Allt tiltækt slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu hefur verið kallað út vegna elds í fjölbýlishúsi á Vallarási í Árbæ.
Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins berst reykur frá lyftuhúsi en engar frekari upplýsingar liggja fyrir að svo stöddu.
