Nýja-Sjáland bannar einnota plastpoka Hallgerður Kolbrún E Jónsdóttir skrifar 22. apríl 2019 13:41 Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands kynnti áætlun um að banna einnota plastpoka. Getty/Hagen Hopkins Nýja-Sjáland hefur bæst í hóp þeirra landa sem hyggst banna einnota plastpoka með lögum, í von um að takast á við plastmengun. Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands, kynnti á föstudag áætlun um hvernig dregið yrði úr notkun plastpoka þar til henni væri hætt alveg á næsta ári. Hún segir þetta mikilvægt til að „passa upp á umhverfi okkar og gæta orðstírs Nýja Sjálands sem hreins og græns lands.“ Þetta kemur fram á vef Time. „Á hverju ári nota Nýsjálendingar hundruð milljóna einnota plastpoka – heilt fjall af pokum og margir þeirra enda á því að menga hafið okkar og strendur og valda alvarlegum skaða á dýralífinu,“ sagði Ardern. „Við erum að reyna að taka skref í átt að því að minnka plastmengun okkar svo að komandi kynslóðir þurfi ekki að takast á við sömu vandamál og við.“ Nýsjálensk fyrirtæki munu þurfa að hætta að veita aðgengi að plastpokum á næstu sex mánuðum, annars munu þeir þurfa að borga hátt í 8 milljónir íslenskra króna í sektir. Unnið var að banninu eftir að undirskriftalista með 65.000 undirskriftum var skilað til stjórnvalda. „Þetta er líka eitt algengasta málefnið sem skólabörn tala um í bréfum sínum til mín,“ sagði Ardern. Samkvæmt tölum frá Alþjóðabankanum framleiðir Nýja-Sjáland mest rusl á höfðatölu af þróuðum ríkjum. Nýja-Sjáland Umhverfismál Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Sjá meira
Nýja-Sjáland hefur bæst í hóp þeirra landa sem hyggst banna einnota plastpoka með lögum, í von um að takast á við plastmengun. Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands, kynnti á föstudag áætlun um hvernig dregið yrði úr notkun plastpoka þar til henni væri hætt alveg á næsta ári. Hún segir þetta mikilvægt til að „passa upp á umhverfi okkar og gæta orðstírs Nýja Sjálands sem hreins og græns lands.“ Þetta kemur fram á vef Time. „Á hverju ári nota Nýsjálendingar hundruð milljóna einnota plastpoka – heilt fjall af pokum og margir þeirra enda á því að menga hafið okkar og strendur og valda alvarlegum skaða á dýralífinu,“ sagði Ardern. „Við erum að reyna að taka skref í átt að því að minnka plastmengun okkar svo að komandi kynslóðir þurfi ekki að takast á við sömu vandamál og við.“ Nýsjálensk fyrirtæki munu þurfa að hætta að veita aðgengi að plastpokum á næstu sex mánuðum, annars munu þeir þurfa að borga hátt í 8 milljónir íslenskra króna í sektir. Unnið var að banninu eftir að undirskriftalista með 65.000 undirskriftum var skilað til stjórnvalda. „Þetta er líka eitt algengasta málefnið sem skólabörn tala um í bréfum sínum til mín,“ sagði Ardern. Samkvæmt tölum frá Alþjóðabankanum framleiðir Nýja-Sjáland mest rusl á höfðatölu af þróuðum ríkjum.
Nýja-Sjáland Umhverfismál Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Sjá meira