Facebook leggur þrjá miljarða til hliðar í sektarsjóð Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 24. apríl 2019 21:16 Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri Facebook. AP/Marcio Jose Sanchez Bandaríska tæknifyrirtækið Facebook hefur lagt til hliðar þrjá milljarða dollara, um 360 milljarða íslenska króna, til þess að greiða fyrir mögulegar sektir vegna rannsóknar á meintum persónuverndarbrotum fyrirtækisins. Þetta kemur fram í ársfjórðungskýrslu Facebook þar sem segir að fyrirtækið reikni með að þurfa að greiða allt að fimm milljarða dollara, um 600 milljarða króna, í sektir vegna rannsókna bandaríska yfirvalda á starfsemi fyrirtækisins. Facebook hefur átt undir högg að sækja fyrir slælega frammistöðu í persónuverndarmálum og komið hefur í ljós að upplýsingum um notendur Facebook hefur verið deilt víða og í ýmsum tilgangi, þar á meðal til stórfyrirtækja. Í skýrslunni kemur fram að notendur Facebook um heim allan sé orðnir 2,4 milljarðar og fjölgar þeim um átta prósent á mánaðargrundvelli. Bandaríkin Facebook Tengdar fréttir Facebook afritaði netfangalista notenda án leyfis Samfélagsmiðlarisinn Facebook hefur viðurkennt að hafa "óvart“ afritað netfangalista 1,5 milljón notenda miðilsins án leyfis. 18. apríl 2019 13:00 Sjónarhorn Christchurch útsendingarinnar plataði ritskoðunarkerfi Facebook Sjálfvirkt ritstjórnarkerfi Facebook átti erfitt með að skilgreina beinu útsendinguna af fjöldamorðinu í Christchurch í Nýja-Sjálandi vegna fyrstu persónu sjónarhorns myndbandsins. 24. apríl 2019 14:00 Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Bandaríska tæknifyrirtækið Facebook hefur lagt til hliðar þrjá milljarða dollara, um 360 milljarða íslenska króna, til þess að greiða fyrir mögulegar sektir vegna rannsóknar á meintum persónuverndarbrotum fyrirtækisins. Þetta kemur fram í ársfjórðungskýrslu Facebook þar sem segir að fyrirtækið reikni með að þurfa að greiða allt að fimm milljarða dollara, um 600 milljarða króna, í sektir vegna rannsókna bandaríska yfirvalda á starfsemi fyrirtækisins. Facebook hefur átt undir högg að sækja fyrir slælega frammistöðu í persónuverndarmálum og komið hefur í ljós að upplýsingum um notendur Facebook hefur verið deilt víða og í ýmsum tilgangi, þar á meðal til stórfyrirtækja. Í skýrslunni kemur fram að notendur Facebook um heim allan sé orðnir 2,4 milljarðar og fjölgar þeim um átta prósent á mánaðargrundvelli.
Bandaríkin Facebook Tengdar fréttir Facebook afritaði netfangalista notenda án leyfis Samfélagsmiðlarisinn Facebook hefur viðurkennt að hafa "óvart“ afritað netfangalista 1,5 milljón notenda miðilsins án leyfis. 18. apríl 2019 13:00 Sjónarhorn Christchurch útsendingarinnar plataði ritskoðunarkerfi Facebook Sjálfvirkt ritstjórnarkerfi Facebook átti erfitt með að skilgreina beinu útsendinguna af fjöldamorðinu í Christchurch í Nýja-Sjálandi vegna fyrstu persónu sjónarhorns myndbandsins. 24. apríl 2019 14:00 Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Facebook afritaði netfangalista notenda án leyfis Samfélagsmiðlarisinn Facebook hefur viðurkennt að hafa "óvart“ afritað netfangalista 1,5 milljón notenda miðilsins án leyfis. 18. apríl 2019 13:00
Sjónarhorn Christchurch útsendingarinnar plataði ritskoðunarkerfi Facebook Sjálfvirkt ritstjórnarkerfi Facebook átti erfitt með að skilgreina beinu útsendinguna af fjöldamorðinu í Christchurch í Nýja-Sjálandi vegna fyrstu persónu sjónarhorns myndbandsins. 24. apríl 2019 14:00