Hafa ekki hugmynd um hvernig Kim kom höndum yfir eðalvagnana Samúel Karl Ólason skrifar 26. apríl 2019 13:17 Um er að ræða tvö eðalvagna af gerðunum Mercedes Maybach S500 Pullman Guard og Mercedes Maybach S62. AP/Alexander Khitrov Forsvarsmenn þýska bílaframleiðandans Daimler hafa ekki hugmynd um hvernig Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, kom höndum yfir brynvarðan eðalvagna fyrirtækisins. Kim sást í slíkum bíl í Rússlandi, þar sem hann er nú staddur og fundar með Vladimir Pútín, forseta Rússlands, og sást hann einnig í slíkum bíl á fundum hans með Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. Um er að ræða tvo eðalvagna af gerðunum Mercedes Maybach S500 Pullman Guard og Mercedes Maybach S62. Daimler segist ekki hafa átt í nokkrum viðskiptum við Norður-Kóreu enda fer sala lúxusvara eins og þessara bíla gegn viðskiptaþvingunum og refsiaðgerðum Sameinuðu þjóðanna gagnvart Norður-Kóreu. Í svari við fyrirspurn AP fréttaveitunnar segir talskona Daimler að fyrirtækið hafi ekki átt í viðskiptum við Norður-Kóreu í meira en fimmtán ár. Fyrirtækið hafi þó enga stjórn á því hvort aðrir aðilar kaupi bíla ef þeim og selji til Norður-Kóreu.Fréttaveitan segir það að Kim hafi þrátt fyrir viðskiptaþvinganir getað keypt sér eðalvagna, til marks um það hve götóttar refsiaðgerðirnar gegn Norður-Kóreu séu. Sameinuðu þjóðirnar, Bandaríkin og Evrópusambandið hafa hert refsiaðgerðir gegn Norður-Kóreu til muna á undanförnum árum með því markmiði að fá einræðisríkið til að láta af kjarnorkuvopnaáætlun sinni og afhenda þau vopn sem þegar er búið að framleiða til eyðingar. Norður-Kóreumenn hafa farið fram á að létt verði á þessum aðgerðum, áður en þeir taka skref í átt að einhvers konar afvopnun. Það hafa yfirvöld Bandaríkjanna og aðrir ekki viljað. Bílar Norður-Kórea Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Fleiri fréttir Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Sjá meira
Forsvarsmenn þýska bílaframleiðandans Daimler hafa ekki hugmynd um hvernig Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, kom höndum yfir brynvarðan eðalvagna fyrirtækisins. Kim sást í slíkum bíl í Rússlandi, þar sem hann er nú staddur og fundar með Vladimir Pútín, forseta Rússlands, og sást hann einnig í slíkum bíl á fundum hans með Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. Um er að ræða tvo eðalvagna af gerðunum Mercedes Maybach S500 Pullman Guard og Mercedes Maybach S62. Daimler segist ekki hafa átt í nokkrum viðskiptum við Norður-Kóreu enda fer sala lúxusvara eins og þessara bíla gegn viðskiptaþvingunum og refsiaðgerðum Sameinuðu þjóðanna gagnvart Norður-Kóreu. Í svari við fyrirspurn AP fréttaveitunnar segir talskona Daimler að fyrirtækið hafi ekki átt í viðskiptum við Norður-Kóreu í meira en fimmtán ár. Fyrirtækið hafi þó enga stjórn á því hvort aðrir aðilar kaupi bíla ef þeim og selji til Norður-Kóreu.Fréttaveitan segir það að Kim hafi þrátt fyrir viðskiptaþvinganir getað keypt sér eðalvagna, til marks um það hve götóttar refsiaðgerðirnar gegn Norður-Kóreu séu. Sameinuðu þjóðirnar, Bandaríkin og Evrópusambandið hafa hert refsiaðgerðir gegn Norður-Kóreu til muna á undanförnum árum með því markmiði að fá einræðisríkið til að láta af kjarnorkuvopnaáætlun sinni og afhenda þau vopn sem þegar er búið að framleiða til eyðingar. Norður-Kóreumenn hafa farið fram á að létt verði á þessum aðgerðum, áður en þeir taka skref í átt að einhvers konar afvopnun. Það hafa yfirvöld Bandaríkjanna og aðrir ekki viljað.
Bílar Norður-Kórea Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Fleiri fréttir Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Sjá meira