Kyndill nýtur góðs af minningarsjóði Jennýjar Lilju Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. apríl 2019 10:08 Frá afhendingu styrksins í dag. Aðsend Minningarsjóður Jennýjar Lilju Gunnarsdóttur afhendir í dag Björgunarsveitinni Kyndli á Kirkjubæjarklaustri þrjú loftdýnusett til að auðvelda sveitinni störf á vettvangi slysa. Eftir hörmulegt slys við Núpsvötn í desember þar sem þrír létust kallaði liðsmaður Kyndils eftir betri búnaði til að bregðast við alvarlegum slysum sem þessum. „Það þarf einhvern veginn að útvega fjármagn í að hérna sé meiri búnaður til staðar, það er bara þannig. Það eru gríðarlega margir sem fara hérna um og vegalengdirnar eru svo miklar. Það má eiginlega ekkert vanta. Það líður töluverður tími þangað til að þyrlurnar koma og þá þurfum við, þetta fáa fólk sem er hér í þessari viðbragðsstöðu að hafa aðgang að góðum búnaði,“ sagði Björn Helgi Snorrason björgunarsveitarmaður í samtali við Mbl.is daginn eftir slysið. Í tilkynningu frá minningarsjóðum segir að loftdýnusettin séu frá Germa AB og dýnurnar hannaðar til að tryggja hámarksstöðugleika á ferð fyrir slasaða sjúklinga. Jenný Lilja lést af slysförum á bænum Einholti í Biskupstungum þann 24. október árið 2015 en hún var þriggja ára gömul.Fréttin var uppfærð með mynd að lokinni afhendingu styrksins. Banaslys við Núpsvötn Björgunarsveitir Samgönguslys Skaftárhreppur Tengdar fréttir Nafn stúlkunnar sem lést í slysi í Biskupstungum Stúlkan var þriggja ára og átti tvær systur. 26. október 2015 13:31 Sjúkraflutningamönnum þakkað með milljón króna framlagi Foreldrar og systkini Jennýjar Lilju Gunnarsdóttur sem lést af slysförum á bænum Einholti í Biskupstungum 24. október 2015 þakka sjúkraflutningamönnum fyrir aðkomu þeirra að slysinu. 26. febrúar 2017 15:15 Mest lesið Eldgos hafið Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Innlent Fleiri fréttir Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Sjá meira
Minningarsjóður Jennýjar Lilju Gunnarsdóttur afhendir í dag Björgunarsveitinni Kyndli á Kirkjubæjarklaustri þrjú loftdýnusett til að auðvelda sveitinni störf á vettvangi slysa. Eftir hörmulegt slys við Núpsvötn í desember þar sem þrír létust kallaði liðsmaður Kyndils eftir betri búnaði til að bregðast við alvarlegum slysum sem þessum. „Það þarf einhvern veginn að útvega fjármagn í að hérna sé meiri búnaður til staðar, það er bara þannig. Það eru gríðarlega margir sem fara hérna um og vegalengdirnar eru svo miklar. Það má eiginlega ekkert vanta. Það líður töluverður tími þangað til að þyrlurnar koma og þá þurfum við, þetta fáa fólk sem er hér í þessari viðbragðsstöðu að hafa aðgang að góðum búnaði,“ sagði Björn Helgi Snorrason björgunarsveitarmaður í samtali við Mbl.is daginn eftir slysið. Í tilkynningu frá minningarsjóðum segir að loftdýnusettin séu frá Germa AB og dýnurnar hannaðar til að tryggja hámarksstöðugleika á ferð fyrir slasaða sjúklinga. Jenný Lilja lést af slysförum á bænum Einholti í Biskupstungum þann 24. október árið 2015 en hún var þriggja ára gömul.Fréttin var uppfærð með mynd að lokinni afhendingu styrksins.
Banaslys við Núpsvötn Björgunarsveitir Samgönguslys Skaftárhreppur Tengdar fréttir Nafn stúlkunnar sem lést í slysi í Biskupstungum Stúlkan var þriggja ára og átti tvær systur. 26. október 2015 13:31 Sjúkraflutningamönnum þakkað með milljón króna framlagi Foreldrar og systkini Jennýjar Lilju Gunnarsdóttur sem lést af slysförum á bænum Einholti í Biskupstungum 24. október 2015 þakka sjúkraflutningamönnum fyrir aðkomu þeirra að slysinu. 26. febrúar 2017 15:15 Mest lesið Eldgos hafið Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Innlent Fleiri fréttir Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Sjá meira
Nafn stúlkunnar sem lést í slysi í Biskupstungum Stúlkan var þriggja ára og átti tvær systur. 26. október 2015 13:31
Sjúkraflutningamönnum þakkað með milljón króna framlagi Foreldrar og systkini Jennýjar Lilju Gunnarsdóttur sem lést af slysförum á bænum Einholti í Biskupstungum 24. október 2015 þakka sjúkraflutningamönnum fyrir aðkomu þeirra að slysinu. 26. febrúar 2017 15:15