Handboltafólk hefur fengið nóg og krefst breytinga Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. apríl 2019 10:00 Nikola Karabatic er í myndbandinu umtalaða. Margir af bestu handboltamönnum heims koma fram í myndbandi í dag þar sem þeir segjast hafa fengið nóg af yfirgengilegu álagi í handboltaheiminum. Nú sé mál að linni. Þessu verði að breyta. Álagið á handboltafólk í heimsklassa hefur verið til umræðu í mörg ár enda er nánast aldrei frí hjá þeim. Tímabilin eru löng og leikirnir endalausir hjá bestu liðunum. Það eru 1-2 stórmót á ári og spilað langt fram á sumar. Nú hefur handboltafólkið endanlega fengið nóg. Samtök atvinnumanna í handbolta hefur sent forsetium IHF og EHF bréf þar sem þeir lýsa yfir áhyggjum sínum af ástandinu og kvarta yfir því að ekki sé hlustað á þarfir leikmanna. Sífellt fleiri handboltamenn meiðast alvarlega vegna álagsins. 38 leikmenn meiddust í aðdraganda síðasta HM og 17 til viðbótar meiddust á mótinu. Þetta er einfaldlega of mikið segja leikmenn sem ætla ekki að láta bjóða sér þetta lengur. Leikmenn segja að engin virðing sé borin fyrir þeim og heilsu þeirra. Ekki kemur fram hvernig þeir ætli sér að mótmæla ef stóru samböndin gera ekki eitthvað til þess að minnka álagið. Guðjón Valur Sigurðsson er eini Íslendingurinn sem kemur fram í myndbandinu en þarna má sjá stórstjörnur eins og Mikkel Hansen, Nikola Karabatic, Sander Sagosen, Uwe Gensheimer og miklu fleiri til. Allir taka þátt í að dreifa myndbandinu í dag.#DontPlayThePlayers@EHF@EHFEURO@ehfcl@ihf_info@AJPHandball@EHPU_handballpic.twitter.com/Slz8d2zJum — Mikkel Hansen (@mikkelhansen24) April 3, 2019 Handbolti Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Handbolti Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Handbolti Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Handbolti Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Fleiri fréttir Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Sjá meira
Margir af bestu handboltamönnum heims koma fram í myndbandi í dag þar sem þeir segjast hafa fengið nóg af yfirgengilegu álagi í handboltaheiminum. Nú sé mál að linni. Þessu verði að breyta. Álagið á handboltafólk í heimsklassa hefur verið til umræðu í mörg ár enda er nánast aldrei frí hjá þeim. Tímabilin eru löng og leikirnir endalausir hjá bestu liðunum. Það eru 1-2 stórmót á ári og spilað langt fram á sumar. Nú hefur handboltafólkið endanlega fengið nóg. Samtök atvinnumanna í handbolta hefur sent forsetium IHF og EHF bréf þar sem þeir lýsa yfir áhyggjum sínum af ástandinu og kvarta yfir því að ekki sé hlustað á þarfir leikmanna. Sífellt fleiri handboltamenn meiðast alvarlega vegna álagsins. 38 leikmenn meiddust í aðdraganda síðasta HM og 17 til viðbótar meiddust á mótinu. Þetta er einfaldlega of mikið segja leikmenn sem ætla ekki að láta bjóða sér þetta lengur. Leikmenn segja að engin virðing sé borin fyrir þeim og heilsu þeirra. Ekki kemur fram hvernig þeir ætli sér að mótmæla ef stóru samböndin gera ekki eitthvað til þess að minnka álagið. Guðjón Valur Sigurðsson er eini Íslendingurinn sem kemur fram í myndbandinu en þarna má sjá stórstjörnur eins og Mikkel Hansen, Nikola Karabatic, Sander Sagosen, Uwe Gensheimer og miklu fleiri til. Allir taka þátt í að dreifa myndbandinu í dag.#DontPlayThePlayers@EHF@EHFEURO@ehfcl@ihf_info@AJPHandball@EHPU_handballpic.twitter.com/Slz8d2zJum — Mikkel Hansen (@mikkelhansen24) April 3, 2019
Handbolti Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Handbolti Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Handbolti Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Handbolti Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Fleiri fréttir Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Sjá meira