Kyndill nýtur góðs af minningarsjóði Jennýjar Lilju Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. apríl 2019 10:08 Frá afhendingu styrksins í dag. Aðsend Minningarsjóður Jennýjar Lilju Gunnarsdóttur afhendir í dag Björgunarsveitinni Kyndli á Kirkjubæjarklaustri þrjú loftdýnusett til að auðvelda sveitinni störf á vettvangi slysa. Eftir hörmulegt slys við Núpsvötn í desember þar sem þrír létust kallaði liðsmaður Kyndils eftir betri búnaði til að bregðast við alvarlegum slysum sem þessum. „Það þarf einhvern veginn að útvega fjármagn í að hérna sé meiri búnaður til staðar, það er bara þannig. Það eru gríðarlega margir sem fara hérna um og vegalengdirnar eru svo miklar. Það má eiginlega ekkert vanta. Það líður töluverður tími þangað til að þyrlurnar koma og þá þurfum við, þetta fáa fólk sem er hér í þessari viðbragðsstöðu að hafa aðgang að góðum búnaði,“ sagði Björn Helgi Snorrason björgunarsveitarmaður í samtali við Mbl.is daginn eftir slysið. Í tilkynningu frá minningarsjóðum segir að loftdýnusettin séu frá Germa AB og dýnurnar hannaðar til að tryggja hámarksstöðugleika á ferð fyrir slasaða sjúklinga. Jenný Lilja lést af slysförum á bænum Einholti í Biskupstungum þann 24. október árið 2015 en hún var þriggja ára gömul.Fréttin var uppfærð með mynd að lokinni afhendingu styrksins. Banaslys við Núpsvötn Björgunarsveitir Samgönguslys Skaftárhreppur Tengdar fréttir Nafn stúlkunnar sem lést í slysi í Biskupstungum Stúlkan var þriggja ára og átti tvær systur. 26. október 2015 13:31 Sjúkraflutningamönnum þakkað með milljón króna framlagi Foreldrar og systkini Jennýjar Lilju Gunnarsdóttur sem lést af slysförum á bænum Einholti í Biskupstungum 24. október 2015 þakka sjúkraflutningamönnum fyrir aðkomu þeirra að slysinu. 26. febrúar 2017 15:15 Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Sjá meira
Minningarsjóður Jennýjar Lilju Gunnarsdóttur afhendir í dag Björgunarsveitinni Kyndli á Kirkjubæjarklaustri þrjú loftdýnusett til að auðvelda sveitinni störf á vettvangi slysa. Eftir hörmulegt slys við Núpsvötn í desember þar sem þrír létust kallaði liðsmaður Kyndils eftir betri búnaði til að bregðast við alvarlegum slysum sem þessum. „Það þarf einhvern veginn að útvega fjármagn í að hérna sé meiri búnaður til staðar, það er bara þannig. Það eru gríðarlega margir sem fara hérna um og vegalengdirnar eru svo miklar. Það má eiginlega ekkert vanta. Það líður töluverður tími þangað til að þyrlurnar koma og þá þurfum við, þetta fáa fólk sem er hér í þessari viðbragðsstöðu að hafa aðgang að góðum búnaði,“ sagði Björn Helgi Snorrason björgunarsveitarmaður í samtali við Mbl.is daginn eftir slysið. Í tilkynningu frá minningarsjóðum segir að loftdýnusettin séu frá Germa AB og dýnurnar hannaðar til að tryggja hámarksstöðugleika á ferð fyrir slasaða sjúklinga. Jenný Lilja lést af slysförum á bænum Einholti í Biskupstungum þann 24. október árið 2015 en hún var þriggja ára gömul.Fréttin var uppfærð með mynd að lokinni afhendingu styrksins.
Banaslys við Núpsvötn Björgunarsveitir Samgönguslys Skaftárhreppur Tengdar fréttir Nafn stúlkunnar sem lést í slysi í Biskupstungum Stúlkan var þriggja ára og átti tvær systur. 26. október 2015 13:31 Sjúkraflutningamönnum þakkað með milljón króna framlagi Foreldrar og systkini Jennýjar Lilju Gunnarsdóttur sem lést af slysförum á bænum Einholti í Biskupstungum 24. október 2015 þakka sjúkraflutningamönnum fyrir aðkomu þeirra að slysinu. 26. febrúar 2017 15:15 Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Sjá meira
Nafn stúlkunnar sem lést í slysi í Biskupstungum Stúlkan var þriggja ára og átti tvær systur. 26. október 2015 13:31
Sjúkraflutningamönnum þakkað með milljón króna framlagi Foreldrar og systkini Jennýjar Lilju Gunnarsdóttur sem lést af slysförum á bænum Einholti í Biskupstungum 24. október 2015 þakka sjúkraflutningamönnum fyrir aðkomu þeirra að slysinu. 26. febrúar 2017 15:15