Kom að innpökkuðum hundi sínum eftir Íslandsferðina Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. apríl 2019 18:22 Nova var hamingjusamur hundur. Mynd/Kirsten Kinch Kona frá Dublin hefur hafið herferð fyrir því að hundahóteli sem hún kom hundi sínum fyrir á á meðan hún skrapp í stutta ferð til Íslands verði lokað. Þegar hún sneri aftur frá Íslandi hafði hundur hennar drepist í umsjá hundahótelsins og búið var að pakka hræinu inn í límband. Kirsten Kinch skrapp í þriggja daga ferð til Íslands frá Dublin um síðustu áramót. Ákvað hún að koma Husky-hundi hennar, henni Nova, fyrir á P&E Boarding Kennels and Catery á meðan hún og fjölskylda hennar dvöldu á Íslandi. Þegar hún sneri hins vegar aftur á Nýársdag til þess að sækja Novu fékk hún slæmar fréttir. Var henni tjáð að Nova hefði fundist einn morguninn dauð í blóðpolli í búri hennar. Kinch fékk hins vegar áfall þegar jarðneskum leifum Novu var skilað til hennar. „Henni hafði verið pakkað inn í eitthvað sem ég get aðeins lýst sem kúlu í svörtum poka límt saman með límbandi,“ sagði Kinch í samtali við Evening Standard. „Það er augljóst að henni var ekki sýnd nein ást né umhyggja frá því að hún fannst.“ Kinch sakar eigendur hundahótelsins um vanrækslu og hefur hafið baráttu fyrir því að hundahótelinu verði lokað. Um 70. þúsund undirskriftir hafa safnast vegna málsins. Fjallað er um málið í breskum fjölmiðlum í dag en í samtali við Metro sagði Paddy Cullen, eigandi hundahótelsins, að hundinum hafi verið pakkað inn eftir ráðleggingar frá dýralækni. „Ég hringdi í dýralækni sem sagði mér að pakka hundinum inn vegna sýkingahættu,“ sagði Cullen sem segist hafa óttast útbreiðslu parvóvírusar. Kinch segir hins vegar af og frá að hundur hennar hafi verið veikur á einhvern hátt. Hún hafi farið til dýralæknis með hana tveimur dögum áður en hún var innrituð á hundahótelið. Dýralæknirinn hafi metið stöðuna sem svo að óhætt væri að senda Novu á hótelið. Dýr Írland Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Fleiri fréttir Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Sjá meira
Kona frá Dublin hefur hafið herferð fyrir því að hundahóteli sem hún kom hundi sínum fyrir á á meðan hún skrapp í stutta ferð til Íslands verði lokað. Þegar hún sneri aftur frá Íslandi hafði hundur hennar drepist í umsjá hundahótelsins og búið var að pakka hræinu inn í límband. Kirsten Kinch skrapp í þriggja daga ferð til Íslands frá Dublin um síðustu áramót. Ákvað hún að koma Husky-hundi hennar, henni Nova, fyrir á P&E Boarding Kennels and Catery á meðan hún og fjölskylda hennar dvöldu á Íslandi. Þegar hún sneri hins vegar aftur á Nýársdag til þess að sækja Novu fékk hún slæmar fréttir. Var henni tjáð að Nova hefði fundist einn morguninn dauð í blóðpolli í búri hennar. Kinch fékk hins vegar áfall þegar jarðneskum leifum Novu var skilað til hennar. „Henni hafði verið pakkað inn í eitthvað sem ég get aðeins lýst sem kúlu í svörtum poka límt saman með límbandi,“ sagði Kinch í samtali við Evening Standard. „Það er augljóst að henni var ekki sýnd nein ást né umhyggja frá því að hún fannst.“ Kinch sakar eigendur hundahótelsins um vanrækslu og hefur hafið baráttu fyrir því að hundahótelinu verði lokað. Um 70. þúsund undirskriftir hafa safnast vegna málsins. Fjallað er um málið í breskum fjölmiðlum í dag en í samtali við Metro sagði Paddy Cullen, eigandi hundahótelsins, að hundinum hafi verið pakkað inn eftir ráðleggingar frá dýralækni. „Ég hringdi í dýralækni sem sagði mér að pakka hundinum inn vegna sýkingahættu,“ sagði Cullen sem segist hafa óttast útbreiðslu parvóvírusar. Kinch segir hins vegar af og frá að hundur hennar hafi verið veikur á einhvern hátt. Hún hafi farið til dýralæknis með hana tveimur dögum áður en hún var innrituð á hundahótelið. Dýralæknirinn hafi metið stöðuna sem svo að óhætt væri að senda Novu á hótelið.
Dýr Írland Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Fleiri fréttir Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Sjá meira