Nettröllin brjóta sér leið í raunheima Jakob Bjarnar skrifar 17. apríl 2019 14:35 Bæði Guðmundur Andri og Páll hafa áhyggjur af þeirri heift sem virðist vera að brjóta sér leið úr viðjum netsins og í raunheima. Páll Winkel fangelsismálastjóri telur fyrirliggjandi að heiftin sem finna má á netinu og félagslega einangrað fólk tileinkar sér geti reynst hættuleg.Vísir greindi frá því fyrr í dag að Guðmundur Andri Thorsson alþingismaður hafi orðið fyrir því í vikunni að maður, titrandi af reiði, hafi veist að honum í Hagkaup í Garðabæ. Með svívirðingum og fúkyrðaflaumi. Frásögn Guðmundar Andra hefur vakið verulega athygli og er Páll einn þeirra sem kveðið hafa sér hljóðs á Facebooksíðu Guðmundar Andra. Páll hefur áralanga reynslu í að takast á við bæði andlega vanheilt fólk sem og brotamenn. „Ég kannast við svona uppákomur og hef lent í þessu ítrekað. Ég held þó að þetta sé almennt bara veikt fólk sem lætur svona, óháð skoðunum þjóðfélagshópa og bakgrunni.“ Páll segir að það sem hafi breyst frá fyrri tímum er að þetta viðkvæma fólk er útsett fyrir ótrúlegu magni af ruglskoðunum og fullyrðingum sem vella út um allt á samfélagsmiðlum. „Svoleiðis þvættingur hefur meiri áhrif á þá sem eru félagslega einangraðir að öðru leyti, veikir fyrir og geta vegna lélegrar félagslegrar stöðu ekki speglað skoðanir sínar við annað venjulegt, skynsamt fólk. Samfélagsmiðlar móta því ansi mikið skoðanir þessa hóps og ég held að það geti raunverulega orðið hættulegt ástand.“ Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Maður titrandi af reiði veittist að Guðmundi Andra í Hagkaupum Mörk milli netbræði og svo raunheima virðast vera að mást út. 17. apríl 2019 10:35 Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira
Páll Winkel fangelsismálastjóri telur fyrirliggjandi að heiftin sem finna má á netinu og félagslega einangrað fólk tileinkar sér geti reynst hættuleg.Vísir greindi frá því fyrr í dag að Guðmundur Andri Thorsson alþingismaður hafi orðið fyrir því í vikunni að maður, titrandi af reiði, hafi veist að honum í Hagkaup í Garðabæ. Með svívirðingum og fúkyrðaflaumi. Frásögn Guðmundar Andra hefur vakið verulega athygli og er Páll einn þeirra sem kveðið hafa sér hljóðs á Facebooksíðu Guðmundar Andra. Páll hefur áralanga reynslu í að takast á við bæði andlega vanheilt fólk sem og brotamenn. „Ég kannast við svona uppákomur og hef lent í þessu ítrekað. Ég held þó að þetta sé almennt bara veikt fólk sem lætur svona, óháð skoðunum þjóðfélagshópa og bakgrunni.“ Páll segir að það sem hafi breyst frá fyrri tímum er að þetta viðkvæma fólk er útsett fyrir ótrúlegu magni af ruglskoðunum og fullyrðingum sem vella út um allt á samfélagsmiðlum. „Svoleiðis þvættingur hefur meiri áhrif á þá sem eru félagslega einangraðir að öðru leyti, veikir fyrir og geta vegna lélegrar félagslegrar stöðu ekki speglað skoðanir sínar við annað venjulegt, skynsamt fólk. Samfélagsmiðlar móta því ansi mikið skoðanir þessa hóps og ég held að það geti raunverulega orðið hættulegt ástand.“
Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Maður titrandi af reiði veittist að Guðmundi Andra í Hagkaupum Mörk milli netbræði og svo raunheima virðast vera að mást út. 17. apríl 2019 10:35 Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira
Maður titrandi af reiði veittist að Guðmundi Andra í Hagkaupum Mörk milli netbræði og svo raunheima virðast vera að mást út. 17. apríl 2019 10:35