Tekst á við veikindin á eigin forsendum Hallgerður Kolbrún E Jónsdóttir skrifar 20. apríl 2019 14:48 Atli Eðvaldsson fyrrum landsliðsmaður í fótbolta. vísir Fyrir þremur árum síðan greindist Atli Eðvaldsson, fyrrum landsliðsmaður í knattspyrnu, með krabbamein í blöðruhálskirtli. Hann var kominn með meinvörp í bein og sögðu læknar að sjúkdómurinn myndi draga hann til dauða á allra næstu vikum. Atli ákvað að fara óhefðbundna leið þegar kemur að meðferðarúrræðum og hefur notast við náttúrulyf, breytt mataræði o.fl. Þetta sagði hann í samtali við Heimi Karlsson á Bylgjunni á föstudag. Atli ákvað, tveimur árum áður en hann greindist með meinið, að myndi hann einhvern tímann með sjúkdóminn myndi hann ekki fara í lyfjameðferð, eins og mælt er með, en að eigin sögn fékk hann ákveðna dellu fyrir sjúkdóminum og mögulegum meðferðarúrræðum við honum. Hann sagði öll meðferðarúrræði sem eru til staðar í hinum vestrænu læknavísindum skerða lífsgæði of mikið. Lyfin séu algjört eitur og það sem hann vildi gera væri að byggja upp ónæmiskerfið áður en hann færi í baráttuna við sjúkdóminn. Hann sagði það allra versta við sjúkdóminn vera hve fólk yrði hrætt við hann, sérstaklega ættingjar og vinir. Fólk vildi helst stinga hausnum í sandinn og deyja. Sama ætti við um óhefðbundin úrræði, það erfiðasta væri að sannfæra ættingja og vini um að það væri rétta leiðin og hann hafi verið mjög heppinn hvað börnin hans hafi verið opin fyrir því. Ef hann þyrfti að játa sig sigraðan gerði hann það allavega á sínum forsendum. „Maðurinn með ljáinn kemur, þá ætla ég ekki að lúta höfði, ég fer bara beint í andlitið á honum.“ Íslenski boltinn Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Sjá meira
Fyrir þremur árum síðan greindist Atli Eðvaldsson, fyrrum landsliðsmaður í knattspyrnu, með krabbamein í blöðruhálskirtli. Hann var kominn með meinvörp í bein og sögðu læknar að sjúkdómurinn myndi draga hann til dauða á allra næstu vikum. Atli ákvað að fara óhefðbundna leið þegar kemur að meðferðarúrræðum og hefur notast við náttúrulyf, breytt mataræði o.fl. Þetta sagði hann í samtali við Heimi Karlsson á Bylgjunni á föstudag. Atli ákvað, tveimur árum áður en hann greindist með meinið, að myndi hann einhvern tímann með sjúkdóminn myndi hann ekki fara í lyfjameðferð, eins og mælt er með, en að eigin sögn fékk hann ákveðna dellu fyrir sjúkdóminum og mögulegum meðferðarúrræðum við honum. Hann sagði öll meðferðarúrræði sem eru til staðar í hinum vestrænu læknavísindum skerða lífsgæði of mikið. Lyfin séu algjört eitur og það sem hann vildi gera væri að byggja upp ónæmiskerfið áður en hann færi í baráttuna við sjúkdóminn. Hann sagði það allra versta við sjúkdóminn vera hve fólk yrði hrætt við hann, sérstaklega ættingjar og vinir. Fólk vildi helst stinga hausnum í sandinn og deyja. Sama ætti við um óhefðbundin úrræði, það erfiðasta væri að sannfæra ættingja og vini um að það væri rétta leiðin og hann hafi verið mjög heppinn hvað börnin hans hafi verið opin fyrir því. Ef hann þyrfti að játa sig sigraðan gerði hann það allavega á sínum forsendum. „Maðurinn með ljáinn kemur, þá ætla ég ekki að lúta höfði, ég fer bara beint í andlitið á honum.“
Íslenski boltinn Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Sjá meira