönnum þegar þeir komu á vettvang. Í úrskurði Landsréttar kemur fram að lögreglumennirnir hafi óttast um líf sitt í þessum aðstæðum, en loks hafi þeim tekist að yfirbuga manninn með miklu magni piparúða. Hann var svo handtekinn í kjölfarið. Lögreglan fór fram á gæsluvarðhald yfir manninum fram til 28. maí en hvorki héraðsdómur né Landsréttur urðu við því. Kærði sé ungur að árum og eigi sér ekki sakaferil sem þýðingu hefur. Ekki sé hægt að álykta að maðurinn eigi við geðræn vandamál að stríða eða annað sem rennt geti stoðum undir að nauðsynlegt sé að svipta hann frelsi til þess að verja aðra fyrir árásum hans. Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Vonar að árásarmaðurinn fái viðeigandi aðstoð Íbúi við Kambsveg sem varð fyrir árás þegar ókunnugur maður réðist inn á heimili hans í gær segist vona að árásarmaðurinn fái viðeigandi aðstoð. Ellefu ára dóttur hans var mjög brugðið en brást hárrétt við aðstæðum. 30. apríl 2019 19:00 Bensínstöðvarræningi réðst inn á heimili við Kambsveg og særði húsráðanda Húsráðandi særðist töluvert í átökum við manninn en lögregla handtók árásarmanninn eftir að hafa yfirbugað hann með piparúða. 30. apríl 2019 09:01 Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Sjá meira
Landsréttur staðfesti í gær úrskurð héraðsdóms þar sem gæsluvarðhaldskröfu lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu á hendur manni, sem framdi vopnað rán og fór í kjölfarið inn í heimahús og ógnaði íbúum þess, var hafnað. Vísir hafði áður greint frá því að maðurinn hefði rænt bensínstöð stuttu áður en hann réðst inn í nærliggjandi íbúðarhús í Langholtshverfi í Reykjavík um kvöldmatarleytið á þriðjudag. Þar hafi hann lent í átökum við húsráðanda. Maðurinn hafi gramsað í skúffum heimilisins og fundið þar hníf sem hann notaði til þess að ógna lögreglumönnum þegar þeir komu á vettvang. Í úrskurði Landsréttar kemur fram að lögreglumennirnir hafi óttast um líf sitt í þessum aðstæðum, en loks hafi þeim tekist að yfirbuga manninn með miklu magni piparúða. Hann var svo handtekinn í kjölfarið. Lögreglan fór fram á gæsluvarðhald yfir manninum fram til 28. maí en hvorki héraðsdómur né Landsréttur urðu við því. Kærði sé ungur að árum og eigi sér ekki sakaferil sem þýðingu hefur. Ekki sé hægt að álykta að maðurinn eigi við geðræn vandamál að stríða eða annað sem rennt geti stoðum undir að nauðsynlegt sé að svipta hann frelsi til þess að verja aðra fyrir árásum hans.
Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Vonar að árásarmaðurinn fái viðeigandi aðstoð Íbúi við Kambsveg sem varð fyrir árás þegar ókunnugur maður réðist inn á heimili hans í gær segist vona að árásarmaðurinn fái viðeigandi aðstoð. Ellefu ára dóttur hans var mjög brugðið en brást hárrétt við aðstæðum. 30. apríl 2019 19:00 Bensínstöðvarræningi réðst inn á heimili við Kambsveg og særði húsráðanda Húsráðandi særðist töluvert í átökum við manninn en lögregla handtók árásarmanninn eftir að hafa yfirbugað hann með piparúða. 30. apríl 2019 09:01 Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Sjá meira
Vonar að árásarmaðurinn fái viðeigandi aðstoð Íbúi við Kambsveg sem varð fyrir árás þegar ókunnugur maður réðist inn á heimili hans í gær segist vona að árásarmaðurinn fái viðeigandi aðstoð. Ellefu ára dóttur hans var mjög brugðið en brást hárrétt við aðstæðum. 30. apríl 2019 19:00
Bensínstöðvarræningi réðst inn á heimili við Kambsveg og særði húsráðanda Húsráðandi særðist töluvert í átökum við manninn en lögregla handtók árásarmanninn eftir að hafa yfirbugað hann með piparúða. 30. apríl 2019 09:01