Hallgrímskirkjuturni lokað í fimm vikur Birgir Olgeirsson skrifar 16. apríl 2019 13:26 Gamla lyftan hefur verið í notkun í fimmtíu ár. Vísir/Vilhelm Hallgrímskirkjuturn verður lokaður í fimm vikur á meðan skipt verður um lyftu. Nýja lyftan verður svokölluð öryggislyfta og auk þess hraðari en eldri lyftan sem hefur flutt fólk upp í turninn síðastliðin fimmtíu ár. Sigríður Hjálmarsdóttir, framkvæmdastjóri Hallgrímskirkju, segir að turninn verði lokaður frá 23. apríl og er reiknað með að framkvæmdir standi yfir í fimm vikur. Má því búast við að þeim verði lokið um 27. maí gangi áætlanir eftir. Nýja lyftan er af gerðinni Schindler, líkt og eldri lyftan, en um er að ræða viðurkennda öryggislyftu sem styðst við óháðan aflgjafa og verður hægt að nota ef til eldsvoða kemur. Nýjan lyftan tekur jafn marga í einni ferð og eldri lyftan, eða sex til átta manns, en hún er helmingi hraðari, kemst 1,6 metra á sekúndu en sú eldri fór einn metra á sekúndu. Reiknað er með að heildarkostnaður við þessar framkvæmdir verði um fjörutíu milljónir króna. Helgihald verður óbreytt í Hallgrímskirkju á meðan framkvæmdunum stendur og kirkjan opin að mestu fyrir gesti. Ferðamennska á Íslandi Reykjavík Þjóðkirkjan Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Innlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Fleiri fréttir Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sjá meira
Hallgrímskirkjuturn verður lokaður í fimm vikur á meðan skipt verður um lyftu. Nýja lyftan verður svokölluð öryggislyfta og auk þess hraðari en eldri lyftan sem hefur flutt fólk upp í turninn síðastliðin fimmtíu ár. Sigríður Hjálmarsdóttir, framkvæmdastjóri Hallgrímskirkju, segir að turninn verði lokaður frá 23. apríl og er reiknað með að framkvæmdir standi yfir í fimm vikur. Má því búast við að þeim verði lokið um 27. maí gangi áætlanir eftir. Nýja lyftan er af gerðinni Schindler, líkt og eldri lyftan, en um er að ræða viðurkennda öryggislyftu sem styðst við óháðan aflgjafa og verður hægt að nota ef til eldsvoða kemur. Nýjan lyftan tekur jafn marga í einni ferð og eldri lyftan, eða sex til átta manns, en hún er helmingi hraðari, kemst 1,6 metra á sekúndu en sú eldri fór einn metra á sekúndu. Reiknað er með að heildarkostnaður við þessar framkvæmdir verði um fjörutíu milljónir króna. Helgihald verður óbreytt í Hallgrímskirkju á meðan framkvæmdunum stendur og kirkjan opin að mestu fyrir gesti.
Ferðamennska á Íslandi Reykjavík Þjóðkirkjan Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Innlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Fleiri fréttir Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sjá meira