Fyssa í Grasagarðinum endurvígð Sylvía Hall skrifar 25. apríl 2019 13:19 Fyssa hefur verið óvirk í sex ár. Vísir/Atli Fyssa, listaverk Rúríar í Grasagarðinum í Laugardal, var endurvígð í dag þegar vatni var hleypt á hana eftir sex ára hlé. Eftirleiðis verður vatni hleypt á verkið á sumardaginn fyrsta og slökkt fyrir fyrstu frost til þess að forðast þau vandamál sem komu upp í tengslum við að hafa vatnsrennsli yfir vetrartímann. Verkið er frá árinu 1995 en hefur staðið óvirkt frá árinu 2012 eftir að búnaður í dælustöð verksins bilaði þegar flæddi inn á hann. Því hafa vatnsdælurnar verið ónýtar og vatnsgangurinn ekki virkað. Fjöldi fólks var samankomið í Grasagarðinum í dag til að fylgjast með því þegar vatni var hleypt á verkið en Fyssa er flestum landsmönnum vel kunnug enda eitt helsta kennileiti garðsins. Fjöldi fólks fylgdist með því þegar Fyssa var endurvígð.Vísir/AtliÁrið 2017 afgreiddi borgarráð sérstaka fjárveitingu til Listasafns Reykjavíkur vegna bráðaviðgerða á útilistaverkum í borginni sem að sögn Ólafar Kristínar Sigurðardóttur, safnstjóra Listasafns Reykjavíkur, hafði viðhald verið vanrækt frá árinu 2008 þegar viðhaldsfé var skorið niður. Á heimasíðu listakonunnar Rúríar segir að grunnhugmynd verksins sé náttúruöflin eins og þau birtast á Íslandi. „Jörðin rifnar svo sprungur og gjár myndast, berggangar verða til í gosum, jarðlög eyðast og drangar rísa. Vatn safnast í gjár, frýs í glufum og klýfur björg.“Verkið er hannað af listakonunni Rúrí og var hún viðstödd þegar vatni var hleypt á verkið að nýju.Vísir/Atli Reykjavík Styttur og útilistaverk Tengdar fréttir Vatni aftur hleypt á Fyssu í vor eftir sex ára hlé Verkið hefur verið óvirkt frá árinu 2012 þegar búnaður í dælustöð verksins bilaði þegar flæddi inn á hann. 17. febrúar 2019 21:00 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Sjá meira
Fyssa, listaverk Rúríar í Grasagarðinum í Laugardal, var endurvígð í dag þegar vatni var hleypt á hana eftir sex ára hlé. Eftirleiðis verður vatni hleypt á verkið á sumardaginn fyrsta og slökkt fyrir fyrstu frost til þess að forðast þau vandamál sem komu upp í tengslum við að hafa vatnsrennsli yfir vetrartímann. Verkið er frá árinu 1995 en hefur staðið óvirkt frá árinu 2012 eftir að búnaður í dælustöð verksins bilaði þegar flæddi inn á hann. Því hafa vatnsdælurnar verið ónýtar og vatnsgangurinn ekki virkað. Fjöldi fólks var samankomið í Grasagarðinum í dag til að fylgjast með því þegar vatni var hleypt á verkið en Fyssa er flestum landsmönnum vel kunnug enda eitt helsta kennileiti garðsins. Fjöldi fólks fylgdist með því þegar Fyssa var endurvígð.Vísir/AtliÁrið 2017 afgreiddi borgarráð sérstaka fjárveitingu til Listasafns Reykjavíkur vegna bráðaviðgerða á útilistaverkum í borginni sem að sögn Ólafar Kristínar Sigurðardóttur, safnstjóra Listasafns Reykjavíkur, hafði viðhald verið vanrækt frá árinu 2008 þegar viðhaldsfé var skorið niður. Á heimasíðu listakonunnar Rúríar segir að grunnhugmynd verksins sé náttúruöflin eins og þau birtast á Íslandi. „Jörðin rifnar svo sprungur og gjár myndast, berggangar verða til í gosum, jarðlög eyðast og drangar rísa. Vatn safnast í gjár, frýs í glufum og klýfur björg.“Verkið er hannað af listakonunni Rúrí og var hún viðstödd þegar vatni var hleypt á verkið að nýju.Vísir/Atli
Reykjavík Styttur og útilistaverk Tengdar fréttir Vatni aftur hleypt á Fyssu í vor eftir sex ára hlé Verkið hefur verið óvirkt frá árinu 2012 þegar búnaður í dælustöð verksins bilaði þegar flæddi inn á hann. 17. febrúar 2019 21:00 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Sjá meira
Vatni aftur hleypt á Fyssu í vor eftir sex ára hlé Verkið hefur verið óvirkt frá árinu 2012 þegar búnaður í dælustöð verksins bilaði þegar flæddi inn á hann. 17. febrúar 2019 21:00