Tveir nemar fá milljarða sektir vegna skógarelds Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 17. apríl 2019 14:50 Um 1000 hektarar lands urðu eldinum að bráð. Getty/Alfonso Di Vincenzo Tveir ítalskir nemar þurfa að greiða ítalska ríkinu hver um sig 13,5 milljónir evra vegna skógarelds sem þeir voru fundir sekir um að hafa valdið. Um þúsund hektarar skógarlands brunnu í skógareldinum sem kviknaði 30. desember síðastliðinn. Eldsupptök voru rakin til grills sem nemarnir tveir notuðu við sumarhús afa annars nemans, en mjög þurrt var á svæðinu er eldurinn braust út. Sektirnar, nærri tveir milljarðar króna á mann, var reiknuð með hjálp reiknilíkans sem embættismenn notuðust við til að meta tjónið sem varð af völdum skógareldsins. Slökkvilið barðist við eldinn í nokkra daga áður en tókst að slökkva hann.BBC hefur eftir nemunum tveimur úr ítölskum fjölmiðlum að þeir telji sig vera fórnarlömb málsins. Þeim þyki mjög leitt að hafa átt mögulega þátt í eldsupptökum en ekki væri hægt að kenna þeim einum um, ekki væri hægt að skýra eldsupptök með fullnægjandi hætti. Segjast þeir hafa reynt hvað þeir gátu til að hefta útbreiðslu eldsins og að þeir hafi hringt á slökkvilið um leið og þeir hafi orðið hans varir. Eru þeir aðeins 22 ára gamlir. Ballið er þó ekki búið fyrir nemana tvo en í frétt BBC segir að mögulegt sé að eigendur landsvæðis og eigna sem skemmdust í eldinum muni krefjast skaðabóta frá nemunum. Ítalía Skógareldar Umhverfismál Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Innlent Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Innlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Erlent Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Erlent Fleiri fréttir Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Sjá meira
Tveir ítalskir nemar þurfa að greiða ítalska ríkinu hver um sig 13,5 milljónir evra vegna skógarelds sem þeir voru fundir sekir um að hafa valdið. Um þúsund hektarar skógarlands brunnu í skógareldinum sem kviknaði 30. desember síðastliðinn. Eldsupptök voru rakin til grills sem nemarnir tveir notuðu við sumarhús afa annars nemans, en mjög þurrt var á svæðinu er eldurinn braust út. Sektirnar, nærri tveir milljarðar króna á mann, var reiknuð með hjálp reiknilíkans sem embættismenn notuðust við til að meta tjónið sem varð af völdum skógareldsins. Slökkvilið barðist við eldinn í nokkra daga áður en tókst að slökkva hann.BBC hefur eftir nemunum tveimur úr ítölskum fjölmiðlum að þeir telji sig vera fórnarlömb málsins. Þeim þyki mjög leitt að hafa átt mögulega þátt í eldsupptökum en ekki væri hægt að kenna þeim einum um, ekki væri hægt að skýra eldsupptök með fullnægjandi hætti. Segjast þeir hafa reynt hvað þeir gátu til að hefta útbreiðslu eldsins og að þeir hafi hringt á slökkvilið um leið og þeir hafi orðið hans varir. Eru þeir aðeins 22 ára gamlir. Ballið er þó ekki búið fyrir nemana tvo en í frétt BBC segir að mögulegt sé að eigendur landsvæðis og eigna sem skemmdust í eldinum muni krefjast skaðabóta frá nemunum.
Ítalía Skógareldar Umhverfismál Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Innlent Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Innlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Erlent Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Erlent Fleiri fréttir Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Sjá meira